Dagur - 24.03.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 24.03.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 24. mars 1986 Ijósvakanuml lsionyargB MANUDAGUR 24. mars 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 19. mars. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wales. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir, sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir og Amma, breskur brúðu- myndaflokkur sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Poppkorn. Tónhstarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjóm upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.10 Spurningakeppni framhaldsskóla - Undan- úrslit. Nemendur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands og Menntaskólanum við Sund keppa. Umsjón: Jón Gústafsson.. Stjórn útsendingar: Jóna Finnsdóttir. 21.45 Prófun. (Prövningen) Nýtt, sænskt sjónvarps- leikrit. Höfundur og leikstjóri: Margareta Garpe. Aðalhlutverk: Lennart Hjulström og Agneta Ekmanner. Hannes og Rebekka em í sambúð og eiga bæði börn frá fyrra hjónabandi. Þau eiga von á barni og þar sem Rebekka er orðin fer- tug lætur hún rannsaka legvatnssýni. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.30 Krabbamein og erfðir. (Cancer - Pattern in the Genes) Bresk heimildamynd um nýjar rannsóknir um eðli krabbameins og þátt gena í myndun þess. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. ityarpM MANUDAGUR 24. mars 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tóniist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985". Bryndís Víglundsdóttir segir frá (6). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sólrún Gísladóttir borgar- fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjáimsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá Miklabæjar-Sól- veigu og Oddi presti. Borgi Arnar Finnbogason les frásögn Friðriks Hall- grimssonar. b. Kórsöngur. Eddukórinn syngur. c. Ferðasaga Eiríks frá Brúnum. Þorsteinn frá Hamri les sjötta lestur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfundur les (12). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (48). Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 í sannleika sagt. Umsjón: Önundur Björns- son. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 20. þ.m. Stjórnandi: Thomas Sand- erling. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 25. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttii. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeist- arinn" eftir Vigfús Björnsson. Ragnheiður Steindórsdótt- ir les (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Öm Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. frás 21 MANUDAGUR 24. mars 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Guð- laugar Maríu Bjarnadóttur og Margrétar Ólafsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17. RI kisuivarpið AAKUREVRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér ocj þaL Vjjasta ftan - sýnd á tískusýningu í Félagsmiðstöðinni í Lundarskóla „Gamalt en gott“ stendur einhvers staðar og okkur er uppálagt að trúa því. Og vegna þess að gamalt er gott, birtum við hér á síðunni myndir sem KGA tók fyrir nokkru í Félagsmið- stöðinni í Lundarskóla. Þar voru á ferðinni kát- ir krakkar. Kátir krakkar sem sýndu allra allra nýjustu tískuna á Akureyri. Öll fötin og líka skórnir sem krakkarnir sýndu eru framleidd í okkar ágæta heimabæ, Akureyri. „Og það sem er merkilegast við þetta, er að þeim fannst fötin æðislega flott," sagði einn ónefndur heimildar- maður blaðsins. Virkilega ánægjulegt. Hvað um það, þó myndirnar séu ekki teknar seint í gærkveldi, þá stendur hin lífsglaða æska alltaf fyrir sínu. Virðum þá fyrir okkur myndirnar. Það getur vel verið að þið þekkið einhvern. Er þetta ekki hann Siggi sæti sem stjórnar tækjunum ábúðarmikill? Allir í fötum framleiddum á Akureyri og að sjálfsögðu fetar hin lífsglaða æska götuna fram eftir veg á ACT-skóm. Hvað annað! # Hækkun og lækkun Frá því hefur verið skýrt i fréttum að verðskrá Bíla- leigu Flugleiða lækkaði um 8% á mánudaginn var. Jafnframt er vitað að Flugleiðir hafa farið fram á hækkun fargjalda á þeim leiðum þar sem um enga samkeppni er að ræða, svo sem innan- lands. Hins vegar er sam- keppnin grimm f bíla- leigubransanum. Sér ein- hver samhengi þarna á milli? Þessar hækkanir og lækk- anir ættu þó að jafnast nokkurn veginn út, þegar fólk ætlar í ferðalag með Flugleiðum og pantar „Flug og bíl“. Flugið hækkar en bíllinn lækkar og útkoman verður því sem næst sama verð og áður gilti. # Deildar- stióri RUVAK Nú styttist í að Ijóst verði hver hreppir stól Jónasar Jónassonar hjá RÚVAK. (Ég tek nú bara svona til orða, auðvitað er verið að ræða um deildarstjóra- starfið, ekki stólinn, enda vill nýr maður kannski nýjan stól). Það hefur ekki heyrst mik- ið um hverjir ætli sér að sækja um þetta starf en nokkur nöfn hafa verið nefnd á lágu nótunum. Þannig hvíslaði lítill fugl i eyra ritara S&S að hjónin Ólafur Torfason, frétta- maður sjónvarps og fyrr- um starfsmaður RÚVAK og Signý Pálsdóttir fráfar- andi leikhússtjóri LA víldu taka starfið að sér i sam- einingu. • Helgi, Hjörtur, Stefán Annar fugl nefndi Helga Pétursson fyrrum ritstjóra Vikunnar og NT sem Ifk- legan til starfans. Helgi er langskólagenginn i fjöl- mfðlafræðum auk þess sem hann hefur starfað hjá útvarpi og sjónvarpi svo og sem „freelance“ fiölmiðlungur um tíma. Óneítanlega er hann eigl allólíklegur til að hreppa hnossið. Fleiri nöfn hafa verið nefnd svo sem nafn Stef- áns Jökulssonar fyrrum morgunútvarpsmanns og Hjartar Pálssonar sem um tfma gegndi forstöðu- mannsstarfinu hjá Nor- ræna húsinu í Færeyjum en var áður dagskrárstjóri hjá Ríkisútvarpinu. Lesendum er bent á að taka þessum vangavelt- um með fyrirvara og sjá hvað kemur á daginn, þvi allt er á huldu með þessa stöðuveitingu, annað en það að vitað er að einhver verður ráðinn...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.