Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 30. desember 1985 .á Ijósvakanum. IsjónvarpI Iras 1| Áramótaskaup er á dagskrá kl. 22.35 á gamlársdag. MANUDAGUR 30. desember 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 18.desember. 19.20 Aftanstund. Bamaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænsk- ur teiknimyndaflokkur eft- ir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sig- nin Ámadóttir, sögumað- ur Guðmundur Ólafsson. Ferðir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. Þýð- andi Salóme Kristinsdóttir, Guðrún Gísladóttir les. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 21.10 Sjónhverfingar. (QED - The Magic Picture Show) Breskur þáttur um tölvu- brellur og tæknibrögð í sjónvarpi. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 21.45 Ástaróður. (Love Song) Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Rodney Bennett. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Diana Hardcastle, Maurice Denham og Con- stance Cummings. Frá fyrsta degi í Cam- bridgeháskóla verða Will- iam og Philippa keppi- nautar í námi og síðar í starfi. Þótt þau tengist nánum böndum dofnar ekki keppnisandinn milli þeirra allt til hinstu stundar. Þýðandi: Kristrúnu Þórðar- dóttur. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. desember 13.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 14.00 Fréttir og vedur. 14.20 Púður í Prúðuleikur- unum. Ný brúðumynd eftir Jim Henson. Aðalhlutverk: Kermit froskur, Svínka, Fossi bjöm, Gunnsi og aðrir prúðuleikarar ásamt að- stoðarfólki þeirra. Aðrir leikendur: Diana Rigg, Charles Grodin, John Cleese, Robert Mor- ley, Peter Ustinov og Jack Warden. Kermit og Fossi hafa gerst fréttamenn hjá Dagblað- inu og Gunnsi er ljós- myndari þeirra. Þeir halda til Lundúna til að hafa uppi á gimsteinaþjófum og þar kemur Svínka þeim til aðstoðar. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Steingríms Her- mannssonar. 20 20 1985 - Innlendar og erlendar svipmyndir. Fréttamenn sjónvarpsins heima og heiman stikla á stóru með áhorfendum um ýmsa viðburði á árinu. 21.40 Áramótabrenna. Bein útsending frá ára- mótabrennu við nýja út- varpshúsið. Leikflokkurinn Svart og sykurlaust, söngvarar, harmoniku- flokkur og annað huldufólk skemmtir í beinni útsend- ingu eftir því sem veður og aðstæður leyfa. Samtímis fytja ýmsir af vinsælustu söngvurum þjóðarinnar þekkt áramótalög í upp- tökusal sjónvárpsins og verður þeim skotið inn eft- ir því hvernig útsending frá brennunni gengur. Meðal flytjenda: Egill Ólafsson, Kristján Jó- hannsson, Ragnhildur Gísladóttir, Kristinn Sig- mundsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir (Diddú) og Krist- inn Hallsson. Kynnir á áramótabrenn- unni verður Edda Andrés- dóttir. Stjórnandi: Björn Emils- son. 22.35 Áramótaskaup 1985. Höfundar: Sigurður Sigur- jónsson, Randver Þorláks- son, Öm Ámason, Þórhall- ur Sigurðsson og Karl Ágúst Úlfsson. Leikarar auk þeirra: Guð- jón Pedersen, Edda Heið- rún Bachman, Tinna Gunnlaugsdóttir og fleiri. Leikstjóri: Sigurður Sigur- jónsson. Tónlist: Ólafur Gaukur. Upptökustjóri: Egill Eð- varðsson. 23.35 Kveðja frá Ríkisút- varpinu. Umsjón: Markús Örn Ant- onsson, útvarpsstjóri. 00.10 Áramótaball. Bein útsending frá ára- mótaballi í sjónvarpssal. Stuðmenn halda uppi fjöri fram eftir nóttu. Ómar Ragnarsson og fleiri taka á móti gestum og kynna ýmsar uppákomur. Stjóm útsendingar: Viðar Víkingsson. Dagskrárlok um klukkan tvö eftir miðnætti. MIÐVIKUDAGUR 1. janúar - nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur ný- ársávarp sem síðan verður endursagt á táknmáli. 13.30 1985 - innlendar og erlendar svipmyndir. Endursýndur þáttur frá gamlárkvöldi. 14.45 Falstaff. Gamanópera eftir Gius- eppe Verdi. Arrigo Boito samdi text- ann eftir leikriti Shake- speares „Kátu konurnar í Windsor" en í því kemur drabbarinn Falstaff mjög við sögu. Fílharmoníuhljómsveitin í Vínarborg leikur, Herbert von Karajan stjómar. Flytjendur: Giuseppe Taddei, Rolando Panerai, Francisco Araiza, Christa Ludwig, Janet Perry, Raina Kabaiwanska, Trudelise Schmidt, Heinz Zednik, Federico Davia og fleira ásamt kór og ballett Vínarópemnnar. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 17.05 Jólastjarnan. Bandarísk teiknimynd um dreng sem fer í geimferð til að sækja sér stjörnu á jólatréð í stofunni heima. Þýðandi: Reynir Harðar- son. Stundin okkar - Endursýn- ing. Við jólatréð í sjónvarpssal. 18.30 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Land og synir. íslensk bíómynd frá 1980, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Indriða G. Þorsteinsson. Leikstjóri: Ágúst Guð- mundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Jónas Tryggva- son og Magnús Ólafsson. Árið 1937 hafa kreppa og fjárpest þrengt mjög kost íslenskra bænda. Ungur bóndasonur kærir sig ekki um að feta í fótspor feðr- anna og axla skuldabagg- ana en leitar til borgarinn- ar í von um bjartari framtíð. 22.10 Skrautsýning á svelli. John Curry, fyrmm ólympíu- og heimsmeist- ari, sýnir skautadans ásamt flokki sínum í Al- bert Hall í Lundúnum. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 30. desember 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Brottferð", smásaga eftir Howard Fast. Úlfur Hjörvar þýddi. Erl- ingur Gíslason les. 14.30 íslensk tónlist. Kynnt verður tónhst af fjómm nýjum hljómplötum sem íslensk tónverkamið- stöð hefur gefið út í sam- vinnu við Ríkisútvarpið. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.50 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Píanó tónlist. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Sigríður Thorlacius talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Jól, bernskuminning. Torfi Jónsson les frásögn eftir Stephan G. Stephans- son. b. Jólaljóð eftir Stefán frá Hvítadal. Sigríður Schiöth les. c. Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. PáU P. Pálsson stjórnar. d. Úr lífi og ljóðum Guð- rúnar Stefánsdóttur frá Fagraskógi - Fyrri hluti. Ragnheiður Hrafnkels- dóttir tekur saman og flyt- ur ásamt Gyðu Ragnars- dóttur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ást í heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklín Magnús lýkur lestrinum (4). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Margrétar Oddsdóttur og Sigríðar Árnadóttur. 23.10 Ungir norrænir tón- listarmenn 1985. Tónleikar í Berwald-tón- listarhöllinni í Stokkhólmi 26. apríl sl. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. 00.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. desember gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Barnaútvarpið. Áramótadagskrá í sam- vinnu við félagsmiðstöð- ina Ársel og Valhúsaskóla. 9.45 Tilkynningar • Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulífinu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr sögu.skjóðunni - Brennur, blys og barning- ur. Þáttur í umsjá Láru Ágústu Ólafsdóttur. Les- ari: Jóhannes Sigfússon. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu. Fréttamenn útvarps greina frá atburðum á er- lendum og innlendum vettvangi 1985 og ræða við ýmsa sem koma þar við sögu. 17.30 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Bú- staðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Orgelleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 19.00 Fréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvarakórinn syngur þjóðlög með félögum í Sin- fóníuhljómsveit íslands í útsetningu Jóns Ásgeirs- sonar sem stjórnar flutn- ingnum. 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Steingríms Her- mannssonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. Stjórnandi: Stefán Þ. Stef- ánsson. 20.45 „Sel það ekki dýrara en ég keypti" - Áramóta- gleði í útvarpssal. Árið 1985 reifað í tali og tónum, bundnu og óbundnu máli. Jón Hjartarson samdi söngtexta. Gunnar Gunn- arsson leikur á píanó. Aðstandendur: Aðal- steinn Bergdal, Edda Björgvinsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Jó- hannsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ragnheið- ur Tryggvadóttir og Soffía Jakobsdóttir. Umsjón: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 21.45 Þrumufleygur. Poppaður áramótaþáttur í umsjá Tómasar Tómas- sonar. (Frá Akureyri) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þættir úr „Leðurblök- unni“ eftir Johann Strauss. 23.30 „Brennið þið vitar". Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja lag Páls ísólfssonar. Róbert A. Ottósson stjórnar. (Úr safni útvarps- ins). 23.40 Áramótakveðja Ríkis- útvarpsins. 00.10 „...spörum ei vorn skó". Söngvar og dansar af ýms- um toga. 02.00 Dagskrárlok. Um kl. 02.00 hefst ára-1 mótaútvarp á Rás 2 og stendur til kl. 05.00. MIÐVIKUDAGUR 1. janúar - nýársdagur 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni. Biskup íslands, hena Pét- ur Sigurgeirsson, predikar. Séra Þórir Stephensen og séra Hjalti Guðmundsson þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tón- leikar. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.35 Luciano Pavarotti syngur á tónleikum í Salzburg í ágúst sl. 14.30 Nýársgleði Ríkisút- varpsins. Fólk úr öllum landsfjórð- ungum leggur til efni í mæltu máli, söng og hljóð- færaleik. Einar Kristjánsson tengir saman dagskrána. 15.35 Létt tónlist. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.00 „Eins og fáviti sem manni þykir vænt um". Þáttur um land og þjóð í samantekt Einars Kára- sonar og Einars Más Guðmundssonar. 18.00 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Óður um ísland". Hannes Pétursson skáld flytur fmmort kvæði og . Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Tileinkun" eftir Jón Nordal undir stjóm Páls P. Pálssonar. 19.50 Stefnumót - Nýársút- varp unga fólksins. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 20.40 Tónamál. Soffía Guðmundsdóttir kynnir. (Frá Akureyri) 21.20 Þingeyrar í Húna- þingi. Síðari hluti dagskrárþáttar í samantekt Hrafnhildar Jónsdóttur. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir ■ Dagskrá. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 Hljóðritun frá tónleik- um í Langholtskirkju 28. des. sl. Bein útsending frá Lang- holtskirkju. Kór Langholtskirkju ^tur ásamt einsöngvurunum Ólöfu K. Harðardóttur, Sól- veigu Björling, Jóni Þor- steinssyni og Kristni Sig- mjndssyni og kammer- sveit undir stjórn Jóns Stefánssonar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. IRAS 2l MANUDAGUR 30. desember 10.00-10.30 Ekki á morg- un ... heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdís Ósk- arsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 3ja mín. fréttir kl. 11,15,16, og 17. Hlé. 20.00-22.00 Erlendar hljómplötur ársins 1985. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. íslenskar hljómplötur ársins 1985. Stjómendur: Jón Ólafsson og Sigurður Þór Salvars- son. 17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. ÞRIÐJUDAGUR 31. des. - gamlársdagur 10.00-10.30 Ekki á morg- un ... heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjómendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdís Ósk- arsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00. Hlé. 24.00-02.00 Áramótadans- leikur í sjónvarpssal. Samtenging við sjónvarp. 02.00-05.00 Áramótaútvarp. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Gunnlaugur Helgason. MIÐVIKUDAGUR 1. janúar - nýársdagur 14.00-16.00 Fyrsti. Nýársþáttur í umsjá Krist- jáns Sigurjónssonar. 16.00-17.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jóns- dóttir. # Nú árið er líðið Nú órið er liðið í aldanna skaut og allt að verða vit- laust; Sumarliði fuilur og föðurbróðir hans þunnur. Á þessum tímamótum er rótt að gá til vegar; hefð- um við ef til vill getað sloppið léttar út úr líðandi ári og með hvaða hætti getum við best komið okkur hjá óþarfa erfiði á næsta ári? Það er Ijóst að blessuð verðbóigan var óþarflega þrálát á liðnu ári. Öll gömlu meðulin og bakstrarnir dugðu ekki til að ganga að henni dauðri; það var rétt með herkjum að Steingrfmi og félögum tókst að halda henni í skefjum. Enda er þessi óáran orðin „krónisk“, eins og læknarnir segja á ffnu mólí, þegar engln meðul duga lengur gegn kvillum mannskepnunnar. Álögur á hrjóða landsmenn hafa Ifka verið of þungar og dýrtfðin ólýsanleg. Menn ganga því með bog- in bök, allt að því í vinkil, og sultarólin er við það að skera f sundur beinabera líkamana. Þetta þyrfti að laga á komandi ári.____ • Forgangs- krafan Það er þó ekki aðalatrlðið. Krafa okkar norðanmanna númer eitt, tvö og þrjú er að fó sumar á komandi ári; sumarið sem átti að koma í ár, en lét ekki sjá sig. Þetta er aðalatriðið, þungamiðjan og for- gangsverkefní, sem þing- menn okkar Norðlendinga verða að tryggja brautar- gengi á Alþingi. Takist þeim það ekkf, þá ber þeim tafarlaust að boða til kosninga. Annað verður ekki tekið í mál. Þegar þeir hafa tryggt sumarkom- una, þá verða þeir að tryggja að ótímabærar brennivfnshækkanir skelli ekki yfir okkur eins og þrumur um nótt, eða þjóf- ar úr heiðskíru lofti! Þegar þetta tvennt er tryggt geta þingmennirnir okkar farið að dunda sér við smámálin, eins og þeir hafa gert á liðandi ári og öllum árunum þar á undan; málum sem snerta verðbólgu, kaup og kjör, skatta og allt það. En sumarið skal koma. Allir samtaka nú. Svo óskum við lesend- um árs og friðar. Skál. 14.20 Púður í Prúðuleikurunum. Ný brúðumynd eftir Jim Henson. Aðalhlutverk: Kermit froskur, Svínka, Fossi björn, Gunnsi og aðrir prúðuleikarar ásamt aðstoðarfólki þeirra. Aðrir leikendur: Diana Rigg, Charles Grodin, John Cleese, Robert Morley, Peter Ustinov og Jack Warden. Kermit og Fossi hafa gerst fréttamenn hjá Dagblaðinu og Gunnsi er Ijósmyndari þeirra. Þeir halda til Lundúna til að hafa uppi á gimsteinaþjófum og þar kemur Svínka þeim til aðstoðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.