Dagur - 24.06.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 24. júní 1986
á Ijósvakanunr,
rjónvarpí
ÞRIÐJUDAGUR
24. júní
19.00 Á framabraut.
(Fame 11-16).
Bandarískur myndaflokk-
ur.
Þýdandi: Kristín Þórðar-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Daginn sem veröldin
breyttist.
(The Day the Universe
Changed).
6. Fyrirmæli læknisins.
Breskur heimildamynda-
flokkur í tíu þáttum.
Umsjónarmaður: James
Burke.
Blað var brotið í sögu
mannkyns er Benjamín
Franklín stofnaði fátækra-
spítala i Fíladelfíu síðla 18.
aldar. Framfarir á sviði
læknisfræði hafa verið örar
allar götur síðan.
Þýðandi: Jón 0. Edwald.
Þulur: Sigurður Jónsson.
21.30 Paragvæ.
Islenskir kvikmyndagerð-
armenn fóru til Paragvæ í
Suður-Ameríkn á liðnum
vetri. í myndm.?i er bruc .ð-
ið upp svipmyndum af
landi og þjóð.
Framleiðendur * • Myndvar p
og Frétta- og fræðsluþjón-
ustan.
Umsjón og stjórn: F?;fn
Jónsson.
Kvikmyndataka: Baldm
Hrafnkell Jónsson.
Hljóð: Böðvar Guðmunói
son.
22.10 Kolkrabbinn.
(La Piovra II)
Þriðji þáttur.
ítalskur sakamálamynde-
flokkur í sex þáttum.
Corrado hefur strenjt
þess heit að gera sitt ítr-
asta svo réttlætið nái fram
að ganga. Niðurlæging
hans nær hámarki er hann
er hnepptur í fangelsi og
ofsóttur af samföngum
sínum. Honum berst
óvænt hjálp þar sem Olga
er og losnar úr prísundinni
er Terrasini lögfræðingur
ver mál hans fyrir dómstól-
um.
Þýðandi: Steinar V. Árna-
son.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
24. júní
7.00 Vedurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fróttir • Tilkynningar.
8.00 Fróttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Markús Árelius"
eftir Helga Guðmunds-
son.
Höfundur lýkur lestrinum
(11).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesid úr forustugrein-
um dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Örn
Ólafsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Ég man þá tíd“.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn -
Heilsuvernd.
Umsjón: Jón Gunnar Grét-
arsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Fölna stjörnur" eftir
Karl Bjarnhof.
Kristmann Guðmundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdótt-
ir les (21).
14.30 Tónlistarmaður vik-
unnar.
Saxófónleikarinn Grover
Washington.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Á hringveginum -
Sudurland.
Umsjón: Einar Kiistjáns-
son, Þorlákur Helgasonog
Ásta R. Jóhannesdóttir.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fróttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir. Aðstoðarmaður:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Guðlaug María Bjama-
dóttir.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál.
Guðmundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb.
Þórður Ingvi Guðmunds-
son talar.
20.00 Ekkert mál.
Halldór N. Lárusson
stjórnar þætti fyrir ungt
fólk.
20.40 Stórstúka íslands 100
ára.
Séra Björn Jónsson á Akr-
anesi flytur erindi.
21.05 Perlur.
Edith Piaf og Nat King
Cole syngja.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga".
Dr. Einar Ólafur Sveinsson
les (15).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Stríð og
ástir" eftir Don Haworth.
Þýðandi: Árni Ibsen.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son.
Leikendur: Karl Ágúst
Úlfsson og Viðar Eggerts-
son.
(Endurtekið frá síðasta
fimmtudagskvöldi).
23.25 Kvöldtónleikar.
I. Tónlist eftir Antonín
Dvorak.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
24. júní
9.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir Tóm-
asson, Kristján Sigurjóns-
son.og Gunnlaugur Helga-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjórnandi: Gunnar Salv-
arsson.
16.00 Hringiðan.
Þáttur í umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
17.00 í gegnum tíðina.
Jón Ólafsson stjórnar
þætti um íslenska dægur-
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Tekið ó rás.
Lýsingar á tveimur leikjum
í fyrstu deild karla í knatt-
spyrnu, og sagðar fréttir af
öðrum leikjum á íslands-
mótinu. Umsjónarmenn:
Samúel Örn Erlingsson og
Ingólfur Hannesson.
22.00 Dagskrárlok
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16, og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
Myndataka
í rigningu
Þessi myndarlegi hópur ný-
stúdenta útskrifaðist frá M.A.
þann 17. júní síðastliðinn.
Samkvæmt venju kom allur
hópurinn saman í Stefánslundi
til myndatöku, að útskrift lok-
inni. Rigningin gerði sumum
lífið leitt, til dæmis var Páll A.
Pálsson ljósmyndari ekki par
hrifinn af vætunni. Hér má sjá
hvernig hann brást við, fékk
Pétur Einarsson nýráðinn
leikhússtjóra til að halda á
regnhlíf. Sjálfur hefur Páll
pakkað sér undir yfirhöfn á
meðan hann stillir „fókusinn“.
Pétur var að fagna 25 ára stúd-
entsafmæli sínu, ásamt sam-
stúdentum sínum.
Myndir: KGA.
# Aðverðaá..
Það getur ötlum orðið á í
mysunni, sagði maðurinn
eftir að hafa mismælt sig í
ræðu. Okkur varð á i
messunni þegar verið var
að ganga frá þessum
þætti um helgina. Vegna
smávægilegra mistaka
við uppsetningu S&S
endurbirtum við eina
klausu frá því í gær og lát-
um svo niðurlagið fylgja.
• Vel
giftur
Menn eru mísjafnlega
heppnir með konur. Eink-
um og sér í lagi nú í seinni
tíð. Eftir að svokallað
kvennabrölt komst í tísku.
Segir nú af einum góð-
kunningja sem þykir með
heppnari mönnum.
Þó að heimsmeistara-
keppnin í knattspyrnu
haldi ekki vöku fyrir
félagslega meðvituðu
fólki eru býsna margir
sem láta glepjast og glápa
fram eftir nóttu á tuðru-
sparkið. Þannig var með
góðkunningjann sem sat
yfir tæki sínu ásamt syni
sinum. Verður syninum
þá að orði að það sé bara
ekkert til í ísskápnum og
tekur faðirinn í sama
streng. Þá gefum við góð-
kunningjanum orðið: Haf-
andi heyrt þessi orða-
skipti okkar feðga vindur
konan sér í eldhúsið og
þegar líður að seinni hálf-
leik og Belgar í sókn kem-
ur konan færandi hendi
með heita hjónabands-
sælu, furstaköku og þeytt-
an rjóma. Með þessu
drukkum við ískalda
mjólk. Tilvitnun lýkur.
• Upp-
stoppuð
Sögu þessa sagði góð-
kunninginn í góðra vina
hópi, að hann hélt. Enda
var dugnaður konunnar
lofaður óspart. Nema
hvað, að í stórum hópi
leynast misjafnlega svart-
ir sauðir. Og f þessum
ákveðna hópi var einn
kvennabröltari. Hneyksl-
uðum, en umfram allt hissa
verður þessum bröltara
að orði: Sko, það á nú
bara að stoppa svona
konur upp.
Álíka hissa og hneyksl-
aður svaraði góðkunning-
inn: Ég get bara látið þig
vitað það, að ef konan
væri með eitthvert múður
yrði hún send suður aftur!
Segir þá ekki fleiri sögum
af vel giftum aðdáendum
knattspyrnuleikja, né
skoðunum félagslegra
meðvitadib kvennabrölt-
ara.