Dagur - 07.05.1986, Side 10

Dagur - 07.05.1986, Side 10
10 - DAGUR - 7. maí 1986 Til sölu fjögur 13“ Radial sumardekk á felgum svo til ónotuð fyrir Mözdu 626 (árg. 79- 82). Verö kr. 4x4000 staðgreitt. Uppl. í síma 23113 kl. 17.30- 20.00. Til sölu pólskur jarðtætari, Hank- moherfi, ávinnsluherfi, heygaffall og vagn með grindum á vörubíls- hásingu með tvöföldum dekkjum. Uppl. gefur Stefán í síma 33232. Til sölu notaðir sumarhjólbarð- ar. Stærðir 13“, 14“ og 15“, Einnig felgur á Renault og Volvo 240. Uppl. í síma 21514 eftirkl. 19 næstu kvöld. Til sölu spiladæla og kúpling t.d. í 8-10 tonna bát. Uppl. í 61727 e. kl. 7. Skellinöðrur. Til sölu er Honda MB-50 ekin 4500 km. Hjól í toppstandi, lítur út sem nýtt. Á sama stað til sölu Peug- eot TSA, fallegt hjól ekið aðeíns 3000 km. Uppl. í síma 23406. Barnavagn - Barnavagn. Til sölu Silver Cross barnavagn. Eins árs. Uppl. í síma 26141 eftir kl. 18. Til sölu brennsluofn 75 lítra, tegund Skutt. Uppl. í sima 96- 22789. Til sölu sláttutætari 110 cm með handhýdro. Einnig gufuþvotta- tæki. Uppl. í síma 96-26841 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu: Miller rafsuðutrans lítið notaður. Jarðtætari frá Vélaborg. Einnig tveir tamdir hestar 10-11 vetra, fylfull hryssa 11 vetra og tvær dætur hennar 3ja-4ra vetra. Uppl. í síma 61548 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu: Ný og ónotuð bílaútvarpstæki með segulbandi og tveir hátalarar. Mög vönduð tæki. Seljast með góðum afslætti. Einnig til sölu Toshiba sambyggt tæki með stór- um hátölurum, gott verð. Uppl. eftir kl. 20 í síma 22162. Okkur bráðvantar 2ja herbergja eða stærri íbúð til leigu frá 15. maí. Upplýsingar veitir Valdimar Pétursson hjá Sjálfsbjörg í síma 26888. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúð - helst raðhúsi á leigu til tveggja ára. Allt að árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26682. 3ja-5 herb. íbúð óskast til leigu. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 24409 eftir kl. 5 á daginn. Verslunarhúsnæði óskast til leigu. Æskileg stærð 40-100 fm. Ekki nauðsynlega í Miðbænum og má vera á annarri hæð. Uppl. hjá Gunnhildi í síma 91-43311 kl. 9-5 og 91-44042 á kvöldin. 60 fm iðnaðarhúsnæði til leigu. Var áður nudd- og gufubaðsstofa. Laus strax. Upplýsingar í sima 23173 eftirkl. 20. Óska rftir að leigja sem fyrst 2ja herb. íbúð með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í síma 22329. Tuttugu og eins árs gamall maður óskar eftir tveggja herb. íbúð með aðgangi að baði og eldhúsi. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22960 og 23960 frá kl. 9-16. Jón P. Hljóðfæri Roland trommuheili TR 808 og Roland Juno 6 hljómborð, er til sölu og sýnis í Tónabúðinni Akur- eyri. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hundar Hundasýning á Akureyri. Fyrirhuguð er fyrsta hundasýning- in á Akureyri föstudaginn 30. maí, ef næg þátttaka fæst. Dómari verður Gitta Ringwall frá Finn- landi. Nánari upplýsingar hjá Krist- ínu Sveinsdóttur, sími 23735. s.o.s. Gamalt brúnt peningaveski með ökuskírteini og fleiru tapaðist í síðustu viku. Finnandi skili því á afeiðslu Dags eða á lögreglustöð- ina. Fundarlaun. Veiðileyfi Veiði hefst í Litluá í Kelduhverfi 1. júní. Veiðileyfi fást hjá Margréti Þórarinsdóttur, Laufási, frá og með 20. apríl. Sími 96-41111. Ungan fjölskyldumann bráðvantar atvinnu. Er með meirapróf og rútupróf. Vinsamleg- ast hringið í síma 25754 eftir kl. 17. Vantar mann til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 31148. Tuttugu og eins árs haskola- stúdent óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 21779. Nýsmíði - Vélsmíði Öll almenn viðgerðarvinna og efnissala. Járntækni hf. Frostagötu 1a. k/ Málning Óskum eftir tilboði á utanhúss- málningu á blokk við Skarðshlíð. Uppl. í síma 21198 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátar Óska eftir að taka á leigu 3ja-6 tonna trillu. Uppl. í síma 96-71824. Kaffihlaðborð í Lóni sunnudag- inn 11. maí frá kl. 3-5. Guðrún Kristjánsdóttir og Örn Birgisson syngja kl. 4 við unairleik Knúts Otterstedt. Geysiskonur. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Vandað og ódýrt. Stjórt hjónarúm, snyrtiborð með spegli og kommóða úr massívri eiktil sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 18. I.O.O.F. -2 = 168598'/2 = L.F. I.O.O.F. 15 = 167568V2 =9.0 I.O.O.F. - Obl 1 = 1687581/2 = Fl. Samtök sykursjúkra á Akureyri c>j> nágrenni, halda aðalfund laugar- daginn 10. maí n.k. kl. 3 e.h. á venjulegum fundarstað í Hafnar- stræti 91. Á fundinn mætirTrausti Valdimarsson læknir, og greinir frá nýja Insúlíninu og reynslunni af starfsemi göngudeildarinnar. Stjórnin. 3ft Frá Guðspekistúkunni. Lótusfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 16. Egill Bragason og Steinunn Guðmunds- dóttir sjá um cfni fundarins. Uppl. í síma 24486. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Sjálfsbjargar á Akui eyri og nágrenni verðii haldinn að Bjargi mif vikudaginn 7. maí kl. 20.00. Dagskrá: 1. Reikningar. 2. Kosning fulltrúa á landssaml andsþing. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnir Glerárprestakall: Uppstigningardagur, dagur aldr- aðra guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14. Aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir. Takið afa og ömmu, pabba og mömmu með í messu. Kirkjukaffi Baldursbrár eftir messu. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Dagur aldraðra: Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. fimmtudag, uppstigningardag, kl. 2 e.h. Séra, Kristján Róbertsson predikar. Sálmar: 167-299-170- 375-384. Eftir guðsþjónustu verð- ur öllum sem komnir eru á ellilíf- eyrisaldur, boðið til kaffidrykkju í kapellunni. Sóknarnefnd, sóknarprestar og félög kirkjunnar. Ferðafélag \ Akureyrar ' Skipagötu 12 Akureyri. Súlur. - Vegna þess að ekki tókst að fara göngugerðina á Súlur 1. máí vegna veðurs verður reynt að fara fimmtudaginn 8. maí kl. 11 f.h. Væntanlegir þátttakendur til- kynni sig á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720, mið- vikudaginn 7. maí kl. 17.30-19. St. Isafold Fjaiikonan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 8. þ.m. kl. 20.30 í Friðbjarnarhúsi. Eftir fund súkkulaði og tertur. ÆT. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Uppstigningardaginn 8. maí kl. 20.30 Hátíðar- samkoma. Sunnudaginn 11. maí kl. 13.30 síðasti sunnudagaskóli. Mætingaverðlaunum úthlutað. Öll börn velkomin. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. tírTf 1—mi r 'i CS.Ti.T.r-TMK L' tH/ITASUMfíUHIRKJAtl v*mrðshlíð Fimmtudagur 8. maí (uppstigning- ardagur) kl. 14.00 sunnudaga- skólanum slitið. Foreldrar sunnu- dagaskólabarna sérstaklega vel- komnir. Sama dag kl. 20.30 Almenn samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Sunnudag- ur 11. maí kl. 20.00 Almenn sam- koma. Allir hjartanlega velkomn- ir. Hvítasunnusöfnuðurinn. ... Borgarbíó Miðvikudag kl. 9 St. Elmos Fire Kl. 11 Ameríski vígamaðurinn (American Ninja) Bönnuð 14 ára. Fimmtudag kl. 2 og 5 Ronja. Kl. 9 St. Elmos Fire Kl. 11 Ameríski vígamaðurinn Föstudag kl. 9 St. Elmos Fire Kl. 11 Ameríski vígamaðurinn Bönnuð 14 ára. Tar-gard sígarettu- munn- stykki Nýlega hófst hér á landi sala sígarettumunnstykkja af gerð- inni TAR-GARD, sem draga úr skaðsemi reykinga á þann hátt að megnið af tóbakstjör- unni verður eftir í munnstykk- inu í stað þess að fara niður í lungu reykingamanna. TAR-GARD munnstykkin eru gagnsæ, svo reykingafólk getur fylgst með því hversu mikil tjara berst úr liverri sígarettu, og að sögn hafa áhrif þess auðveldað mörgum að hætta að reykja. Hver TAR-GARD sía dugar fyrir 35 til 40 sígarettur, og þær eru seldar fimm saman í pakka. Innflytjandi er ÍSPRÓ, en það er Söluþjónustan í Kópavogi, sem annast dreifingu. Hér á landi eru um það bil 700 útsölustaðir sem selja tóbak. Það er von innflytjenda síunnar að allir seljendur tóbaks bjóði reyk- ingafólki upp á þessa vörn gegn skaðsemi tóbaksins. Leikféíag Akureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR Föstudag 9. maí kl. 20.30. Laugardag. 10. maí kl. 20.30. Síðustu syningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. r GENGISSKRANING 6. maí 1986 Eining Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Franskurfranki Belg. franki Sviss. franki Holl. gylllni V.-þýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Port. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund SDR (sérstök Kaup Sala 40,570 40,690 62,214 62,398 29,462 29,549 4,9612 4,9758 5,7936 5,8108 5,7225 5,7395 8,1278 8,1519 5,7628 5,7798 0,8987 0,9013 22,0011 22,0662 16,2719 16,3201 18,3471 18,4014 0,02676 0,02684 2,6094 2,6171 0,2732 0,2740 0,2888 0,2896 0,24279 0,24351 55,895 56,061 47,3463 47,4866 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.