Dagur - 20.01.1986, Page 7

Dagur - 20.01.1986, Page 7
6 - DAGUR - 20. janúar 1986 20. janúar 1986 - DAGUR - 7 /■ | / róttir- Knattspyrna: HSÞ-b í 1. deild Um hclgina var leikið í 2. og 3. deild ís- landsmótsins í innanhússknattspyrnu. Mótiö fór að venju fram í Laugardalshöll- inni. 3. deildin var spiluð á laugardag en 2. deildin á gær. Nokkur lið að norðan voru í eldlínunni og verður getið uni ár- angur þeirra hér að neðan. I 3. deild léku Reynir Árskógsströnd, Ár- roðinn og Vorboðinn frá Norðurlandi og einnig yar Einherji frá Vopnafirði í þeirri deild. í b riðli léku Víkverji, Árroðinn, Stjarnan og Valur Reyðarfirði. í c riöli léku Stokkseyri, Reynir Árskógsströnd, Leiknir Fárskrúðsfirði og ÍBV. Og i d riðli léku Aftureiding, Einherji, Vorboðinn og Leiknir Reykjavík. Helstu úrslit norðanliðinna urðu þcssi: Árroðlnn-Stjarnan 4- 5 Afturelding-Vorboðinn 5- 6 Einherji-Leiknir Rvk 3- 3 Víkverji-Árroðinn 5- 3 Vorboöinn-Leiknir Rvk 8- 7 Afturelding- Einherji 4- 6 Árroðinn-Valur Reyðarf. 5-11 Einherji-Vorboðinn 8- 4 Reynir Á-Leiknir F 8- 4 Stokkseyri-Reynir Á 4-6 Reynir Á-ÍBV 4-11 Lið Árroðans féll í 4. deild úr b riðli en lið Einherja vann sér sæti í 2. deild að ári með sigri í d riðli. Lið Vorboðans og Reynis leika áfram í 3. deild að ári. í 2. deild sem leikinn var í gær bar það helst til tíðinda að lið HSÞ-b vann sér sæti í 1. deild að ári með sigri í sínum riðli. Úrslit leikja HSÞ-b urðu þessi: HSÞ-b-Leiftur 5-3 Neisti-HSÞ-b 3-5 HSÞ-b-Bolungarvík 7-1 Leiftur frá Olafsfírði lék í sama riðli og Mý- vetningar en þeim tókst ekki að vinna sér sæti í 1. deild. Þeir töpuðu fyrir Mývetning- um gerðu jafntefli við Bolvíkinga og sigruðu Neista. Njáll Eiðssun byrjaði vel sem þjálfari hjá Ein- herja og kom liðinu í 2. deild í innanhússknatt- spvrnu um helgina. Umsjón: Kristján Kristjánsson íslandsmótið 3. deild: Pálmi Pálmason þjáfari Völsungs var atkvæðamestur í leiknum í Eyjum. Mynd: - KK Baltic-cup keppninni lokið: Islenska liðið hafnaði í 4. sæti - Þorgils Óttar meiddist gegn Pólverjum Þá er Baltic-cup keppninni í handknattleik í Danmörku lokið. Islenska liðið náði við- unandi árangri í keppninni sem var fyrst og fremst æfingamót. Það var erfiðast að kyngja stór- sigri Sovétmanna yfir íslenska liðinu. Þá var möguleiki á sigri gegn Pólverjum en hafðist ekki. Pólverjar unnu aðeins einn leik, gegn íslenska liðinu. Þorgils Ótt- ar Mathiesen meiddist í leiknum gegn Pólverjum og verður frá æfingum í tvær vikur. íslenska liðið lagði bæði dönsku liðin að velli sem er alltaf jafn ánægjulegt. Þrátt fyrir það kom árangur dönsku liðanna mjög á óvart. A-lið Dana sigraði bæði Sovétmenn og Pólverja og gerði jafntefli gegn A-Þjóðverj- um en tapaði fyrir b liði Dana og íslendingum. B-liðið sigraði Pól- verja og A-lið Dana. En það voru A-þjóðverjar sem sigruðu á mótinu unnu þrjá leiki og gerðu tvö jafntefli, gegn Dön- um og Sovétmönnum. Lokastaðan þessi: A-Þýskaland Sovétríkin Danmörk a ísland Danmörk b Pólland í mótinu varð 3 2 0 128:111 8 3 1 1 129:103 7 2 1 2 111:106 5 2 0 3 97:112 4 2 0 3 93:109 4 1 0 4 101:128 2 Kraftlyftingar: Aðalsteinn á Unglinga- meistaramótið Aðalsteinn Kjartansson ungur og efnilegur kraftlyftingamaður frá Akureyri mun fara og keppa á Unglingameistaramóti íslands í kraftlyftingum sem fram fer í Garðabæ um mánaðamótin. Aðalsteinn sem keppir í 60 kg flokki er talinn eiga góða mögu- leika á sigri í þeim flokki. Hann er eini keppandinn frá Akureyri sem fer á þetta mót en miðað við þann áhuga sem er að vakna á íþróttinni hér í bæ verða þeir áreiðanlega fleiri næst. Mun hinn nýi salur sem tek- inn var í notkunn um helgina verða íþróttinni til góðs og auka áhugann enn meir. Völsungar töpuðu fyrir Tý í Eyjum Á laugardag sóttu Völsungar Týrara frá Vestmannaeyjum heim og léku gegn þeim í 3. deildinni í handbolta. Völs- ungar komu tómhentir heim því Týrarar sigruðu 27-21. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik, þó höfðu Týrarar alltaf eins til tveggja marka for- ystu. í hálfleik var staðan 12-9 Týr í vií. Völsungar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og söxuðu á forskot Eyjamanna jafnt og þétt. Um miðjan síðari hálfleik náðu þeir að jafna 16-16. Síðan var jafnt á öllum tölum upp í 20-20 og þannig var staðan þegar 5 mín. voru til leiksloka. Þá náðu Völsungar boltanum og brunuðu í hraðaupphlaup sem mistókst og Týrarar náðu boltanum, snéru vörn í sókn og skoruðu. í næstu sókn misstu Völsungar boltann aftur í hendurnar á Týrurum sem skoruðu aftur, nú úr víti. Arnar var rekinn útaf í tvær mín. og stuttu seinna var Birgir Skúlason útilokaður frá leiknum. Eftir- leikurinn var því auðveldur fyrir Eyjamenn sem sigruðu 27-21. Pétur Pétursson var einnig úti- lokaður á síðustu sek. leiksins. Völsungar léku mjög vel á köflum í þessum leik og með smá- heppni hefðu þeir getað sigrað. Liðið var nokkuð fáliðað í þess- ari ferð aðeins 9 leikmenn og var því þreyta farinn að segja til sín í lokinn. Bestir í leiknum voru þeir Pálmi Pálmason, Birgir Skúlason og Arnar Guðlaugsson. Mörk Völsunga: Pálmi Pálma- son 11, Pétur Pétursson 4, Arnar Guðlaugsson 3 og þeir Sigmund- ur Hreiðarsson, Bjarni Bogason og Birgir Skúlason 1 mark hver. Flest mörk Týs gerðu þeir Jó- hann Antonsson 8 og Sverrir Sverrisson 7. Hún var glæsileg próteintertan sem kraftlyftingamenn buðu upp á, þegar nýi salurinn var opnaður. Á myndinni eru þeir Flosi Jónsson og Hermann Sigtryggsson MvnH- _ kp.a Mynd: - KGA. Kraftlyftingamenn í nýtt húsnæði: Skírt Jötunnheimar Þorgils Óttar meiddist í leiknum gegn Pólverjum og verður frá æfingum í ca. tvær vikur. Um helgina var tekinn í notk- un nýr og glæsilegur æfingasal- ur í Iþróttahöllinni á Akureyri. Það er Lyftingaráð Akureyrar sem hefur þennan sal til um- ráða og hafa félagar þess unnið að lagfæringum hans í sjálf- boðavinnu. Salurinn er á fyrstu hæð í Höll- inni, innan við búningsherbergin Kári og Víkingur - til USA Þeir félagar Kári Elíson og Víkingur Traustason munu í næsta mánuði halda til Banda- ríkjana og keppa í landskeppni við kraftlyftingamenn frá Kaliforníu. Alls munu 6 keppendur frá ís- landi fara út og keppa. Ekki er þó víst að sterkasta liðið fari þar sem þeir Jón Páll Sigmarsson og Torfi Ólafsson munu sennilega ekki fara. Keppni þessi mun fara fram samfara meistaramóti Kaliforníu og munu 6 stigahæstu menn í því móti keppa við íslendingana. og er allur hinn glæsilegasti. í til- efni opnunarinnar bauð Lyftinga- ráðið gestum til veislu og voru helstu frammámenn íþótta hér í bæ meðal gesta. Ekki er nokkur vafi á að þessi nýi salur á eftir að verða íþrótt- inni til góðs og á áreiðanlega eftir að auka áhuga bæjarbúa á lyft- ingum. Þá munu afreksmenn kraftlyftinga hér á Akureyri geta Það var hart barist í Glerárskóla í leikjunum í gær. Hér svífur einn Þórsari inn í teiginn hjá KA og skorar örugglega. Mynd: - KGA. Akureyrarmót yngri flokka: Hart barist í hverjum leik æft við enn betri aðstæður og ætti það að geta orðið til þess að enn betri árangur náist jafnt innan- sem utanlands. Lyftingaráð Akureyrar átti 10 ára afmæli fyrir skömmu og er þessi salur skemmtileg afmælis- gjöf til þeirra. Blaðið óskar Lyft- ingaráðinu til hamingju á þessum tímamótum. Á gær sunnudag fór fram fyrri umferðin í Akureyrarmóti yngra flokka í handbolta. Leikið var í íþróttahúsi Glerár- skóla og var keppt í 6., 5. og 4. flokki. Fyrsti leikurinn var á milíi Þórs og KA í 6. flokki. Aðeins var einn leikur í þessum flokki þar sem KA sendi ekki nema eitt lið til keppni. Viðureign liðanna var jöfn og spennandi en það voru KA-strákarnir sem voru sterkari á endasprettinum og sigruðu þeir 9-6. Mörk KA skoruðu, Helgi Ara- son 5, Leó Örn Þorleifsson 2 og Þórhallur Hinriksson 2. Mörk Þórs skoruðu Ómar Kristinsson 3 og Atli Þór Samúelsson 3. Næsti leikur var viðureign 5. flokks c og í þeim leik sigruðu Þórsarar í jöfnum leik með 8 mörkum gegn 6. Mörk Þórs skor- uðu, Arnar Sigurðsson 4, Jóhann Bessason 3 og Sigurpáll Pálsson 1. Kári oe Víkineur keppa í Bandaríkiunum í næsta mánuöi og ættu þeir að geta æft sig vel í nýja salnum þangað til. Mynd: - KGA. Mörk KA skoruðu, Hilmar Ólafsson 5 og Einar Hólmsteins- son 1. Því næst léku b liðin í sama flokki og þar sigruðu Þórsarar ör- ugglega 19-6. Var greinilegur getumunur á þessum liðum. Mörk Þórs skoruðu, Kári Jó- hannesson 4, Sigurjón Sveinsson 4, Ómar Jónsson 3. Ingvar Ing- varsson 2, Samúel Árnason 2, Páll Pálsson 1, Michael Jó- hannesson 1, Arnsteinn Jó- hannesson 1 og Kristinn 1. Mörk KA skoruðu Ófeigur Hilmarsson 2, Birgir Friðriksson 2, Arinbjörn Þórarinsson 1 og Kristján Gestsson 1. Þá er komið að leik liðanna í 5. flokki a. Þar unnu Þórsarar einn- ig öruggan sigur í frekar ójöfnum leik 23-11. Virðist KA ekki eiga lið sem nær að standa í Þórsurum í þessum flokki. Mörk Þórs skor- uðu, Steindór Gíslason 7. Cíuð- mundur Benediktsson 6, Árni Páll Jóhannsson 4. Hákon Ör- varsson 3. Bjarmi Guðlaugsson 2 og Ómar Kristjánsson 1. Mörk KA skoruðu, Sveinn Tryggvason 6, Gauti Einarsson 3, Höskuldur Þórhallsson 1 og Guð- mundur Guðmundsson 1. Síðasti leikurinn var í 4 flokki. Þar var um jafna og skemmtilega viðureign að ræða og hefði sigur- inn getað lent hvoru megin sem var. En það voru Þórsarar sem voru sterkari á endasprettinum og sigruðu 17-15. Mörk Þórs skoruðu Þórir Áskelsson 6, Hjalti Hjaltason 5, Axel Vatns- dal 4 og Sverrir Ragnarsson 2. Mörk KA skoruðu, Stefán Hagalín 4, Tómas Hermannsson 3, Halldór Kristinsson 3, Arnar Dagsson 2, Karl Karlsson 2 og Jón Gíslason 1. KA sendi ein- ungis eitt lið í 4. flokki til keppni eins og í þeim 6. Á fimmtudag fer fram síðasti leikurinn í fyrri umferð en þá leikur 3. flokkur félaganna í Skemmunni kl. 19. Knatt- spymu úrslit Urslit leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar um helgina urðu þessi: 1. dcild: Biriningham-Evcrton 0-2 2 Coventry-Watford 0-2 2 Leicester-Arsenal 2-2 x Liverpool-West Hain 3-1 1 Luton-Aston Villa 2-0 1 Man.United-Nottm.F. 2-3 2 Q.P.R.-Neivcastle 3-1 I Sheff.U.-Oxford 2-1 1 Southanipt.-Ipswich 1-0 1 Tottenham-Man.City 0-2 2 W.B.A.-Chelsea 0-3 2 2. deild:. Brighton-Middlesbro 3-3 Carlisle-Blackburn 2-1 Charlton-Leeds 4-0 Fulham-Barnsley 2-0 Huddersf.-C.Palace 0-0 Hull-Oldham 4-2 Norwich-Portsmouth 2-0 1 Shrewsbury-Sheff.U. 3-1 Stoke-Bradford 3-1 Sunderland-Millwall 1-2 Wiinbledon-Grimsby 3-0 STAÐAN 1. deild Man.United Chelsea Everton Liverpool West Hain Shcff.Wed Luton Arsenal Nottm.Forest Watford Neivcastle Tottenhain Man.City Southampton Q.P.R. Leicester Coventry Aston Villa Oxford Ipswich Birmingham W.B.A. 26 17-4- 25 16-5- 27 16-5- 27 15-8- 25 14-6- 26 13-7- 27 12-8- 25 12-7- 27 134-10 26 10-6-10 26 9-9- 8 26 10-5-11 27 9-8-10 26 9-6-11 26 10-3-13 27 6-8-13 6-7-13 5-9-13 5- 8-13 6- 5-16 5-3-18 2-7-18 26 27 26 27 26 27 47:20 55 42:23 53 62:35 53 55:28 53 40:23 48 42:40 46 43:29 44 30:28 43 47:40 43 44:42 36 31:40 36 39:33 35 32:33 35 33:37 33 30:36 33 35:49 26 32:45 25 31:43 24 38:54 23 20:39 23 14:3718 23:63 13 STAÐAN 2. deild Norwich Portsmouth Wimbledon Charlton Brighton Hull Sheff.U. C.Palace Stoke Barnsley Blackburn Shrewsbury Bradford Sunderland Leeds Grimsby Huddersf. tíltlham Millwall Middlesbro. Fulham Carlisle 26 16- 6- 26 15- 4- 27 13- 6. 24 13- 4- 26 12- 5 27 11- 8- 27 11- 7' 26 11- 6 26 9-10- 7 27 10- 7-10 25 9- 8- 8 27 10- 5-12 24 10- 3-11 27 9- 8-13 9- 5-13 8- 7-11 7-10- 9 9- 4-13 9- 3-12 7- 7-12 8- 3-12 5- 3-17 27 26 26 26 24 26 23 25 53:23 54 44:22 49 37:28 45 45:27 43 47:39 41 46:38 41 44:40 40 32:30 39 35:31 37 27:28 37 29:32 35 36:40 35 28:35 33 28:41 32 34:49 32 39:40 31 36:41 31 38:45 31 37:42 30 24:32 28 25:31 27 23:52 18

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.