Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 28. apríl 1986 hér og þac rá Ijósvakanum. MANUDAGUR 28. apríl 19.00 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Hún lærði að fyrirgefa, eftir Filippíu Kristjánsdóttur (Hug- rúnu). Höfundur les, myndir gerði Kristinr Harðarson. Lalli leirkerasmiður, teikni- myndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi: Baldur Sigurðs- son, sögumaður: Karl Ágúst Úlfsson. Ferðir Gúllívers, þýsk brúðumynd. Þýðandi: Salóme Kristins- dóttir. Sögumaður: Guðrún Gísla- dóttir. 19.20 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 24. febrúar. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Poppkorn. Tónlistarþáttur fynr tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.15 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.50 Verk Jökuls Jakobs- sonar. 2. Frostrósir - Endursýn- ing. Leikstjóri: Pétur Einars- son. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Helga Jóns- dóttir, Róbert Arnfinnsson og Þórhallur Sigurðsson. Tónhst: Sigurður Rúnar Jónsson. Fmmsýning í sjónvarpi í febrúar 1970. 22.35 Kókain - Eins dauði er annars brauð. (Kokain - Den enes nöd...) Dönsk heimildamynd um eiturefnið kókain. Kókalaufin em aðallega ræktuð í Bólivíu og Perú en hráefnið er fullunnið í Kól- umbíu. Þaðan er kókain einkum selt til Bandaríkj- anna en bandarísk stjórn- völd reyna nú mjög að stemma stigu við þessari verslun. Þýðandi: Bogi Amar Finn- bogason. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 23.25 Fréttir í dagskrárlok. MANUDAGUR 28. apríl 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavík" eftir Jón Óskar. Höfundur les aðra bók: „Hemámsáraskáld" (10). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 í hnotskurn - Sagan af Tommy Steel. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn þáttur frá laugardags- kvöldi). 15.55 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Drengurinn frá AndesfjöUum" eftir Christine von Hagen. Þorlákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (15). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Þórhallsdóttir frá Stöðvarfirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þjóðfræðispjall. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. Lesari með honum: Svava Jakobsdóttir. b. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. c. „Stelpan í Sauðanes- koti“. Erlingur Davíðsson fytur síðari hluta frásagnar sinnar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coetzee Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (10). • 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Er fátækt í velferðar- ríkinu? Lokaþáttur Einars Krist- jánssonar. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. apríl 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Eyjan hans múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (10). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. MÁNUDAGUR 28. apríl 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17. RIKJSÚTVARPID A AKURLYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Þó að snjór sé yfir jörðu er ýmislegt að sjá ef vel er að gáð. Hér er það loðvíðir sem sýmr fyrstu merki um að hann sé að vakna til lífsins í byrjun apríl. Námskeið fyrir landverði - Rætt við Þórodd Þóroddsson um námskeið sem Náttúruvemdarráð heldur fyrir tilvonandi landverði Um þessar mundir stendur yfir námskeið á vegum Náttúru- verndarráðs íslands fyrir þá sem áhuga hafa á að gerast landverðir. Dagur hafði sam- band við Þórodd Þóroddsson, einn leiðbeinenda á námskeið- inu og bað hann að upplýsa í hvaða tilgangi slík námskeið væru haldin og hvernig þau færu fram. Til þess að taka þátt í þessu námskeiði þurfa menn að verða tvítugir á árinu eða eldri og vera með stúdentspróf. Þeir sem hyggjast ljúka stúdentsprófi í vor eru einnig gjaldgengir. Sams kon- ar námskeið hafa tvisvar verið haldin áður og þá í Reykjavík en þetta er í fyrsta skipti sem slíkt námskeið er haldið norðan heiða. Það er gert að skilyrði fyrir þá sem sækja um störf sem land- verðir í þjóðgörðum að þeir hafi sótt svona námskeið og á öðrum Við náttúruskoðun á að virkja öll skilningarvit, ekki bara sjón. Lykt, bragð, hljóð og snerting. Allt kemur þetta að notum. Hér handfjatla þátttakendur nokkra smásteina. • Fljúgandi frímúrarar Það var víst voða gaman á frímúrarafundi á Akureyri sl. miðvikudag. Regiu- bræður úr Reykjavík og ná- grannabyggðum Akureyrar mættu á fundinn. Flestir komu akandi á sínum bíl- um úr nágrenninu, en Reykvíkingar, sem þekktir eru fyrir að kunna að nota sér ferðalög komu fljúg- andi með Fokker-vél Flug- leiða. Það er ekki f frá- sögu færandi að menn skreppi norður í land sér til skemmtunar, en Reykjavfkurfrímúrarar komu ekkí með venjulegri áætlun heldur leigðu sér Fokker undir félagana. Beíð vélin eftir þeim þar til fundurinn var búfnn og flutti þá aftur suður. Einn sem þykist hafa vit á því hvað kosti að leigja flug- vélar sagði að þetta væri ekkí neinn venjulegur kostnaður sem fylgdi svona ævintýrl. Nefndi hann tölu sem ekki er þor- andi að setja hér neðst í greinina. Til gamans má geta þess að leíga á 9 sæta flugvél tfl Færeyja kostar vel yfir 100 þúsund krónur. Svo kemur annað í Ijós, en það er að flug- mennirnir eru frímúrar og flugfreyjurnar tengdar reglunni líka, svo eftir allt vat þetta kannski ódýrt. 9 Matthíasog Flugleiðir Matthías Bjarnason er lítt hrifinn af Flugleiðum þessa dagana. Þeir Flug- leiðamenn áttu talsvert af hlutabréfum í Arnarflugi eins og frægt er orðið, og losuðu þeir sig við þau í snarhasti um daginn. Ekki höfðu þeir fyrir því að ræða við Matthías um málið þrátt fyrir góð orð og læðist að mönnum sá grunur að Flugleiðir hafi ekki eínvörðungu verið að hugsa um hærri prósent- ur, þegar ákveðið var að ganga að snöggsoðnu til- boði hótelhaldara í Hvera- gerði. Matthias lét hafa það eftir sér í blöðum að hann tryði ekki stjórnar- mönnum Flugleiða jafn vel hér eftir. Láf honum hver sem vill. En tæplega verður þess langt að bíða að þeir Flugleiðamenn mæti á fund Matthíasar og biðji um smá aðstoð - og þá verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.