Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 26. mars 1986 Til sölu Mazda 323, árg. ’82,1,5 þriggja dyra, sjálfskiptur, ek. 22 þús. km. Gulllitaður. Algjör dekurbíll. Uppl. í síma 23912 á daginn og 21630 á kvöldin. Bifreið til sölu. Til sölu er bifreiðin A-6089. Peug- eot 504 station, árg. 74. Toppbíll. Einkabíll frá upphafi. Góð sumar-. og vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. gefur Karl í síma 63100 á daginn og 63125 á kvöldin. Hjólhýsi - Hjólhýsi. Viljum kaupa gamalt hjólhýsi. Uppl. gefa Erna í síma 96-61749 og Sólveig í síma 96-61604 eftir kl. 7 á kvöldin. Burðarrúm Burðarrúm. Óska eftir að kaupa burðarrúm. Uppl. í síma 22081. Tek að mér alhliða snjómokst- ur. Geri föst verðtilboð fyrir húsfé- lög og fleiri. Uppl. í síma 26380. Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Blómabúðin {. Laufás $1* auglýsir: ^ Enn ný sending af vorlaukum í meira úrvali en áður. Blómaáburður margar tegundir. Laxveiðiá til leigu. Lftil laxveiðiá til leigu á Norð-aust- urlandi. Tilboð óskast í ána. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað fyrir 15. apríl til Lárusar Jóhannssonar, Hallgilsstöðum, 681 Þórshöfn, sími 81261 sem veitir nánari upplýsingar. Til sölu Elma plötusög, 3ja fasa mótor, Candy sjálfvirk þvottavél og nýlegt golfsett. Uppl. í sima 96- 26154. Koparrokkar. Hinir marg eftirspurðu kopar (messing) rokkar eru til núna. Þeir eru ca. 20 sm háir. Nánari uppl. í síma 96-23157. Til söiu: ísskápur, nýlegt furu eldhúsborð með 4 stólum. Einnig Cortina árg. 71. Uppl. í síma 26049 eftir kl. 18.00. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða með stuttum fyrirvará. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000,- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Vantar sem fyrst litla íbúð eða gott herbergi með eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Edward Frederiksen, sími 26970. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 26138. íbúð óskast til leigu á Akureyri. Endurhæfingastöðin, Glerárgötu 20, sími 25616 eða 23640. Vil taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 21798. Sumarbústaður. Til sölu er sumarbústaður við Ólafsfjarðarvatn. Gott hús með stóru svefnlofti. Stór leigulóð getur fylgt. Uppl. í síma 96-62461. Aðalfundur U.M.F. Dagsbrúnar verður haldinn í Hlíðarbæ laug- ardaginn 29. apríl kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Dansleikur verður í Árskógi 26. mars. Listmunauppboð á mið- nætti. Hljómsveitin París leikur frá kl. 22.00. Lionsklúbburinn Hrærekur. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. m, . Blómabúðin { Laufás 5^v\v' auglýsír: Við höfum blóminjbj og skreytingarnar ^ á páska- og fermingarborðið, aldrei meira úrval af blómum. Opið á skírdag kl. 9-16. Laugard. 29. mars kl. 9-16. Annan páskadag kl. 9-12. í Hafnarstræti. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Jarðýta til leigu í stór sem smá- verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Eldri kona óskar að kaupa full- orðinn reiðhest (9-12 vetra) sem er alþægur, viljugur, ganggóður, helst alhliða. Til greina koma skipti á tömdum fimm vetra fola. Uppl. í síma 96-31158 öll kvöld eftir kl. 7. Vélsleði til sölu. Kawasaki Invader, 71 hö. Er í toppstandi, lítið ekinn og lítur mjög vel út. Til sýnis á bílasölunni Stórholt, Akureyri. Sími eiganda 26974. Til sölu vélsleðar. Kawasaki drifter og Panter. Góðir sleðar, fást á góðum kjörum. Einn- ig Ski-doo Tundra, nýr sleði. Uppl. ísíma21509eftirkl. 19.00. Dýnulaust hjónarúm til sölu. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 25211. Nokkrar kelfdar kvígur til sölu. Uppl. í síma 21969. Vélstjóra vantar til afleysinga. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hlíðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24240. Sunnuhlíð, sími 26250. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Skipagötu 12 Sími 22720 Skiðagönguferð. Félagið efnir til léttrar skíða- gönguferðar í nágrenni bæjarins laugardaginn 29. mars kl. 13.30. Skrifstofa félagsins að Skipagötu 12 verður opin laugardaginn 29. mars kl. 10-12 f.h. og þar verða veittar upplýsingar um ferðina og þátttaka óskast tilkynnt þangað, síminn er 22720. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Á lager. Volkswagen Golf árg. 1986. I.O.O.F - 2 = 1673284 = MA Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Majór Charles Norum frá Noregi, deildar- stjórahjónin, majórarnir Dóra Jónasdóttir og Ernst Olsson og 10 mótsgestir heimsækja Akureyri. Þau stjórna, tala og taka þátt í almennum samkomum um pásk- ana. Föstudagurinn langi. Kl. 20.00 Golgatasamkoma. Æskulýðskórinn syngur. Páskadagurinn. Kl. 08.00 „Upprisufögnuður“. KI. 20.00 bæn- og lofgjörðarsam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, |’ Sunnuhlíð. Samkomur um bændaga og páska. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Reynir Hörgdal. Páskadagur: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavars- son. Allir velkomnir. Akureyrarprestakall: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur í Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 f.h. og 1.30 e. h Sóknarprestarnir. Almenn altarisganga kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. B.S. Föstudagurinn langi: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 143-145-139-532. Þ.H. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta f Akureyrar- kirkju kl. 8 árdegis Sálmar: 152-154-155-147. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147-150-155-156. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Seli 1 kl. 2 e.h. Þ.H. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 f. h. Sóknarprestarnir. Hálsprestakall. Föstudaginn langa. Draflastaðakirkja kl. 14.00. Páskadag. Hálskirkja kl. 14.00. Ulugastaðakirkja kl. 21.00. Sóknarprestur. Staðafellsprestakall. Skírdagur. Ljósavatnskirkja kl. 21.00. Séra Bolli Gústavsson prédikar. Séra Hanna María Pétursdóttir og séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup þjóna fyrir altari. Páskadagur. Ljósvetningabúð kl. 14.00. Annar páskadagur Lundarbrekkukirkja kl. 14.00. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Skírdagur. Messa í Vallakirkju kl. 21.00. Séra Hannes Örn Blandon Ólafsfirði predikar. Altarisganga. Flutt Litanía séra Bjarna Þor- steinssonar. Föstud. langi. Dalvíkurkirkja. Helgistund kl. 17.00. Lesið úr píslarasögunni. Tónlistarflutningur. Flutt Litanía Bjarna Þorsteinssonar. Páskadagur. Dalvíkurkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Urðakirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Tjarnarkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16.00. Annar páskadagur. Guðsþjónusta á Dalbæ kl. 17.00 Hannes Örn Blandon Ólafsfirði predikar. Sóknarprestur. Möðruvallaklausturprestakall. Bakkakirkja. Guðsþjónusta skírdag kl. 14.00. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Skjaldarvík. Guðsþjónusta með altarisgöngu föstudaginn langa kl. 16.00. Möðruvallakirkja. Hátíðarguðs- þjónusta páskadag kl. 14.00. Bægisárkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta annan í páskum kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárprest akall. Skirdagur. Fermingar í Lög- mannshlíðarkirkju kl. 10.00, 12.00 og 14.00. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta í sal KFUM og K í Sunnuhlíð kl. 8 árdegis. Gréta Baldursdóttir leik- ur í forspíli og eftirspili á fiðlu. Guðsþjónusta við Skíðastaði í Hlíðarfjalli kl. 12.00. Annar Páskadagur. Ferming í Lögmannshlíðarkirkju kl. 10.30. Pálmi Matthíasson. Hvjmsumummti ./smwshlío Skírdag 27. mars kl. 17 safnaðar- samkoma. Safnaðarfólk mætið vel. Föstudaginn langa 28. mars Almenn samkoma. Páskadag 30. mars Almenn sam- koma. Samkomurnar hefjast kl. 17 s.d. báða dagana, allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn Skarðs- hlíö 20

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.