Dagur - 08.01.1986, Blaðsíða 5

Dagur - 08.01.1986, Blaðsíða 5
8. janúar 1986 - DAGUR - 5 Jesendahorniá Við „Þorparar“ eigum líka rétt á þjónustu í okkar hverfi - „Þorpari" vill apótek, afengisverslun og pósthús „Þorpari“ hringdi og hafði eftir- farandi til málanna að leggja: Mér telst til, að nærri þriðjung- ur Akureyringa búi í Glerárhverfi eða Glerárþorpi, og ég er einn af þeim. Það er gott að búa utan við á og hvergi annars staðar vil ég búa, enda er ég fæddur hér og uppalinn. Eg er hins vegar ekki sáttur við þá þjónustu sem okkur er veitt af hálfu hins opinbera. Við þurfum að sækja allt inn í Miðbæ, sem er alls ekki lengur „miðbær“ í raun og veru. Ég hygg að það séu 4-5 km að sækja þangað, fyrir þá sem lengst þurfa að fara. Ég nefni að- eins dæmi uin þá þjónustu sem vantar. Hér er engin lyfjabúð, en í Miðbænum eru tvær lyfjabúðir með 100 m millibili. Úr þessu þarf að bæta hið snarasta. Hér er ekki einungis um þjónustumál að ræða, því það getur verið stór- kostlegt atriði öryggislega séð, að hafa apótek nærri. Hér er heldur engin póststofa, þannig að við í „Þorpið“ þurfum að sækja til póststofunn- ar í Miðbænum. Hér er heldur engin áfengisverslun, þannig að langi mann til að fá sér ögn í tána, þá verður maður að gera sér að góðu, að leggja fyrst í langferð inn í Miðbæ. Ég get nefnt fleira. Mér þætti til að mynda engin goðgá, þótt Akur- eyrarbær setti hér upp afgreiðslu, t.d. í samvinnu við ríkissjóð, þannig að maður geti greitt sín gjöld hér ytra. Til viðbótar get ég nefnt; að tímabært er að setja hér upp læknaþjónustu með ein- hverjum hætti. Auðvitað geri ég mér grein fyr- ir því, að allt kostar þetta sitt, en við „Þorparar“ eigum fullan rétt á góðri þjónustu, rétt eins og aðrir, án þess að við þurfum að sækja hana um langan veg. Og ég held að það ætti að vera auðvelt að fá húsnæði fyrir þessa þjón- ustu, því ég veit ekki betur en stór hluti af verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð sé ónýttur. „Það var erfitt að yfirgefa bæinn“ - Norsk kona hreifst af Akureyri Dagur Akureyri. Nú þegar árið 1985 er lið- ið, langar mig mjög til þess að senda Akureyri og íbúum þar kærar kveðjur. Hvers vegna Akureyri? Jú, ég er norsk og bý í Þýskalandi. Einn fagran júnídag í sumar kom skemmtiferðaskipið Maxim Gorki til Akureyrar. Við vorum flutt í land í bátum. Bærinn vakti strax athygli okkar, svo fallegur umvafinn fallegum fjöllum með snjó í fjallstoppunum. Margt annað hreif okkur eins og t.d. kirkjan og hinn stórkostlega fal- legi lystigarður, svo það var erfitt að yfirgefa bæinn. Okkur hafði aldrei dreymt um að hægt væri að upplifa slíka feg- urð svo langt í norðri. Bærinn, umhverfið, göngugatan með verslununum. Akureyringar geta svo sannarlega verið stoltir af bænum sínum. Nú er Akureyri í vetrarbúningi og bíður þess að sólin komi aftur hátt á loft. Þá koma aftur ferða- menn til bæjarins til þess að njóta fegurðar hans. En héðan frá Mið- Evrópu sendum við hjónin okkar bestu kveðjur og þökkum fyrir ógleymanlega upplifun. Kærar kveðjur, Lilian Crott. Umboðsmenn Happdiættis Háskóla íslands 1986 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, simi 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, simi 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, simi 41900 Garðabær: Bókaverslunin Grfma, Garðatorgi 3, sími 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavlkurvegi 68, slmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, slmi 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, slmi 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Hellissandur Óiafsvlk Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Nlelssonar, slmi 1985 Jón Eyjólfsson, sími 3871 Davíð Rétursson, slmi 7005 Lea Þórhallsdóttir, sími 7111 Dagný Emilsdóttir, slmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, slmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sími 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sími 6165 Kristln Kristjánsdóttir, slmi 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sími 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sími 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, slmi 4952 Vestfirðir: Króksfjarðarn. Halldór D. Gunnarsson, slmi 4766 Patreksfj. Magndls Gísladóttir, sími 1356 Tálknafj. Ásta Torfadóttir, Brekku, sími 2508 Bíldudalur Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sími 2128 Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, slmi 8116 Flateyri Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7619 Suðureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, slmi 6215 Bolungarvik Guðrfður Benediktsdóttir, sími 7220 Isafjörður Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sími 3700 Súðavík Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sími 4935 Vatnsfjörður Baldur Vilhelmsson, sími 4832 Krossnes Sigurbjörg Alexandersdóttir Árneshreppi Hólmavík Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, slmi 3176 Borðeyri Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Reykjavík: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, slmi 37318 Bókabúð Fossvogs, Grlmsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, slmi 83355 Frímann Frlmannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Griffill s.f., Síðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, slmi 36811 Neskjör, Ægissíðu 123, slmi 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, slmi 686411 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Skólavörðustlg 11, slmi 27766 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Seltjarnarnesi, sími 625966 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Hátúni 2b, slmi 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, slmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, slmi 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, slmi 13108 Norðurland: Hvammst. Sigurður Tryggvason, sími 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sfmi 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkr. Elínborg Garðarsdóttir, Háuhllð 14, sími 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sími 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, slmi 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sími 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, slmi 62208 Hrísey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sími 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, slmi 61300 Grenivík Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, slmi 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046 Akureyri NT-umboðið, Sunnuhllð 12, sími 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, slmi 44220 Grimsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sími 73101 Húsavík Guðrún Stefanla Steingrlmsdóttir, slmi 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, slmi 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sími 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, S-Þing. sfmi 43181 Austfirðir: v»Aí wv' . í v'. Aí'v '■ ;■ , \ 'í v " , .. , ...... ^ív. C ■■' •. .. . , J: , , \ \ Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, slmi 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sími 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sími 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, slmi 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185 Reyðarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sími 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848. Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610 Djúpivogur Ells Þórarinsson, hreppstjóri, slmi 8876 Höfn Hornagarður, sími 8001 Hornafirði Suðurland: 1 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, slmi 7624 Vfk I Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, slmi 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, slmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165 Espiflöt Sveinn A. Sæland, sími 6813 Biskupst. Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, slmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, slmi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, slmi 3246 Eyrarbakki Þurlður Þórmundsdóttir, sími 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sími 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 3820 Reykjanes: Grindavlk Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, stmi 8080 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 6919 Sandgerði Sigurður Bjarnason, slmi 7483 Keflavfk Jón Tómasson, sími 1560 Flugvöllur Erla Steinsdóttir, slmi 55127 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.