Dagur - 08.05.1986, Page 3

Dagur - 08.05.1986, Page 3
8. maí 1986 - DAGUR - 3 rmmrnn ÍIWIIIUWIIÍ Sniö i hús á eirmi hæö. A) Steypt járnbundin veö- urkápa 7 cm þykk B) Einangrun 10 cm þykk C) Steyptur buröarveggur 13 cm þykk D) Lofteinangrun 20 cm þykk E) Staðáeypa ofan á loft- einlngu F) Lofteining 5 cm þykk G) Þétting viö glugga H) Tenging á milli kápu og buröarveggjar (ryöfrltt stál) I) Festijárn úr ryöfriu stáli til festingar á veöurkápu viö buröarvegg. J) Gólfílögn K) Rauf fyrir lagnir m l íiv J TAf Fjósbitar Til notkunar í lausagöngu- fjósi. Tvær stærðir: 220 sm, 350 sm. Gólf- og loftplötur. Einingahús MOL&SANDUR HF. STRENOJA- STETP&K HF v/SÚLUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255 TOH\ TfllLOR Herrafatnaður í sérflokkí Frískleiki í hönnun og útliti. Skoðaðu okkar verð. SÍMI (96)21400 Hljómsveitin „The Dirty Dozen Jazz Band“. HÓTEL KEA AKUREYRI Steypum einingahús eftir pöntunum. Einbýlishús - raðhús, iðnaðarhús - fjós, lítil og stór, allt eftir þínum óskum. Og verðið ætti sko ekki að há neinum. Hringdu eða komdu og fáðu upplýsingar. Velkomin á Höfðaberg, nýjasta veitingastað bæjarins. Komið og njótið góðra veitinga í mat og drykk í notalegu umhverfi. Opið alla daga fyrir hádegis- og kvöldverði. Glæsilegur matseðill. Laugardagskvöldið 10. maí Kvöldverður framleiddur frá kl. 18.00. Fjölbreyttur matseðill. Kristinn Örn Kristinsson leikur létt lög fyrir matargesti. Dansleikur Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Borðapantanir (aðeins fyrir matargesti) í síma 22200. <it> „The Dirty Dozen Jazz Band“: Heimsfræg jazzhljóm sveit til Akureyrar Skammt er stórra högga á milli hjá Jazzklúbbi Akureyrar þessa dagana. Stutt er síðan Tríó Eddy Harr- is var hér á vegum klúbbsins og núna næsta mánudag 12. maí kl. 21.00 verða Jazz-tónleikar á veg- um klúbbsins í Alþýðuhúsinu, en þar koma fram The Dirty Dozen Brass Band sem er átta manna Jazz-hljómsveit frá New Orleans. Hljóðfæraskipan sveitarinnar er: 2 trommur, 2 trompetar, 1 barit- on sax., 1 tenor sax., 1 básúna og 1 túba. Hljómsveitin var stofnuð árið 1977 af Dirty Dozen Social and Pleasure Club í New Orleans og af klúbbnum dregur hún nafn sitt. í byrjun var hljómsveitin dæmigerð götulúðrasveit eins og þekkt er í gegnum árin frá New Orleans, sem lék við jarðarfarir þ.e.a.s. marseraði á undan kist- unni, einnig var leikið í bátsferð- um og við alls konar uppákomur. Á seinni árum breytti hljóm- sveitin um stíl og bætti við Bebop, Blues og jafnvel svolítið fönkuðum Jazz. Trompetleikarinn Gregory Davis og baritonsaxofónleikarinn Roger Lewis eru aðal sólóistar sveitarinnar. Roger Lewis er elst- ur og reyndastur af félögunum en hann lék lengi vel með Fats Domino. Túbuleikarinn Kirk Joseph sem leikur reyndar á Sousafón, en það hljóðfæri ber nafn hins þekkta bandaríska marsakóngs John Philip Sousa, er algjör snill- ingur með hljóðfærið og leikur á það eins og hann sé með kontra- bassa. Aðrir í sveitinni eru mjög færir hljóðfæraleikarar, en sjón og heyrn eru sögu ríkari og eru líkur á því að áheyrendur eigi erfitt með að halda kyrru fyrir þegar sveitin leikur lagið sitt fræga „My Feet Can’t Fail Me Now“. . m EIGNAKJÖR Fasteignasala - Sími 26441 Hafnarstræti 108. Sölumaður: Páll Halldórsson, heimasími: 22697. Lögmaður: Björn Jósef Arnviðarson. OPIÐ FRÁ KL. 14-18. Aðalstræti: Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Byggðavegur: 5 herb. íbúð á jarð- hæð 132 fm. Glerárgata: 383 fm skifst.húsnæði. Góðir greiðsluskilmálar. Hamarstígur: 5 herb. íbúð á 2 hæðum. Hólabraut: 4ra herb. íbúð. Efri hæð í tvíbýlishúsi. Ráðhústorg: 4ra herb. íbúð 105fm. Smárahlíð: 2ja herb. íbúö, 57 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð, 48 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð, 84 fm, 4. hæð. Jörð í ca. 5 km fjarlægð frá Akureyri. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum húseigna. Vantar húseignir á skrá. Karlakórs Akureyrar verður haldin í Hljómborg, Óseyri 6 laugardag 10.05 nk. og hefst með borðhaldi kl. 21.00. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.