Dagur - 24.06.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 24.06.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. júní 1986 Heyhleðsluvagn. Til sölu er lítiö notaður 40 rúm- metra heyhleösluvagn á hag- staeöu verði. Nánari upplýsingar gefur Jón í síma 43919. Óska eftir að kaupa notaða eldavel. Uppl. í síma 31182. Óska eftir að kaupa notað vel með farið hustjald. Uppl. í síma 24498. Óska eftir að kaupa 18mm vatnsvarðar spónaplötur. Uppl. í síma 31281 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford Escort árg. 74 skoðaður '86. Góð kjör. Einnig til sölu Mazda 818 árg. '1974. Tilboð óskast. Uppl. í síma 26513 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Chevrolet V8 350 c. inc. vél í góðu lagi. Scout afturhásing með læsingu, hlutfall 4.27, fram- og afturhásing í Willys 65. Plast- framstæða á Willys '55-72. Sími 31155. Vinnusími 22700. Helgi. Afgreiðsiustúlka óskast hálfan daginn í júlí. Aldur 25-40 ár. Bókabúðin Huld. Hestar Hestamenn-Hryssueigendur. Til greina kemur að 1. verðlauna hesturinn Röðull verði í hólfi að Hvammi í Arnarneshreppi að loknu landsmóti. Þeir sem hug hefðu á að leiða hryssur undir hestinn ættu að nota þetta tæki- færi því ekki eru horfur á að hann verði í Eyjafirði næstu sumur. Uppl. í síma 96-22589. RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR 26211 Raflagnir o-fxto ViSgerSir 21412 Efnissala # Einbýlishús til leigu frá mán- aðamótunum ágúst/september til júní 1987. Með eða án hús- gagna. Uppl. í síma 24542. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri til leigu frá og með 1. september. Get boðið 3ja her- bergja íbúð í Kópavogi í skiptum eða góða fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 91-46556. Tvær ungar stúlkur 17 og 18 ára) óska eftir iítilli íbúð eða stóru herbergi með eldunarað- stöðu á leigu frá og með 1. sept- ember. Uppl. í sima 96-26874. Furuvellir 1, Akureyri. Til leigu björt og rúmgóð efri hæð. Hæðin er 350 fm og lofthæð er 3 m. Húsnæöið býður upp á margs konar möguleika til nýtingar. Leig- ist í einu lagi eða hlutum. Sala á eigninni hugsanleg. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-24000 á skrif- stofutíma. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu í skemmri eða lengri tíma. Helst á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 51164 á kvöldin. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 31204 eftir kl. 19.00. Vantar litla íbúð á leigu, strax. Uppl. í síma 23564 á kvöldin. Gardyrkja Skjólbelti. í skjólinu getur þú látið fegurstu rósir blómstra. Hugsaðu því um framtíðina, og gerðu þér skjól. Höfum, eins og undanfarandi ár, úrvals víðir. 75. cm. 3. ára gamlar á aðeins 33. kr. Sendum hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. sími: 93-5169. Óska eftir stúlku 12-14 ára til að gæta 2ja ára drengs hálfan daginn. Uppl. í síma 23438. Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Einholt: 4-5 herbergja hæð í tvíbýlis- húsi ca 120 fm. Stór og góð- ur bílskúr. Skipti á eign í Kópavogi eða Reykjavik kemur til greina. Munkaþverárstræti: 5 herbergja hæð og kjallari í tvibýlishúsi. Góð eign á góð- um stað. Grenilundur: Parhús - Fuilgert að utan - Efri hæð ófuligerð en kjallari fullgerður. Bílskúr. Glæsileg eign sem getur fengist í skipt- um fyrir minni eign. Gerðahverfi II: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum - Tvöfaldur bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum á Akureyri eða á Reykjavíkur- svæðinu. Smárahlíð: 4ra herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi tæplega 100 fm. Ástand gott. Skarðshlíð: 4ra herbergja íbúð i fjölbýlís- húsi ca 90 fm. Laus 1. júlí. Ástand gott. 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Skarðshlíð og Hrísalund. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Skarðshlíð og Keilusiðu, (mjög faileg fbúð). Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca 120 fm. Okkur vantar allar stærdir og gerðir raðhúsa á skrá. FASTEIGNA& (I SKIPASALA^ðZ NORÐURIANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 B«n«dil(t Olafsson hdt Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485. FUNDIR □ RÚN 59866247 - H&V. RÓS. Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. ATHUBIÐ íbúar Möðruvallaklausturspresta- kalls athugið. Ég verð í fríi frá 20.-30. þessa mánaðar. Séra Pálmi Matthíasson á Akureyri annast þjónustu fyrir mig á meðan. Pétur Þórarinsson. ARNABHEILLA Hinn 15. júní voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Kathleen Hafdís Jensen, verkakona og Val- garður Óli Jónasson, sjómaður Heimili þeirra verður að Hjalia- lundi 15h Akureyri. Hinn 22. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Birgitte Bengtson fatatæknir og Helgi Birnir Helgason matreið- slumeistari. Heimili þeirra verður að Rimasíðu 29a Akureyri. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeila- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, síntaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið símaþjónustu kvennaathvarfsins. Símatími samtakanna er á þriðju- dagskvöldum frá kl. 8-10. Sími 96-26910. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi. Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19b, Akureyri, opin alla virka daga frá kl. 4-6, sími 25880. Neytendafélag Akureyrar og nágrennis: Verðkönnun á garðsláttuvélum Þessa dagana eru margir farnir að huga að görðunum sínum og vilja halda þeim snyrtilegum. Til þeirra hluta eru sláttuvélar nánast ómissandi. A mánudaginn var gerð verðkönnun á vegum Neyt- endafélags Akureyrar og nágrennis á ýmsum gerðum garðsláttu- véla og birtast niðurstöðurnar hér að neðan. Akurvík, Glerárgötu 20, sími 22233 Verð kr. Condor bensínsláttuvél (fjórgengisvél) 17.860 Gardena rafmagnssláttuorf 4.490 Gardena rafmagnssláttuorf (stillanlegt f. stalla) 5.940 Husqvarna handsláttuvél 5.280 KEA, Járn- og glervörudeild, sími 21400 Flymo rafmagnsloftpúðavél (stærri vél) 12.000 Flymo loftpúðavél með bensínmótor 22.000 Stiga rafmagnssláttuorf (kantskeri) 5.370 Stiga bensínsiáttuvél (með briggs & stratton mótor) 17.590 Stiga bensínsláttuvél (hægt að hækka og lækka) 23.830 Stiga bensínorf 17.860 Iseki bensínorf (hnífur fylgir) 18.500 Ginge handsláttuvél 4.800 Grunwelle handsláttuvél (breiðari) 6.375 Norðurfell hf., Kaupangi, sími 23565 Black and Decker rafmagnsioftpúðavél 10.154 Black and Decker sláttuorf (kantskeri) 3.757 Black and Decker sláttuorf sjálfvirkt (kantskeri) 4.354 Raforka hf., Glerárgötu 32, sími 21867 Flymo rafmagnsloftpúðavél (minni.gerð) 9.600 Flymo rafmagnsloftpúðavél (stærri gerð) 11.500 Komatsu bensínsláttuorf (stórt) 18.700 Ginge bensínsláttuvél (með briggs & stratton mótor) 18.800 Ginge handsláttuvél 4.800 Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 Annar vélstjóri Annan vélstjóra vantar til afleysinga á Sólfell EA 640 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 61707 á vinnutíma og 61728 á kvöldin. Njörður hf. Hrísey. KRISTFINNA HANSDÓTTIR sem andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri þann 15. júní sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag þriðjudaginn 24. júní kl. 13.30. Vandamenn. Þökkum samúð og vinarhug vegna fráfalls JÓNS G. SÓLNES. Inga Sólnes, E. Júlíus Sólnes, Gunnar Sólnes, Jón Kr. Sólnes, Inga Sólnes, Páll Sólnes og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.