Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 7

Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 7
26. mars 1986 - DAGUR - 7 Páll Kr. Pálsson tekur við Iðntækni- stofnun Samkvæmt ósk dr. Ingjalds Hannibalssonar, forstjóra Iðn- tæknistofnunar íslands, hefur iðnaðarráðherra, Albert Guð- mundsson, veitt honum lausn frá starfi frá og með 1. júní nk. Jafn- framt hefur iðnaðarráðherra, hinn 18. þ.m., skipað Pál Kr. Pálsson, deildarstjóra, forstjóra stofnunarinnar til næstu fjögurra ára. Páll Kr. Pálsson er hagverk- fræðingur að mennt frá Tækni- háskóla Berlínar. Að undan- förnu hefur hann starfað sem deildarstjóri tæknideildar Félags íslenskra iðnrekenda. Páll er 32 ára og kvæntur Helgu E. Þórðar- dóttur. Bridds: Halldórsmótið hefst 1. apríl Halldórsmótið svo kallaða sem er minningarmót um Halldór Helgason, hefst þriðjudaginn 1. apríl n.k. klukkan 19.30 í Félagsborg á Akureyri. Um er að ræða sveitakeppni eftir svo kölluðu Board-O-Max fyrirkomulagi. Keppnin mun taka 4-5 kvöld. Stjórn Bridgefélags Akureyrar tekur niður þátttökutilkynningar og þarf skráningu að vera lokið fyrir klukkan 20 sunnudagskvöld- ið 30. mars n.k. Einmennings- og firmakeppni Bridgefélagsins lýkur þann 25. mars. Einnig er minnt á að skrán- ing er í gangi vegna Opna bridds- mótsins í tvímenningi sem fram fer á Akureyri dagana 5. og 6. apríl nk. Leikféíacf AÁureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR 3. sýning miövikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. 5. sýning annan í páskum kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 nema föstudaginn langa og páskadag. Einnig opin sýningardagana fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Ingiríður Óskarsdáttir Gamanleikur í þremur þáttum eftir Trausta Jónsson veðurfræðing. Leikstjóri Pétur Eggerz. r Sýning í Laugaborg miðvikudagskvöld kl. 21.00. Síðasta sýning. UMF Skriðuhrepps. Myndhópurlnn Samsýning 14 listamanna í „Iðnskólanum“ um páskana. 69 verk eru á sýningunni. Sýningin verður opnuð á skírdag kl. 14.00 og verður °pin daglega frá kl. 14.00 til kl. 22.00 til mánudags. Sýninganefnd. RESTAURANT Opnunartúni yfír hátíðamar Skírdag: Lokað vegna einkasamkvæmis. Föstudaginn langa: 18.00-22.00. Laugardag: 11.00-22.00. Páskadag: 18.00-22.00. Annar ípáskum: 18.00-22.00. Nætureldhúsið opið frá kl. 22.30-03.00 alla dagana. Restaurant Laut símar 22525 og 22527. íi**- Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Aldurshópur ár Ráðlagðurdagskammtur (RDS) af kalklímg Hæfilegurmjólkur- skammtur (2,5 dl glös) Börn1-10 800 2 UnglingarH-18 1200 3 Fullorðnir karlar 800 2 Fullorðnar konur (*) 800 (*) 2 (*) (*) Margir sérfræðingar te|ja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt væri hæfilegur mjólkur- skammtur ekki undir 5 glösum á dag. Krakkar þurfa mjölktilað nálangt Ouðmundur Þorbjömsson var kjörinn besti leikmaður íslensku knattspyrnunnar 1985, hann varð Islandsmeistari með Val, stóð sig frábærlega í landsleikjum sumarsins og réðst sem atvinnumaðurtil Sviss í haust. Hann hefur náð langt í íþrótt sinni. Cuðmundur hefur alltaf drukkið mikla mjólk; sem ungur drengur og einnig eftir að hann varð f ullorðinn. Honum finnst mjólkin góð og veit hve holl hún er. Fyrir unga fríska krakka er miólk algjör nauðsyn. Úr rruólkinni fá bau kalk, sem er ein af undirstöðum þess að bein og tennur geti vaxið eðlilega. Nær vonlaust er að fullnægja kalkþörf líkamans án mjólkurmatar. Skorti barn eða ungling kalk í uppvexti geta alvarlegir sjúkdómar í beinum og baki gertvart viö sig síðar, auk þess sem hætta á tannskemmdum eykst. Oefum börnunum mjólk að drekka! MJÓLKURDAGSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. GB AUGP'SINGAMÓNUSTAN/SÍA — Mjólk er góð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.