Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 28.04.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. apríl 1986 Til sölu Honda XL 500 árgerð ’80. í góöu lagi. Upplýsingar í síma 43507. Rautt BMX hjól með gulum púð- um og gulum dekkjum hvarf frá Verslunarmiðstöðinni í Sunnu- hlíð fyrir nokkru. Finnandi vin- samlega hringi í sima 24602. Fundarlaun. Til sölu Husquarna 2000 sauma- vél, fururúm, svefnsófi með skúffu, borðskenkur. Uppl. í síma 26575. Til sölu nýlegur golfpoki og golfskór. Nýleg Futaka 4ra rása fjarstýring. Upplýsingar í síma 23911 eftir kl. 18 á daginn. Til sölu á mjög góðu verði vegna flutnings. 4 leðurhægindastólar og 1 sófa- borð. (búðarverð 120.000.-) Borð- stofuborð og 6 stólar úr massívri dökkri eik. (búðarv. um 60.000.-) Mjög falleg stök ullargólfteppi á parkettgólf. Antik eikarskápur, Ijós eik, gamalt orgel, antik og nýrri smámunir. Rafmagnstæki, gönguskíð, bjór- gerðahlutir, hillur og margt fl. Nýtt Lademanns lexikon 1-19, enskar og danskar bækur og barnabækur. Upplýsingar í síma 25104. Hæ, hæ. Ég er 6 ára, stór og duglegur strákur og mig vantar góða konu til að passa mig á daginn. Ég á heima i Gerðahverfi. Uppl. í síma 22377 eftir hádegi. Ellefu ára stúlka óskar eftir að passa barn á Brekkunni I sumar. Upplýsingar gefur Hrafn- hildur í síma 21784. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Pípulagnir Akureyringar - Norðlendingar. Annast allar pípulagnir, nýlagnir og breytingar. Vanir menn - vönd- uð vinna. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari, Eikarlundl 29, sími 96-22314. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. júní. Öruggar mánaðargreiðsl- ur. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greiná. Upplýsingar i síma33184. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 21546. Ungt par óskar eftir að leigja íbúð í byrjun maí. Upplýsingar í síma 22072. Hús til sölu. Til sölu er húseignin Bárugata 5 á Dalvík. Upplýsingar gefur Ingimar Lárusson sími 61279. Lítil íbúð - stórt herbergi. Óska eftir að leigja íbúð. Má vera stórt herbergi með eldunarað- stöðu og þvottaaðstöðu. Leigutími frá 1. maí n.k. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26276 á kvöldin. Bilaskipti. Vil skipta á SAAB 96 árg. 76 ekn- um 45 þ. km og góðum jeppa, helst Land-Rover diesel. Uppl. í síma 23124. Til sölu er Peugeot 504 GL árg, 1979. Ekinn 85 þús. km. Upplýs- ingar í síma 25790 eftir kl. 19. Leikfélag Akureyrar Föstud. kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. mmm Til söiu trilla rúm tvö tonn, ný vél, skiptiskrúfa og mikið endurnýjuð. Upplýsingar í síma 73122. Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu á bensínstöð. Einnig stúlkur til starfa í sjoppu. Uppl. í síma 23700 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa vel með far- inn 10-20 ha. utanborðsmótor. Uppl. í síma 25486 á kvöldin. Múrarar, óskast til að gera við múrskemmdir á Skarðshlíð 2-4- 6 utanhúss. Leggið nöfn og síma- númer inn á afgreiðslu Dags merkt: Múrverk. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvfn, vermouth, kirsu- berjavfn, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmftappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum ( póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sfmi 21889. Garðeigendur. Tek að mér klippingar, snyrtingar i og grisjun á trjám og runnum. Fjar- ! lægi afskurð ef óskað er. Veiti einnig ráðleggingar um alm. við- hald garðsins. Uppl. í síma 22882 frá kl. 19-20 alla daga. Látið fag- mann vinna verkið. Héðinn Björnsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813 Dalvíkingar - Nágrannar Nýkomið mikið úrval af sumarhjólbörðum á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verð: 165x13 sólað radial kr. 1.800. Umfelgun, jafnvægisstilling og öll önnur hjólbarðaþjónusta. Fljót og örugg afgreiðsla. Hj ólbarða verkstæði Sveinbjörns Sveinbjörnssonar Dalbraut 14 • Dalvík • Sími 61598. Opnunartími frá kl. 8-22 virka daga ogkl. 10-22 um helgar. Árshátíð þýsk-íslenska félagsins verður haldin að „Jaðri“ laugardaginn, 3. maí 1986 og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Gestir eru hjartanlega velkomnir. Aðgangseyrir kr. 1.000 á mann. Gerið svo vel að tilkynna þátttöku fyrir 1.5. 1986 í síma 21295, 25781 eða 24132. Ath.: Útsendingin af söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1986 verður tekið upp á mynd- band og sýnt um kvöldið. -------- -----------------------------^ Fulltrúaváð og frambjóðendur Fundur í fulltrúaráði framsóknarfélag- anna verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn 27. apríl n.k. kl. 15.00 Á fundinn eru einnig boðaðir allir frambjóð- endur okkar til bæjarstjórnarkosninganna. Fundarefnið er lokaumræða um stefnuskrána. Hittumst öii. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna. Fundur með frambjóðendum Stjórn K.F.N.E. efnir til fundar með frambjóð- endum flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra til bæjar- og sveitarstjórna laugardaginn 3. maí 1986 að Hótel KEA. Fundurinn hefst kl. 13.00 og honum lýkur kl. 17.30. í tengslum við fundinn verður haldið námskeið fyrir frambjóð- endur ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður föstudags- kvöldið 2. maí og laugardagsmorguninn 3. maí. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Framsóknarfiokksins á Akureyri í síma 21180 milli kl. 16.30 og 18.30. Stjórnin. Einlægar þakkir sendum við ykkur öllum, sem sýnduð okkur vinarhug og samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar, systur og mágkonu, GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR. Guð blessi ykkur. Sólveig Ásgeirsdóttir og Pétur Sigurgeirsson. Pétur Pétursson og Þurý Jóna Gunnlaugsdóttir. Kristín Pétursdóttir og Hilmar Karlsson. Sólveig Pétursdóttir og Borgþór Kjærnested. AJmennur stjómmálafundur verður haldinn að Hótel KEA þriðjudaginn 29. aprfl kl. 20.30. Gestur fundarins verður félagsmálaráðherra Alexander Stefánsson. Fjölmennið á athyglisverðan fund. Framsóknarfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.