Dagur - 12.02.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 12.02.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 12. febrúar 1986 á Ijósvakanum. Isiónyarpt MIÐVIKUDAGUH 12. íebrúar 19.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 9. febrúar. 19.30 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Palli og morgunstundin eftir Ás- laugu Jensdóttur. Myndir: Pétur Ingi Þorgilsson. Sög- ur snáksins með fjaðra- haminn, spænskur teikni- myndaflokkur, og Ferðir Gúllívers, þýskur brúðu- myndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá.-" 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 21.15 Á líðandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjón- varpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýms- um innskotsatriðum. Umsjónarmenn: Ómar Ragnarsson, Agnes Braga- dóttir og Sigmundur Emir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Tage Ammend- mp og Óli Öm Andreas- sen. 22.15 Hótel Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Þeir em framhald sam- nefndrar sjónvarpsmyndar eftir sögu Arthurs Haileys en hver um sig er sjálfstæð saga. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. M Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Rás I kl. 15.15 Hvað finnst ykkur? Öskudagurinn er í dag og í tilefni af því ætlar Örn Ingi að fjalla um menningarlíf í þætti sínum í dag. Þeir munu nefnilega vera æði margir í gegnum tíðina sem hafa stigið sín fyrstu skref á leiklistar- og söngbrautinni á öskudaginn. Örn Ingi talar við þær Signýju Pálsdóttur leikhússtjóra, Þuríði Baldursdóttur tónlistar- kennara og söngkonu og Soffíu Árnadóttur myndlistarkennara og auglýsingateiknara um menningu og listir. Einnig fer hann í heita pottinn og þar kemur fram hvernig það er að iðka lífsins list. \útvarpM MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlands- jökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvad finnst ykkur? Umsjón: Örn Ingi. (Frá Ak- ureyri). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad í þýð- ingu Sigurðar Gunnars- sonar. Helga Einarsdóttir les (12). Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Krist- jánsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Jón Ásgeirsson fram- kvæmdastjóri Rauða kross íslands flytur þáttinn. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 20.50 Tónmál. Þáttur Soffíu Guðmunds- dóttur. (Frá Akureyri). 21.30 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 22.00 Fróttir • Frá Reykja- víkurskákmótinu Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (15). 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir ópemtónlist. 24.00 Fróttir ■ Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 13. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. Irás 21 MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Kristján Sigur- jónsson. Hlé. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00-17.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00-18.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jóns- dóttir. 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17. ri; KISLjTVARPIÐ Á AKUREYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Jiér og þar. s Attu þér draum? - Erlendis hafa fyrirtæki sérhæft sig í að uppfylla hvers kyns óskir fólks Enska fóstran sem vildi dansa can-can á sviði í París. Brennandi áhugi á að brjótast inn í banka með vélbyssu í hönd, eða dreypa á kampavíni um sólsetur í loftbelg þarf ekki að vera svo frá- leitt. Öll höfum við klikkaðar, leyndar óskir að sögn sálfræðinga og flest okkar leita leiða til að láta draumana rætast. Jafnvel drottningarmóðirin breska fékk draum sinn uppfylltan þegar hún þáði far með Concord þotu frá British Airways flugfélaginu á 85 ára afmælinu sfnu. Flest okkar láta dagdraumana nægja en í Bandaríkjunum er fyrirtæki sem hefur næg verkefni við að uppfylla drauma fólks. Til að gleðja viðskiptavini hafa þeir lagt á sig að sviðsetja bankarán, útbúa kvennabúr og lánað ömmu Drottningarmóðirin fékk einni tvö ljón til að hafa með sér draum sinn um flugferð í í einni af daglegum innkaupa- Concord uppfylltan á 85 ára ferðum hennar. afmælinu. wuggaþvottamaðurinn frá rv . The Einpire State. Cockney sem fékk i # Drauga- saga Hér kemur ein drauga- saga. Hún er að sjálf- sögðu sönn eins og allar draugasögur. Karl einn átti konu sem var ákaflega vond við hann og fór illa með hann á allan máta. Kariínn var orðinn lang- þreyttur á kerlíngu og á endanum dó hann úr haröræði. Skömmu eftir dauða karls gengur hann aftur og fer að ásækja kerlingu. Fer svo fram um hríð og magnast ásókn- irnar frekar en hitt þar til eina nótt að karl birtist kerlingu í draumi og hlakkar nú í honum yfir því að hann skyldi nú hafa fengið færi á að hefna sín. Kerling svarar því þá til að ef karl láti ekki af ofsókn- unum muni hún svipta sig lífi og koma þannig til hans. Við þetta steinhættf karlínn að ásækja kerl- ingu sína og lifði hún frlð- sælu lífi lengi eftir það. # Einn frekar óheppinn! Þetta er frekar gömul saga. Gerðist fyrir nokkr- um árum. Hafnfirðingur einn ágætur ákvað að bregða sér á ball í Þórs- kaffi. Átti ekki fyrír að- gangseyrínum. Vildi ekki deyja ráðalaus. Fór því á bak við og klifraði upp á syllu. Skimaði eftir opnum glugga og sá einn. Fikraði sig að honum. Svo óheppilega vlldi til að honum varð fótaskortur og féll vinurinn niður ( port. Handleggsbrotnaöi á báðum, skarst á enní og efri vörin sprakk. Auk þess sem hann rotaðist. Lá hann þarna nokkurn tíma. Rankaði við sér og sá hann yrði að losna úr prísundinn). Kom auga á öskutunnu og velti henni upp á aðra. Þannig gat hann komist yfir vegginn og út. Blóðugur mjög reik- aði hann út á gangstétt og þaðan út á götu. Viidi þá svo til að leigubifreið kemur aðvífandi. Allt í lagi með það, nema hvað bifreiðarstjóranum varð aun míkift um aft hann ók á vininn..... Og þannig endar þessi saga. # Aldrei kysst svona í loftvarnabyrginu: „Þú hefur aldreí kysst mig svona áður, Lára. Er það vegna þess að það er svona dimmt hérna?“ „Nei það er vegna þess að ég heiti Vera.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.