Dagur - 24.03.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 24.03.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. mars 1986 Burdarrúm Burðarrúm. Óska eftir að kaupa burðarrúm. Uppl. í síma 22081. Til sölu nýlegt og vel með farið trommusett ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 21825 á kvöldin. Til sölu góður mótor úr Volks- wagen 1302. Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19.00. Heilsuvörur. Hressið ykkur fyrir páskana. Ger- ikomplexið komið. Full búð af nýj- um vörum. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Takið eftir. Listaverkabækur, orðabækur, afmælisdagabækur með stjörnu- spá og vísum, Gulleyjan, Möskvar morgundagsins, Laxness og fleira. Úrval eldri bóka og tfmarita. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Opið 2-6, sími 26345. Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813 Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sfmi 22844. Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hlíðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 Grjótgrindur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Honda ’86 árgerðin. Fáeinir bílar koma í apríl Vil taka á leigu litla ibúð, strax. Uppl. í síma 26710 á kvöldin og 24440 á daginn. Vil taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 21798. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð á Akureyri. Leigu- skipti á einbýlishúsi á Húsavík koma til greina. Uppl. í síma 96- 41690 eftir kl. 18.00. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní næstkomandi. Tvennt í heimili. Góð umgengni og öruggargreiðsl- ur. Uppl. í síma 21179. Hjálp Hjálp Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð til leigu strax. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-50980 og 91-54336. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 26678. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 61363. Tveggja ára stúlku vantar pöss- un frá kl. 16.30-19.00 (í Þorpinu). Uppl. í síma 26108 Lcikféíag Akureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. 5. sýning annan í páskum kl. 20.30. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 nema föstudaginn langa og páskadag. Einnig opin sýningardagana fram aö sýningu. Simi í miðasölu: (96) 24073. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947. ATH! Sport - Sport garnið er að koma. Bómullarhespugarnið kemur í vik- unni. Nýjar tegundir af garni. Hjarta Sóló nýjustu tískulitirnir. Ný blöð. Fallegar sængurgjafir. Nær- föt úr soðinni ull og góðu sokka- buxurnar. Sendum í póstkröfu. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið 13-18 og 10-12 á laugardög- Sumarhús-Veiðihús. Höfum hús til afgreiðslu í vor. Get- um útvegað skógivaxnar lóðir. Yfir áratugs reynsla tryggir gæðin. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd. Sími (96)21570. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, giuggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurliki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bila- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Framsóknarfélag Húsavíkur heldur almennan félagsfund miövikudaginn 26. mars nk. kl. 20.30 í Garðari. Dagskrá: Tekin ákvörðun um framboðslista. Stjórnin. Skákþing Akureyrar: Gylfi og Sigurjón jafnir Eins og fram hefur komið áður, urðu þeir Gylfi Þórhallsson og Sigurjón Sigurbjörnsson jafnir og efstir á Skákþingi Akureyrar, og þurftu þeir að tefla einvígi um Akureyrarmeistaratitilinn. Leik- ar fóru á þann veg að Gylfi vann með 2'A vinningi gegn '/i v. Gylfi er því skákmeistari Akureyrar 1986, en hann er einnig skák- meistari Norðlendinga 1986. Það hefur ekki gerst síðan 1959 að sami keppandi verði skákmeistari Akureyrar og Norðlendinga sama ár. Úrslit í hraðskákmóti Akur- eyrar urðu þessi hjá efstu kepp- endum. 1. Jón Björgvinsson 18Vi v. af 21. 2. Arnar Þorsteinsson 18 v. 3. Gylfi Þórhallsson 17!ó v. 4. Rúnar Sigurpálsson 16!ó v. 5.-6. Sveinn Pálsson og Þór Valtýsson 15 v. Keppni milli Skákfélags Akur- eyrar og Skákfélags Eyjafjarðar fór fram fyrir skömmu. í flokki fullorðinna, þar sem umhugsunar tími var Vh tími á mann var teflt á 24 borðum, og Skákfélag Akur- eyrar sigraði með 17Vi v. gegn 6V2 v. í unglingaflokki var teflt á 18 borðum tvöfalda umferð, þar sem umhugsunartími var Vi tími á keppanda, og þar snéru Eyfirð- ingarnir dæminu við og unnu með 20lh v. gegn 15Ý2 v. Á föstudagskvöldið fer fram fjögurra liða sveitakeppni milli Skákfélags Akureyrar, Skákfé- lags Eyjafjarðar, Taflfélags Dal- víkur og Skákklúbbs KEA. Hver sveit er skipuð átta mönnum og umhugsunartími er Vi tími á keppanda, en teflt verður í starfs- mannasal KEA í Sunnuhlíð, og hefst keppnin kl. 20.30. Fjórir til fimm keppendur frá Skákfélagi Akureyrar taka þátt í áskorendaflokki á Skákþingi íslands sem hefst á laugardaginn í Reykjavík og stendur í tíu daga. Einnig fara nokkrir kepp- endur frá Akureyri til Blönduóss um helgina, og tefla í Minningar- mótinu um Jónas Halldórsson. Keppnin hefst kl. 14.00 á Hótel Blönduósi og verða tefldar 6 umf. eftir monrad kerfi, og umhugsunartími er 1 klst. á keppanda. Ungling æfingar hjá Skákfélagi Akureyrar fara fram á laugardög- um í Barnaskóla Akureyrar kl. 13.00-15.00. Jogginggallar á börn Stærðir 80, 90 og 100. Verð kr. 450.- 111 Eyfjörð Hjatteyrargötu 4 simi 22Z75 E VtSA Skemmtíferð Félag aldraðra efnir til fimm daga skemmtiferðar um sólstöðurnar, að Laugarvatni. Gist í Hús- mæðraskólanum. Helga Frímannsdóttir annast skráningu væntanlegra þátttakenda. Lagt af stað 21. júní. Ferðanefndin. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN GUNNLAUGUR SIGURJÓNSSON, trésmíðameistari, Holtagötu 2, Akureyri, lést laugardaginn 22. mars á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Birna Finnsdóttir og börn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BLÖNDAL, Oddeyrargötu 38, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjud. 25. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri. Anna Ólafsdóttir Blöndal börn, tengdabörn og barnabörn. v.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.