Dagur - 16.06.1986, Side 4

Dagur - 16.06.1986, Side 4
4 - DAGUR - 16. júní 1986 á Ijósvakanum. sjónvarpi MÁNUDAGUR 16. júní 17.0 Úr myndabókinni. 6. þáttur. Endursýndur þáttur frá 11. júní. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 lida úrslit. Bein útsending frá Mex- íkó. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. 21.00 Plankinn. - Endursýning. (The Plank). Breskur ærslaleikur eftir Eric Sykes. Hann er einnig leikstjóri og aðalsöguhetja ásamt Tommy Cooper. Tveir hrakfaUabálkar fara að sækja fjórtán feta gólf- borð og gengur ekki stór- MÁNUDAGUR 16. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir. Bæn • Séra Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla flyt- ur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Guðmundur Benedikts- son. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (5). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Inga Tryggvason um aðalfund Stéttarsam- bands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einkennilegur ör- lagadómur," söguþáttur eftir Tómas Guðmunds- son. Höskuldur Skagfjörð flytur. (Síðari hluti.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Lesið úr for- ustugreinum landsmála- blaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 „Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (16). 14.30 Sígild tónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 „í lundi nýrra skóga" slysalaust að komast með það á áfangastað. Þýðandi: Bjöm Baldurs- son. 21.50 HM í knattspyrnu -16 liða úrslit. Bein útsending frá Mex- íkó. 23.45 Seinni fréttir. 23.50 Betri er krókur en kelda. (Honky Tonk Freeway). Bandarísk gamanmynd frá 1981. Leikstjóri: John Schles- inger. Aðalhlutverk: William De Vane, Beau Bridges, Teri Garr og Geraldine Page. Ríkið er tregt til að leggja afleggjara af þjóðveginum til smábæjar eins í Flórída. Þetta er mesta hagsmuna- mál fyrir bæjarbúa sem grípa til sinna ráða til að fá veginn og glæða ferða- mannastrauminn. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 01.40 Fréttir í dagskrárlok. Dagskrá í samvinnu við Skógræktarféiag Reykja- víkur. Umsjón: Árni Gunn- arsson. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi 7. júní). 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar K. Guðfinnsson útgerðarstjóri á Bolungar- vik talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Tímabrot Síðari þáttur. Umsjón: Sigrún Þorvarðardóttir og Kristján Kristjánsson. (Frá Akureyri). 21.00 Gömlu dansarnir 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (11). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Lífstíð- artryggð? Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júlíus- dóttir. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Tón- leikara Vínarstrengja- kvartettsins. Síðari hluti. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Vás 21 MÁNUDAGUR 16. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson, Kolbrún Halldórs- dóttir og Gunnlaugur Helgason. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður Har- aldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Við förum bara fetið Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Skagafirði og Siglufirði. 18.00 Hlé. 23.00 Á næturvakt með Ragnheiði Davíðs- dóttur og Bertram Möller. 03.00 Dagskrárlok 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. .hér og-þar- „Það títur enginn niðurámig“ - segir Gabriel Monjane, hæsti maður í heimi Gabriel Monjane er hæsti maður í heimi. Hann er 39 ára gamall frá Mozambique í Afríku. „Eitt er alveg á hreinu og það er að það lítur enginn niður á mig,“ segir Gabriel. Gabriel segir að það séu allir svo miklu lægri en hann og því sé ótrúlegt að hann tilheyri sömu tegund og aðrir menn. Hon- um finnst heiður að vera stærsti maður í heimi, en það veldur líka vandræðum. „Ég rek mig sífellt upp í dyrakarma og þarf sífellt að beygja mig. Matur er líka mikið vandamál fyrir mig. Til að verða saddur eftir máltíð þarf ég að borða a.m.k. einn brauðhleif, IVz kg af kjöti, 4 kartöflur, hrísgrjón og heilmikið af grænmeti. Fyrir mig er einn kjúklingur bara stillitugga.“ Óll föt þarf að sérsauma á Gabriel og sérsmíða á hann skó. Þegar hann var yngri og ennþá að stækka voru þessi vandamál enn stærri því hann óx svo fljótt upp úr fötunum. Gabriel hefur ekki efni á að láta sérsmíða rúm fyrir sig og verður því að sofa í venjulegum svefnsófa og það segir sig sjálft að það fer ekki vel um hann í svefni. „Ég sef annað hvort í hnipri eða með lappirnar niðri á gólfi. Það er líka vandamál fyrir mig að ferðast, ég kemst ekki inn í hvaða bíl sem er og get bara set- ið við neyðarútgang í flugvélum og er samt mjög þröngt á mér,“ segir Gabriel. Gabriel hefur alla tíð verið hár miðað við aldur, en það var ekki fyrr en hann var 12 ára að hann fór að vaxa með ógnarhraða. í fyrstu var hann mjög áhyggjufull- ur, hélt að hann myndi aldrei hætta að stækka, en hann hætti að stækka 18 ára. Þeirri spurn- ingu er ósvarað hvers vegna hann er svona hár, foreldrar hans eru bæði eðlileg hvað hæðina varðar, en Eduardo sonur Gabriels, 9 ára gamall, virðist ætla að feta í fót- spor föður síns. Eduardo er hærri en faðir hans var á hans aldri. „Það að vera svona hár hefur fært mér meiri blessun en vandamál, börn elska mig og þyrpast að mér hvar sem ég kem,“ segir Gabriel, ánægður með hlutskipti sitt. # Ég hvað? Það er alltaf verið að ásaka mann fyrir eitthvað sem maður hefur ekki gert. Þannig hefur það verið fullyrt í blöðunum dag eftir dag að óg hafi borðað 100 SS pylsur á síðasta ári. „Þú ást 100 SS pylsur á síðasta ári,“ seg- ir í auglýsingu frá fyrir- tækinu. Og ég sem borð- aði ekki eina einustu pylsu frá því fyrirtæki í fyrra. Sennilega hefur ein- hver borðað minn skammt... # Aumingja Hörður! Það getur stundum verið slæmt að heita Hörður. Sá sem þetta ritar var stadd- ur upp á Akranesi fyrir skömmu og brá sér þá meðal annars á knatt- spyrnuleik. í kring um völlinn var fjöldinn allur af auglýsingaskiltum eins og gengur. M.a. var þarna skilti frá bakaríi á Akra- nesi sem Ifklega er f eigu manns sem heitir Hörður, alla vega heitir fyrirtækið Harðar-bakarí. Og þá varð mér hugsað til þess þegar fyrirtækið færi að auglýsa framleiðsluna í útvarpi, þar sem staf- setningin heyrist ekki. Auglýsíngin gæti þá verið eitthvað á þessa leið: „Hjá okkurfáið þið Harðar kringlur, Harðar vínar- brauðslengjur, Harðar kleinur, Harðar kökur“, o.s.frv... # Skamm- stöfunin íslendingar hafa nú tekið slíku ástfóstri við Dani að forfeður okkar létu sér örugglega ekki á sama standa fengju þeir ein- hverju ráðið. Ástæðan er velgengni Dana á HM í fót- bolta. Meira að segja lag dönsku landsliðsmann- anna þýtur upp „hlust- endalista vinsældar Rásar 2“ og mun þetta vera í fyrsta sinn sem danskt lag á upp á pallborðið á þeim slóðum frá upphafi. Þeir sem hafa ekki gaman að fótbolta líta fótbolta- bröltið öðrum augum en hinir og segja að HM sé skammstöfun og þýði ein- faldlega: „Helv... manía“.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.