Dagur - 16.06.1986, Blaðsíða 5

Dagur - 16.06.1986, Blaðsíða 5
16. júní 1986 - DAGUR - 5 lesendahornið._______ Afmælishátíð KEA: Öllu fólki J.H. hringdi, og vildi koma eftirfarandi fyrir- spurn á framfæri til Kaupfélags Eyfirðinga: „Er nokkuð hæft í þeim orð- rómi að sumu starfsfólki Kaup- félags Eyfirðinga sé ekki boðið á afmælishátíð fyrirtækisins?" starfs- boðið Svar: Sigurður Jóhannesson hjá Kaup- félagi Eyfirðinga svaraði þessari spurningu: „Það er öllum starfs- mönnum KEA boðið til þessarar afmælishátíðar. Ef svo hefur ekki verið gert hefur verið um einhver mistök að ræða sem ég vil gjarn- an fá að leiðrétta." Burt með orðin herferð og vígstöðvar! Jóhanna Stefansdóttir hafði samband við blaðið og gerði að umtalsefni orðin herferð og vígstöðvar, sem hún sagði að sæjust og heyrðust æ oftar í íslenskum fjölmiðlum. Sagði Jóhanna að samkvæmt Orðabók Menningarsjóðs þýddi orðið herferð hernaöarleiðangur Birtið svörin í afmælis- getraun KEA Dagsunnandi skrifar. Eg las í blaðinu í dag að búið er að draga í afmælisgetraun KEA. Vilduð þið ekki birta svör- in svo fólk geti vitað hin réttu svör. Svo langar mig til að þakka gömlum Brekkubúa fyrir skrif hans viðvíkjandi unglingum er afgreiða tóbak en mega ekki kaupa það. Einnig langar mig til að þakka fyrir skrifin um Brekkugötukantana en hann hefði bara mátt fara aðeins ofar. Síðan húsið nr. 19 var rifið renn- ur alltaf vatn út á götuna norð- austan við bókasafnið. Þetta mætti einnig laga. og ailir vissu að á vígstöðvum væri barist og menn drepnir. „Þessi orð koma fyrir við öll ólíklegustu og furðulegustu tæki- færi,“ sagði Jóhanna og bætti því við að hún hefði lengi velt málinu fyrir sér, en mælirinn hefði fyllst er hún hlustaði á viðtal i útvarp- inu fyrir skömmu. Verið var að ræða við konu sem sagðist hafa unnið á mörgum vígstöðvum, þar á meðal í ákveðnum barnaskóla. „Er hægt að hugsa sér ólíkari staði, en vígstöðvar og barna- skóla? Það er ckkert eins djöful- legt og það að drepa börn. Mér finnst við ættum að taka höndum saman og hætta að nota þessi hvimleiðu orð. Þau eiga ekki við hér á landi,“ sagði Jóhanna. Benti Jóhanna á að í stað her- ferðar mætti nota orðin átak, eða stórátak ef fastar ætti að kveða að orði. „Að lokum langar mig að koma á framfæri þeirri vinsam- legu ábendingu minni til hinnar nýju bæjarstjórnar, hvort ekki væri möguleiki á að fá einhverja peninga til lagfæringar á svæðinu frá Brekkugötu sunnan Oddeyr- argötu. Það er alveg óskaplegt að horfa upp á þetta svæði, allt í niðurníðslu. Þarna fara um margir ferðamenn, innlendir og erlendir auk okkar bæjarbúa en þetta svæði er Akureyri ekki til sóma.“ Stórbætt þjónusta Höfum tekið í notkun púströrabeygjuvél Getum smíðað alla vega rör. Eigum til beygjur 45° og 90° Stóraukið úrval af kútum, pakkningum og festingum í flesta bila. jsetnjng á stadnum Þórshamar hf. Varahlutaverslun, sími 96-22875. Tjaldborgartjald ^ í útileguna * létt göngutjöld MEÐ YFIRSEGLI -K TVEGGJA MANNA ÁN YFIRSEGLS * ÞRIGGJA MANNA MEÐ OG ÁN YFIRSEGLS * FJÖGURA MANNA MEÐ YFIRSEGLI * FIMM-SEX MANNA MEÐ OG ÁN YFIRSEGLS Tjaldborgartjald í útileguna^ SPORTVÖRUR HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 Verðkönnun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis Vörutegundir Algengt verð f stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu Algent verö í kjörbúðum á höfuðborgarsvæðtnu Nafn á búð: ÖKE Hrisey Nafn á búð: OKE Grimsev Nafn á búð: ÖKE Grenivik Nafn á búð: /erslunin írvnia Nafn á búð: Verslunin Siða Nafn á búð: KEA Rrfikkua. 1 Nafn á búð: KEA Hafnarsf-.20 Mismunur á hæsta oc læqsta veri Mismunur i % Jnvel hvdti 2 kg 44 kr. 52 kr. 47,30 46,50 47,30 52,50 57,00 47,30 47,30 1 n 5n 22 e. SyknrZkg. 40 kr. 45 kr. 42,10 42,80 42,10 47,00 lkq 25.00 42,10 42.10 7,90 18,8 Ota haframjöl 950 g 76 kr. 81 kr. 68.30 82.50 88.30 77.00 ftfi, ftn 7 4,00 20,00 29,3 Ritz saltkex 200 g 54 kr 58 kr. 6-3,3 0 63,30 6 3 f 2 n 61,00 63.30 60,80 2,50 4,1 Kdiogs corn flakes 500 g pakki 120 kr. 125 kr. 144,20 142,00 144,20 149.50 144 P20 7,50 5,3 Smjörvi 300 g 87 kr. 90 kr. 94,20 93,00 94,20 94.20 94.20 94.20 94,20 1,20 1,3 SojaoliafriSóm. 112 kr. 120 kr. Ora fískboilur 820 g 86 kr. 95 kr. 95,20 95,20 95.20 102.00 i m , nn 95 r 20 95.2n 7.80 8.2 Ora gnrnar bauoir 450 g 31 kr. 35 kr. 38-^60 38,50 38,50 36.00 37,00 38,50 38,50 2,50 6,5 SS sinnep 200 (■ 28 kr. 30 kr. 33,00 33,00 33,00 33.00 32.50 0,50 1,5 Frananan fraaskar kartöflur 700 g 95 kr. 103 kr. J.09...QQ 109,00 l05rnn ínfi 7 108.75 7,00 6.9 Sriggi blómlriJssúpa 25 kr. 27 kr. 28.20 26,50 28,20 26,00 28,20 28,20 2,20 8,5 Coca Cola 1V41 plastflaska 80 kr. 85 kr. 89.50 85,00 86,00 85.00 85,00 R5 rnn 85, nn 4,50 5,3 Braga kaffi gulur 250 g 88 kr. 90 kr. 9?fQ0 85,00 84,95 93,00 93,75 92,90 92,90 9,75 10,4 Milda þvottaefni 700 g 60 kr. 70 kr. 73,00 68,00 73,00 73,00 73.00 73,00 73.00 5,00 7,4 Ptús mýkingarefni 11. 54 kr. 57 kr. 65.00 60.00 65.00 63,00 60,00 60,00 5,00 8,3 TV uppþvottalögur 550 ml 42 kr. 46 kr. l Ipp þvottwM f. i^ipþv.vdar 600 g 94 kr. 97 kr. 102,00 67,00 111.80 i m .nn 44.00 64.9 Vim rastiduft 500 g 39 b. 42 kr. 37,00 / samstarfí aðildarfélaga ASÍ, BSRB og NS mun rerð á þessum og fleiri vörum verða kannað víðs vegar um landið næstu daga. BSRB LTl JL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.