Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 11

Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 11
28. aþríl 1986 - DAGLIR - 11 Frambjóðendur framsóknarmanna til bæjarstjómarkosninga á Akureyri eru fúsir til að heimsækja vinnustaði og sitja fyrir svörum. Minni hópar eru velkomnir á skrifstofuna til fundar við fram- bjóðendur í Eiðsvallagötu 6. Mælum okkur mót sem fyrst í síma 21180. Framsóknarfélögin á Akureyri. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! NORRÆN VIKA Á AKUREYRI Mánudagur 28. apríl kl. 17.30 í Dynheimum: Sýningin „Sænsk grafík" opnuö. Sýningin veröur opiri fram á sunnudag. Um er að ræða sölusýningu nokkurra lista- manna. Þriðjudagur 29. apríl kl. 20.30 í Dynheimum: Færeyjakvöld. Hjörtur Pálsson flytur erindi um Færeyjar og lesið verður upp úr færeyskum ritverkum. Kvikmynd frá Færeyjum. Aðgangur ókeypis. Miðvikudagur 30. apríl í Dynheimum: Grænlandskvöld. Ólafur Halldórsson flytur erindi um frá- sagnir um Grænland í íslenskum fornritum. Sýndar lit- skyggnur um grænlenska list, kynntar bækur um Grænland og ferðamöguleika til Grænlands. Aðgangur ókeypis. Föstudagur 2. maí og laugardagur 3. maí í Borgarbíói: Kvikmyndirnar „Gúmmí-Tarsan“ og „ísfuglar" með íslensk- um texta. Aðgangur ókeypis. Sunnudagur 4. maí kl. 20.30 í Dynheimum: Norrænni viku á Norðurlandi eystra lýkur með kvöldvöku. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. NORRÆNA FÉLAGIÐ Husvíkingar! Komdu ognýttu þér tækifærið - Vertu með í stefnumótun. Frambjóðendur Framsóknarflokksins. Undirbúningsfundir vegna stefnuskrármótunar verða sem hér segir í Garðari: 28. apríl kl. 17-19. Fjármál og framkvæmdir á vegum bæjarins. Skipulagsmál og fjölmiðlar. 29. aprfl kl. 17-19. Æskulýðs-, íþrótta- og skólamál. Leikfélag MA sýnir „Peysufata- daginn“ eftir Kjartan Ragnarsson í Samkomuhúsinu þriðjudags- og miðviku- dagskvöid kl. 20.30. Leikstjóri er Theodór Júlíusson. Miðaverð aðeins 250 kr. Miðasala í Samkomuhúsinu alla daga milli kl. 14 og 18. Allir velkomnir. Skrifstofuhúsnæði tíl leigu Til leigu er 140 fm skrifstofuhúsnæði í jaðri Miðbæjarins á II. hæð Húsnæðið er nýinnréttað, með afgreiðslukrók og fundarsal með sér inngangi. Mjög hentugt fyrir félagasam- tök eða sameiginlegan skrifstofurekstur smærri fyrirtækja. Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum mílli kl. 16- 18 næstu daga (ekki í síma). TÖlvutækÍ S.f. Gránutelagsgötu 4. Einstakt tækifærí vegna aukinna umsvifa ★ Tölvutæki s.f. er ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvusölu og hugbúnaðarframleiðslu. ★ Tölvutæki s.f. hefur nýlega tekið við umboði fyrir BBC- tölvur á Norðurlandi ásamt því að hafa umboð fyrir Hewlett Packard einkatölvur og sjá um útibú tölvu- deildar Skrifstofuvéla h.f. hér á Akureyri. ★ Tölvutæki s.f. vinnur að forritun ýmissa sérverkefna fyrir einstaklinga, félög eða fyrirtæki. ★ Tölvutæki s.f. vantar því starfsmann til framtíðarstarfa við sölu á tölvum, hugbúnaði og ýmsum fylgihlutum. ★ Tölvutæki s.f. leitar að sölumanni sem getur unnið sjálfstætt. í starfinu felst m.a.: - Að sjá um sölu og kynningar á tölvum og tölvukerfum. - Að sjá um sölu á rekstrarvörum fyrir tölvur. - Að sjá um innkaup, allar útréttingar o.m.fl. ★ Tölvutæki s.f. leitar að konu/manni með verslunarpróf eða sambærilega mentun. ★ Allar frekarí upplýsingar fást á skrífstofu fyrírtækisins að Gránufélagsgötu 4, 11. hæð. Tölvutæki S.f. Gránufélagsgötu 4, II. hæö. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á: Gjörgæsludeild, Barnadeild, Siysadeild, Handlækningadeild, Lyflækningadeild, Bæklunardeild, Hafið samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkr- unarframkvæmdastjóra og fáið upplýsingar um störf og aðbúnað í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. íþróttakennarar Okkur vantar duglegan íþróttakennara til að taka að sér sundkennslu á sundnámskeiði við grunn- skóla Raufarhafnar nú í vor. Ný og góð innilaug. Upplýsingar gefur Jón Magnússon skólastjóri í sím- um 96-51131 og 96-51164. Afgreiðslustúlka óskast strax í sérverslun í Miðbæ Akureyrar. Æskilegur aldur 20^10 ára. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist (sendist) inn á afgreiðsiu Dags fyrir 5. maí merkt: „Framtíðarstarf.“ Starfsfólk óskast Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra aug- lýsir eftir starfsfólki á Fræðsluskrifstofu umdæm- isins. Umsóknum skal skila til fræðslustjóra fyrir 10. maí 1986. Upplýsingar veittar á Fræðsluskrifstofu Norður- landsumdæmis eystra, Furuvöllum 13, Akureyri eða í síma 96-24655. Fræðslustjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.