Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 12

Dagur - 26.03.1986, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 26. mars 1986 á Ijósvakanum. LsjónvarpI FOSTUDAGUR 28. mars föstudagurinn langi 19.00 Sæmundur Klemenz- son. Endursýning, íslenski dansflokkurinn flytur ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur við tónlist Þursaflokksins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs- son. Áður á dagskrá í febrúar 1979. 19.20 Úr Stundinni okkar - Endursýning. Sigga og skessan í fjallinu - frá 1971. Leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. Leik- brúðuland og Guðrún Stephensen flytja. Mexíkó- i farar - frá 1983. Sigurð- ur Hjartarson og Lilja dótt- ir hans segja frá tveggja ára dvöl í Mexíkó. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir, vedur og dag- skrárkynning. 20.20 Kvöldstund með lista- manni - Hannes Péturs- son. Rætt við skáldið á heimili hans og á Sauðárkróki. Umsjónarmenn Árni Sigur- jónsson og Örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.15 Jesús frá Nasaret. Þriðji hluti. Bresk/ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Niðurlag mynd- arinnar verður sýnt á páskadag. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.50 Sumartónleikar í Skálholti. Frá setningarathöfn sumartópleika í Skálholti í júlí 1985. Ávörp flytja Sveinbjörn Finnsson stað- arráðsmaður, dr. Jakob Benediktsson og séra Guðmundur Óli Ólafsson. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Orgelleikur Glúm- ur Gylfason. Semballeikur Lars Úlrik Mortensen. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 23.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. mars 17.30 Enska knattspyrnan og íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Tólfti þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kvikmyndakrónika. Páskamyndir kvikmynda- húsanna kynntar. Umsjón: Viðar Víkingsson. 20.55 Dagbókin hans Dadda. (The Secret Diary of Adri- an Mole Aged 13 %) Annar þáttur. Breskur myndaflokkur i sjö þáttum, gerður eftir bók Sue Townsend. Leikendur Gian Sammarco, Julie Walters o.fl. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 21.25 Svarti folinn. (The Black Stallion). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979, byggð á skáld- sögu eftir Walter Farley. Leikstjóri Carroll Ballard. Aðalhlutverk Kelly Reno, Mickey Rooney og Teri Garr. Drengur og hestur bjargast úr sjávarháska og lenda á fjarlægri strönd. Síðar hefst sameiginlegur ferill þeirra á hlaupabraut- inni með aðstoð góðs þjálf- ara. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.15 Silfurtúnglið. Endursýning í styttri útgáfu. Leikrit eftir Hall- dór Laxness í sjónvarps- gerð Hrafns Gunnlaugs- sonar. Tónlist: Egill Ólafs- son og Jón Nordal. Leik- stjóri Hrafn Gunnlaugs- son. Leikendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Steindór Hjör- leifsson, Egill Ólafur Egils- son, Egill Ólafsson, Björg Jónsdóttir, Kjartan Ragn- arsson, Erlingur Gíslason o.fl. Sjónvarpsleikritið Silf- urtúnglið byggir á yrkis- Sigrún Hjálmtýsdóttir; Lóa, Ólafur Egilsson; Nonni litli. Silfurtúnglið verður endursýnt laugardag fyrir páska Á annan dag jóla áriö 1978 var Silfurtúnglið frumsýnt í ísl. sjónvarpinu og hefur ekki veriö endursýnt síðan. Nú um páskana verður þetta leikrit Halldórs Laxness, í sjónvarpsgerð Hrafns Gunnlaugssonar endursýnt. Þessi útfærsla verksins vakti gífurlega athygli á sínum tíma og voru mikil skrif um hana í blöðum. Þess má að lokum geta að Silfurtúnglið var útnefnt sem besta sjónvarpsefni ársins 1978 á Stjörnumessu DV skömmu eftir áramót. Skírdagur 27. mars Ný saga í Morgunstund barnanna: „Katrín og Skvetta“ Katarína Taikon er fædd i Svíþjóð 1932 og skrifar á sænsku, en er sígauni í báðar ættir og ólst upþ í sígaunabúðum við sömu aðstæður og önnur sígaunabörn. Hún lærði ekki að lesa og skrifa fyrr en á fullorðinsaldri en kleif þrítugan hamarinn til að afla sér menntunar og hefur í aldar- fjórðung verið þekktasti rithöfundur sígauna á Norðurlöndum. Kunnastar af verkum hennar eru barnabækurnar um Katitzi (Katrínu), átta að tölu, byggðar á bernskuminningum hennar sjálfrar. Þær lýsa af nærfærni lífi sígauna í gleði og sorg, sífelldri baráttu þeirra við fordóma og fyrir fullum mannréttindum. Fyrsta bók- in í þessum flokki, „Katrín", var flutt í Morgunstund barnanna fyrir rúmum tveim- ur árum í þýðingu Einars Braga. „Katrín og Skvetta" er beint framhald hennar. efni sviðsverksins, en leikritið var umritað og því breytt eftir kröfum tækn- innar. Sviðsverkið gerist í fjölleikahúsi um 1950 en sjónvarpsleikritið í sjón- varpsstöð í tímalausum nútíma þar sem skemmti- þátturinn Silfurtúnglið er í vinnslu og undirbúningi. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Áður sýnt á jólum 1978. 00.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. mars páskadagur 16.00 Sálumessa (Requiem). Sálumessa í d-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljóm- sveit suður-þýska útvarps- ins flytur ásamt kór Tón- listarháskólans í Stuttgart og Kammerkór suður- þýska útvarpsins. Einsöngvarar: Edith Mathis, Doris Soffel, An- thony Rolfe Johnsen og John Shirley-Quirk. 17.00 Páskamessa í Árbæj- arkirkju. Séra Guðmundur Þor- steinsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarsóknar syngur. Stjórnandi og orgelleikari: Jón Mýrdal. 18.15 Páskastundin okkar. Umsjónarmaður: Jóhanna Thorsteinsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.45 Það eru komnir gestir - Endursýning. Steinunn Sigurðardóttir tekur á móti gestum í sjón- varpssal. Þeir eru hjónin Margrét Matthíasdóttir og Hjálmtýr Hjálmtýsson og dóttir þeirra Sigrún Hjálm- týsdóttir. Steinunn ræðir við gestina milli þess sem þeir syngja innlend og er- lend lög. Við píanóið er Anna Guðný Guðmunds- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Manngerðir hellar á íslandi. Ný heimildamynd sem sjónvarpið hefur látið gera um manngerða hella á Suðurlandi, sögu þeirra og nytjar að fornu og nýju. Leiðsögumaður: Árni Hjartarson. Umsjón: Árni Hjartarson, Hallgerður Gísladóttir og Guðmundur J. Guðmunds- son. Stjórn upptöku: Karl Sig- tryggsson með aðstoð Jónu Finnsdóttur. 21.00 Kvöldstund með lista- manni - Hafliði Hall- grímsson. Þáttur sem íslenskir sjón- varpsmenn gerðu í Edin- borg á þorranum um Haf- iiða Hallgrímsson, selló- leikara og tónskáld, og verk hans, Poemi. Fyrir það hlaut Hafliði Tón- skáldaverðlaun Norður- landaráðs. Skoska kamm- erhljómsveitin leikur verð- launaverkið, höfundur stjórnar. Einleikur á fiðlu Jaime Lar- edo. Þá er rætt við Hafliða Hallgrímsson á heimili hans í Edinborg. Umsjón: Guðmundur Em- ilsson. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.35 Jesús frá Nasaret. Niðurlag. Bresk/ítölsk sjónvarps- mynd í fjómm hlutum. Leikstjóri: Franco Zeffir- elh. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.25 Dagskrárlok. MANUDAGUR 31. mars annar í páskum 18.30 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 26. mars. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wales. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir, sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir og Amma, breskur brúðu- myndaflokkur sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Páskapoppkorn. Tónhstarþáttur fyrir tán- inga. Gísh Snær ErUngsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.45 Að gera garðinn frægan. Heimildaþáttur um mynd- Ustarsýningu 10 gesta Listahátíðar 1984 á Kjar- valsstöðum. FjaUað er stuttlega um þessa tíu myndUstarmenn og verk þeirra á sýning- unni. Þeir eiga það sam- eiginlegt að hafa lengst af unnið að. Ust sinni á erlendri grund. Umsjónarmaður: HaUdór B. Runólfsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 22.00 Víðáttur. Myndir eftir Snorra Svein Friðriksson við ljóð eftir Sigvalda Hjálmarsson. Lesarar: Sigvaldi Hjálm- arsson, Viðar Eggertsson og Guðrún Gísladóttir. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 22.35 Skilaboð til Söndru. íslensk bíómynd frá árinu 1983. Framleiðandi: KvUímynda- félagið Umbi hf. Handrit: Guðný HaUdórs- dóttir eftir sögu Jökuls Jakobssonar. Leikstjóri: Kristín Páls- dóttir. TónUst: Gunnar Reynir Sveinsson. LeUcendur: Bessi Bjarna- son, Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, BenedUrt Árnason, Jón Laxdal, Bubbi Morthens, Þorlákur Kristinsson og Andrés Sigurvinsson. Miðaldra rithöfundur, Jón- as að nafni, fær tækifæri tU að sýna hvað í honum býr og sanna fyrir umheimin- um og sjálfum sér gUdi íslenskra bókmennta. Hann á að skrifa handrit um Snorra Sturluson fyrir ítalskt kvikmyndafélag. Jónas fær léðan sumar- bústað á afviknum stað tU að vinna að verkinu og útvegar sér unga stúlku tU heimUisverka. Hún heitir Sandra. Næði tU ritstarfa verður þó stopult og Sandra á sinn þátt í því að fyrirætlanir Jónasar fara úr böndunum. 00.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. mars skírdagur 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Létt morgunlög. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta", eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 Fjórhentur orgeileik- ur. Hans Fagius og David Sanger leika. 11.00 Messa í Kristskirkju á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Séra Hjalti Þorkelsson predikar og séra Hjalti Guðmundsson leiðir bæn. OrgeUeikari: David Know- les. Unghngakór Kópavogs syngur undir stjóm Orth- ulfs Pmnners. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985". Páskadagur 30. mars Kl. 17.10 Leitin að elstu kirkju á íslandi og Kjalnesinga saga Friðrik G. Olgeirsson tók saman. I Landnámabók og Kjalnesingasögu er sagt frá því aö landnáms- maðurinn Örlygur Hraþþsson að Esjubergi á Kjalarnesi hafi flutt með sér til íslands efni til kirkjusmíði. Kirkja hans var að öllum lík- indum fyrsta kirkjan hér á landi, byggð á þeim tíma þegar meirihluti landsmanna var heiðinn. Kirkja Örlygs kemur nokkuð við atburði í Kjalnesingasögu, markar raunar uþþhaf og endi hennar. Sumarið 1981 unnu þrír menn frá Þjóðminjasafni íslands að upp- greftri á Esjubergi þar sem kanna átti hvort einhver ummerki mætti enn finna eftir kirkjuna. Ekki var vanþörf á, því fátt er vitað um elstu kirkjurnar sem hér stóðu áður en kristni var lögtekin á Alþingi árið 1000. Þessi dagskrá fjallar um kirkju Örlygs Hrappssonar og leitina að henni sumarið 1981 og einnig verður fjallað um Kjalnesingasögu. Umsjónarmaður er Friðrik G. Olgeirsson og lesari Guðrún Þor- steinsdóttir. Gestir þáttarins eru Jón Böðvarsson cand. mag., sem ræðir um Kjalnesingasögu, og Guðmundur Ólafsson fornleifa- fræðingur frá Þjóöminjasafni íslands en hann stjórnaði rannsókn- inni sumarið 1981. 14.30 Á frívaktinni. 15.15 Hljóður grátur. Þórhallur Vilmundarson les minningarþátt eftir Vilmund Jónsson land- lækni. (Áður útvarpað 30. nóvember sl.). 15.40 Jobn Williams leikur á gítar tónhst eftir Villa-Lobos, Dowland, Banios, Albeniz og Granados. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóða. í þetta sinn velja Gunnar H. Blöndal bankafulltrúi og Haraldur G. Blöndal bankamaður sér lög af hljomplötum og skiptast á skoðunum. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Listagrip. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 19.50 Martin Gunther Förs- temann leikur á orgel. 20.15 Leikrit: „Snjómokst- ur" eftir Geir Kristjáns- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haralds- son og Þorsteinn Ö. Step- hensen., 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur. Páll P. Pálsson stjómar. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.40 „Mig leiðir nóttin ein". Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir Vitezslaw Nezual í þýðingu Hannesar Sig- fússonar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.30 Fimmtudagsumræð- an. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 28. mars föstudagurinn langi. 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófast- ur, Patreksfirði, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrin og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ljáðu mér eyra." Umsjón: Málmfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Messa í Bústaða- kirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Orgelleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.