Dagur - 07.05.1986, Blaðsíða 9

Dagur - 07.05.1986, Blaðsíða 9
—íþróttÍL Umsjón: Kristján Kristjánsson 7. maí 1986 - DAGUR Golfklúbbur Akureyrar: Námskeið fyrir unglinga David Barnwell: Verslun og verkstæði að Jaðri Sveit Gagnfræðaskóla Akureyrar, sigurvegari í eldri tlokki pilta. Götuhlaup Lions: „Það er allt að komast í fulian gang hér að Jaðri, ég hef þegar opnað verslun þar sem á boð- stólum eru allar golfvörur og hef opið frá kl. 10 á morgnana og fram til klukkan 22 á kvöldin.“ - Þetta sagði enski golf- kennarinn David Barnwell í sam- tali við Dag, en verslun hans er nú opin að Jaðri hvern dag eins og fram kemur hér að framan, og þar fæst allt fyrir golfarana, hvort sem um er að ræða áhöld, fatnað eða annað sem til þarf. Þá hefur David hafið viðgerða- þjónustu og er því tilvalið fyrir menn að láta gera við bilaðar kylfur ef þeir eiga eitthvað slíkt í Götuhlaup Lions undir kjör- fram á laugardag. Hlaupið var fórum sínum. orðinu Vímulaus æska fór lagt upp sem sveitakeppni Sveit Gagnfræðaskóla Akureyrar, sigurvegari í eldri flokki stúlkna. Myndir: JB Gagnfræðaskólinn og Lundarskóli sigmðu Öldungamót BLÍ í blaki: Karlarnir frá Akur- eyri sigursælir - Sigruðu í 1. deild og öðlingaflokki grunnskólanna hér á Eyja- fjarðarsvæðinu og var hver sveit skipuð 12 þátttakendum. Mjög góð þátttaka var í hlaup- inu og mættu á þriðja hundrað krakkar til leiks. Keppt var í tveimur flokkum pilta og tveimur flokkum stúlkna og hlaupnir 4 km. Var þeim sveitum er sigruðu í hverjum flokki veittur glæsi- legir bikarar að launum. Einnig fengu allir þátttakendur viðurkenningarskjöl. Er það stefna Lionsmanna að hlaup þetta verði að árlegum við- burði. Úrslit urðu þessi: Eldri flokkur stúlkna (7.-9. bekk- ur grunnskóla) 1. Gagnfræðaskóli Ak. 2. Dalvíkurskóli 3. Oddeyrarskóli 4. Hríseyjar- og Árskógs- skóli imn. 13,27 14.21 16.21 Yngri flokkur pilta (4.-6. grunnskóia) 1. Lundarskóli 2. Barnaskóli Ak. 3. Oddeyrarskóli 4. Síðuskóli 5. Dalvíkurskóli 6. Hríseyjar- og Árskógs- skóli 16,30 bekkur mín. 14,15 13,56 14,27 14,38 14,46 15,18 Ákveðið hefur verið að gera stór- átak í unglingamálum hjá Golf- klúbbi Akureyrar í sumar og mun unglinganefnd klúbbsins vinna að því máli í samvinnu við framkvæmdastjórann Árna Jóns- son og kennarann David Barnwell. Allir unglingar 20 ára og yngri sem hafa áhuga á að vera með í sumar, byrjendur jafnt sem aðrir skulu láta skrá sig í golfskálanum fyrir kl. 14 á laugardag. Pá verð- ur raðað niður í fjögurra vikna námskeið sem hefst fljótlega en annars er stefnt að því að halda uppi skipulegri unglingaþjálfun í allt sumar. Sveit Lundarskóla, sigurvegari í yngri flokki stúlkna. Sveit Lundarskóla, sigurvegari í yngri flokki pilta. Öldungamót Blaksambands Islands fór fram dagana 1.-3. maí síðastliðinn í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Fram- kvæmdaraðili mótsins var Vík- ingur R og öldungur mótsins var Sunncva Jónsdóttir. í mótinu tóku þátt 5 lið í 1. deild karla, 7 lið í 2. deild karla og 7 lið í öðlingadeild. í kvenna- flokki voru 9 lið í kvennaflokki og 3 lið í öðlingaflokki kvenna. Samtals 31 lið með um 220 kepp- endur. Leiknir voru alls 101 leik- ur. Nú var í fyrsta sinn keppt í öðlingaflokki en í þeim flokki keppa þeir sem eru fertugir og eldri. Lokaröð mótsins varð þannig: Kvennadeild: 1. HK 1 2. Eik 1 3. Víkingur Öðlingaflokkur kvenna: 1. HK 2. Eik 3. Víkingur 1. deild karla: 1. Óðinn A 2. Þróttur 3. HK 2. deild karla: 1. Þróttur 2. Skautafélag Ak. 3. Höfrungar Öðiingadeild karla: 1. Skautafélag Ak. 2. Óðinn 3. HK Að loknu móti var haldið veglegt lokahóf að veitingahúsinu Ártúni í Reykjavík þar sem m.a. verð- laun voru afhent. Þá var einnig skipaður öldungur næsta öld- ungamóts. Var það Jónas Traustason og sér því félag hans Þróttur um næsta mót. Á næstu vikurn gefst fólki hér á Akureyri sem hefur áhuga á því að skokka og/eða ganga sér til heilsubótar að nota búninga og baðaðstöðu að Bjargi (gegn vægu gjaldi). í kringum Bjarg hafa ver- ið mældar út skemmtilegar skokkbrautir, mislangar og liggur kort framrni í anddyrinu að Bjargi Eldri flokkur pilta (7.-9. bekkur grunnskóla) mín. 1. Grunnskóli Ak. 11,26 2. Oddeyrarskóli 12,06 3. Hrafnagilsskóli 12,38 4. Hríseyjar- Árskógs- og Hjalteyrarskóli 13,34 þar sem þessar leiðir eru sýndar. Hentugasti tíminn fyrir fólk sem vill nota þessa aðstöðu er á heila tímanum síðari hluta dagsins. Fólki verður veitt tilsögn næstu vikurnar en senn líður að því að stöðinni að Bjargi verður lokað vegna sumarleyfa. Er þetta upplagt tækifæri fyrir fólk sem Yngri flokkur stúlkna (4.-6. bekk- ur grunnskóla) mín. 1. Lundarskóli 14,15 2. Barnaskóli Ak. 14,53 3. Dalvíkurskóli 15,19 4. Oddeyrarskóli 16,15 5. Síðuskóli 16,39 hefur áhuga á hollri og góðri hreyfingu og að viðhalda góðri heilsu. Þá er einnig að fara í gang að Bjargi svokallaðir puðtímar '(hringþjálfun) í líkamsræktar- stöðinni og eru þeir ætlaðir fólki sem er í einhverri æfingu fyrir. Tækifæri fyrir skokkara

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.