Dagur - 13.02.1986, Side 5

Dagur - 13.02.1986, Side 5
13. febrúar 1986 - DAGUR - 5 Ætli þessi hafi verið þjálfaður í Víkingasveitinni? Mynd: KGA. Upp úr kattarslagnum fóru lið- in að tínast heim á leið með klyfj- ar af sælgæti og líklega hafa sum- ir haft litla lyst á hádegismatnum. Til gamans látum við fljóta hér með vísu sem eitt liðið söng fyrir starfsfólk Dags. Þetta er kannski ekki sérlega dýrt kveðið en mjór er mikils vísir. Dagur er dagblað á Akureyri. Dagur er dagblað á Akureyri. Þar má til dæmis finna Stælt og stolið og íþróttir og meira og meira. Höfundar vísunnar, sem sungin var með sínu lagi, eru þær Linda Sævarsdóttir og Lína Þorkels- Hann er líklega kominn langt að þessi. Mynd: KGA. Allt eins: Fötin slaufurnar og jafnvel sleikipinnarnir. Mynd: gej- Áhugafólk um floga- veiki fundar á Bjargi Deild í landsamtökum áhuga- fólks um flogaveiki var stofnuð á Akureyri 22. júní 1985. Félags- menn eru nú orðnir 32. Markmið félagsins er að vinna að fræðslu og upplýsingamiðlun til félags- manna og almennings um floga- veiki og bæta félagslega aðstöðu flogaveikra meðal annars. Næsti lundur verður haldinn sunnudaginn 16. febrúar kl. 16.00 að Bjargi, Bugðusíðu 1. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning. 2. Fulltrúi félagsmálastofnunar heldur erindi um þjónustu- Ingibjörg Björnsdóttir frá Felli er 80 ára í dag 13. febrúar. Hún dvelst nú á Dvalarheimilinu Hlíð. Þorrablót Saurbæjarhrepps verður í Sólgarði 22. febrúar nk. Hljómsveitin París spilar fyrir dansi. Upplýsingar í síma 31292 og 31174 í síðasta lagi sunnudaginn 16. febrúar. lUngmennafélagið Árroðinni Leikfélag Öngulsstaðahrepps Kviksandur Höfundur: Michael V. Gazzo. Þýðing: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Sýningar í Freyvangi Frumsýning föstudag 14. febrúar kl. 20.30. Önnur sýning sunnudag 16. febrúar kl. 20.30. Miðapantanir í síma 24936. Miðasala við innganginn. Blómabúðin ! Laufás auglýsir Sáðmoldin komin.’ íslensk og dönsk. yjM Umpottunarmold. íslensk, dönsk og sænsk.lJff Sáðbakkar, hvítir blómapottar með skál, í úrvali. Leiðbeinirtgar veittar. Blómabúðin Laufás Hafnarstrxti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Bændur ★ Búalið ^ Bæjarbúar Skiimasýning á vegum Loðdýraræktarfélags Eyjafjarðar verður haldin að Hótel KEA sunnudaginn 16. febrúar 1986 frá kl. 10.00-15.00. Happdrætti verður í gangi og úrvals blárefaskinn í vinning. Komið og sjáið sýnishorn af framleiðslu eyfiskra loð- dýrabænda. Nefndin. möguleika félagsmálastofnun- arinnar og fl. 3. Kaffihlé. 4. Fulltrúar nefnda skýra frá störfum sínum og væntanleg- um verkefnum. 5. Önnur mál. 6. Fundi slitið. Við hvetjum eindregið alla flogaveika og aðstandendur þeirra og aðra sem hafa áhuga á þessum málefnum að koma á fundinn og kynna sér starfsemi félagsins. Stjórnin. THOMSONt'i I * I i ! i Hn7Tl-l ~l i~ I I I I I I I 1 I I ' 1 1 iT~r g video snældur á góðu véPÖl; ■m i i ■ i miriiLiv'i n iiil m i ■ i i ii'iti i tui iii í 1 1 L 1 •’Sl iLó ! ■■IIIILM Ull Æ'i U iy IJU LIJCI ;i 1 UHHIIHI n 1,1, P L . 1 .

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.