Dagur


Dagur - 18.08.1986, Qupperneq 6

Dagur - 18.08.1986, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 18. ágúst 1986 .íþróttiL íslandsmótið 2. deild: Nóg af færum Þetta var virkilega gainan. Þetta er fyrsti heili leikurinn sem ég leik með liðinu í sumar og ég er búinn aö bíöa lengi eftir þessu tækifæri. Leikurinn var mikill baráttuleikur en þó náðist ágætt spil á köflum. En það eru stigin sem gilda og við nældum okkur í þrjú hér í kvöld og það er ég ánægðastur með. Þá er ég einnig ánægður með góðan stuðning áhorf- enda,“ sagði Steingrímur Birg- isson framherji KA eftir góðan sigur á ÍBÍ á föstudagskvöld. Leikurinn var mjög fjörugur fyrstu 30 mín. og fengu bæði lið sannkölluð dauðafæri í nokkur skipti. Leikmönnum liðanna á báða bóga gekk samt illa að finna leiðina markið. Fyrsta markið kom á 21. mín. Bjarna Jónssyni var brugðið inn- an vítateigs ÍBÍ og dæmd var umsvifalaust vítaspyrna sem Tryggvi Gunnarsson skoraði úr af öryggi. Síðasta korterið af fyrri hálf- leiknum gerðist fátt markvert og staðan í hálfleik 1:0 fyrir KA. KA-menn voru mjög heppnir að vera ekki búnir að fá á sig mark í hálfleiknum svo góð voru færi ísfirðinga. Það var helst þegar Jón Oddsson tók sín frægu löngu innköst að hætta skapaðist í víta- teig KA. I síðari hálfleik voru KA-menn mun hættulegri og fengu ágæt færi strax í byrjun. A 52. mín. bæta þeir við öðru marki. Árni Freysteinsson tók innkast, sendi boltann á hausinn á Steingrími sem skallaði hann áfram inn í vítateig ÍBÍ. Þar tók Bjarni Jóns- son við boltanum og sendi hann snyrtilega í hornið fær af mark- teigshorninu. Skömmu síðar björguðu KA- menn enn einu sinni á línu eftir þunga sókn ísfirðinga. En það voru KA-menn sem bættu við sínu þriðja marki á 68. mín. Tryggvi Gunnarsson komst í gegnum vörn ÍBÍ og skaut að markinu. Jakob markvörður varði skotið en hélt ekki boltan- um sem barst til Steingríms og hann skoraði auðveldlega. Rétt UBK sigraði Þór Þór tapaði naumlega fyrir UBK, 2:3 í deild kvenna er lið- in mættust á Þórsvellinum á fimmtudagskvöld. I hálfleik var staðan jöfn 1:1. Breiðablik náði forystu snemma í leiknum er ein Þórs- stúlknanna skoraði sjálfsmark. Anna Einarsdóttir jafnaði fyrir Þór fyrir hlé með góðu marki. í síðari hálfleik náði UBK for- ystunni aftur er Svava Tryggva- dóttir skoraði. Þórsstúlkurnar voru ekkert á því að gefast upp og Eydís Benediktsdóttir jafnaði skömmu fyrir leikslok. Breiðabliksstúlkurnar sóttu stíft í lokin og þegar örfáar mín. voru til leiksloka skoraði Ásta B. Gunnlaugsdóttir úrslitamarkið fyrir UBK. Rétt áður höfðu Þórs- stúlkurnar fengið dauðafæri hin- um megin. Leikurinn gegn UBK var sennilegi besti leikur Þórsliðsins til þessa. Liðið barðist vel með þær Ingigerði Júlíusdóttur og Valgerði Jóhannsdóttur sem bestu menn. Þá var Þórdís Sig- urðardóttir góð í markinu. Lið UBK er mjög gott og í lið- inu eru jafnir einstaklingar sem flestir eru landsliðsmenn. áður hafði Árni Freysteinsson brennt af í algjöru dauðafæri á markteig. Síðustu mínúturnar fór leikur- inn að mestu fram á miðjum vell- inum. Skömmu fyrir leikslok átti Árni Freysteinsson skot í fjær- stöngina á marki ÍBÍ úr horn- spyrnu. En úrslit leiksins 3:0 fyrir KÁ, sem var sanngjarnt, þeir nýttu hluta af sfnum færum en ísfirðingar ekki. Bestir í liði KA voru þeir Steingrímur Birgisson og Torfi Halldórsson sem þrátt fyrir smæð sína greip oft mjög vel inn í leik- inn. Einnig voru Bjarni Jónsson, Stefán Olafsson og Tryggvi Gunnarsson góðir. Lið ÍBÍ er frekar slakt og eng- inn í þeirra herbúðum skaraði fram úr í þessum leik. Völsungur á topp- deild inn i 2. - eftir sigur á Þrótti á föstudagskvöld Völsungur trónir nú á toppn- um í 2. deildinni í knattspyrnu eftir mikilvægan sigur á Þrótti, 1:0 á Húsavík á föstudags- kvöld. Þessi sigur liðsins var sá sjötti í röð og þegar fjórar umferðir eru eftir eru mögu- leikar liðsins á að vinna sér sæti í 1. deild að ári, verulegir. Það var auðséð strax í byrjun leiksins á föstudagskvöld að Völsungar ætluðu að slá Þrótt- ara út af laginu eins fljótt og hægt væri. Þeir hófu leikinn af miklum krafti, náöu undirtökunum og t'yrstu 15 mín. sóttu þeir án ifláts. Þróttur átti ekki færi sem íallast geti því nafni. Á 10. nín. átti Kristján Olgeirsson, en tann átti eftir að verða varnar- nönnum Þróttar erfiður, gott ikot af löngu færi en rétt 'ramhjá. hélt þó áfram og Þróttarar sýndu það að þeir ætla ekki niður í 3. deild átakalaust og léku nokkuð vel í lok hálfleiksins. Seinni hálfleikur hófst með miklum látum af hálfu heima- manna og strax á fyrstu mín. hálfleiksins fékk Kristján frábæra stungusendingu frá Jónasi Hall- grímssyni og hleypti af þrumu- skoti en markvörður Þróttar varði frábærlega vel í horn. Völsungar héldu heldur undir- tökunum en þó áttu Þróttarar stórhættulegar skyndisóknir. Á 75. mín fékk Völsungur dauða- færi eftir vel tekna aukaspyrnu Helga. Þróttarar skoruðu mark seint í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Síðustu 5. mín. voru æsispenn- andi en Völsungar héldu haus og mikil fagnaðarlæti brutust út að leik loknum, þrjú stig í höfn og Völsungur í efsta sæti 2. deildar. Bestir í liði Völsungs voru Kristján Olgeirsson og Sveinn Freysson. í liði Þróttar áttu þeir Atli Helgason og Guðmundur Erl- ingsson bestan leik. Góður dómari leiksins Gunnar Jóhannsson. var Pétur Pétursson og Kristinn Hreinsson í skemmtilegri glímu í leiknum á laug íslandsmótið 1. de Góð byrjun er - og Þór steinlá ge* Það voru fremur vonsviknir áhorfendur og stuðningsmenn Þórs sem ytirgáfu Akureyrar- völl um klukkan 16,00 á laug- ardaginn. Eftir góða byrjun Þórsara virtist allt ganga upp nema að mörkin yrðu skoruð. Þrátt fyrir það var búið að skora 4 mörk þegar Friðgeir Hallgrímsson flautaði leikinn af. Það voru Skagamenn sem höfðu skorað 3 og Þór 1. ur var í boltanum, en missti hann frá sér og Valgeir ekki í vandræð- um að renna boltanum í netið. Þetta mark kom á 19. mínútu síð- ari hálfleiks. Skagamenn tóku miðjuna í sína vörslu og sóttu nú stíft að Þórsmarkinu. Við það var Þórsarar voru mjög ákveðnir í byrjun leiks og áttu um hálftíma af fyrri hálfleiknum. Fljótlega skópu Þórsarar sér ágæt mark- tækifæri en of langt mál yrði að telja þau öll upp hér. Fyrsta mark leiksins skoraði Kristján Krist- jánsson. Hann fékk góða send- ingu upp kantinn og skoraði úr frekar þröngri stöðu. Laglegt mark. Þórsarar fengu mörg góð tækifæri til að bæta við mörkum á næstu mínútum en leikmenn liðs- ins voru ekki á skotskónum. Skagamenn komu meira inn í leikinn eftir um 25 mínútur og tóku að sækja. Það var svo á 39. mínútu sem Skagamenn jafna. Var það mark af ódýrari gerðinni. Guðbjörn Tryggvason skoraði með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu. Staðan var svo jöfn 1-1 í hálfleik. í síðari hálfleik bæta Skaga- menn við öðru marki og var það einnig frekar ódýrt. Bolti kom fyrir markið, Baldvin markmað- Völsungar héldu áfram að ;ækja og það bar loks árangur á 10. mín. Eftir vel tekna horn- ;pyrnu, skoraði Kristján glæsilegt nark með föstu jarðarskoti af 15- 10 m færi, sem annars góður narkvörður Þróttar, Guðmund- jr Erlingsson réð ekki við og V’ölsungur kominn með forystu. Eftir markið dofnaði heldur /i\r leik heimamanna. Baráttan Urslitakeppni 4. deildar: Hvöt vann Sindra Kristján Olgeirsson skoraði Völsungs gegn Þrótti. mark Hvöt sigraði Sindra frá Horna- firði með tveimur mörkum gegn einu í úrslitakeppni 4. deildar í knattspyurnu á Blönduósi á laugardaginn. Var þetta mark Sindra það fyrsta sem Hvatarmenn fá á sig í sumar. Sindramenn voru mun ákveðn- ari í fyrri hálfleik en fengu þó aðeins eitt gott færi sem þeir nýttu. Markið kom um miðjan hálfleikinn og skorað með skalla eftir fyrirgjöf. í síðari hálfleik náðu heima- menn yfirhöndinni og skoruðu tvö mörk. Valgeir Baldursson jafnaði fyrir Hvöt er hann skor- aði beint úr horni og Garðar Jónsson innsiglaði sigurinn með góðu marki eftir að hafa snúið varnarmenn Sindra skemmtilega af sér. Á fimmtudaginn léku Sindri og HSÞ-b í Mývatnssveit og sigraði HSÞ-b örugglega 3:0. Róbert Agnarsson og Hörður Benónýs- son 2, skoruðu mörkin. 1. Staðan mótsins þessi: Valur Fram ÍBK ÍA KR Víðir Þór FH UBK ÍBV í 1. deild Islands- í knattspyrnu er 15 10-2-3 27 14 9-3-2 28: 14 8-1-5 19 15 7-3-5 26: 15 5-7-3 17: 14 5-4-5 18: 15 5-4-6 18: 14 4-2-8 18: 15 3-3-9 12: 15 1-3-11 20: 6 32 9 30 19 25 16 24 10 22 16 19 25 19 29 14 31 12 36 6 Inn í töfluna vantar lciki Fram og FH og ÍBK og Viöis sem fram fóru í gærkvöld. Markahæstir: Guðmundur Torfas.Fram Yalgeir Barðason,ÍA Ámundi Sigmunds.Val Guðmundur Steins.Fram Ingi B. Albertsson,FH * 9 6 6 6 2. deild Staðan í 2. deild í knatt- spyrnu er þessi: Völsungur 149-2- 333:12 29 Selfoss Víkingur Einherji KS ÍBÍ UMFN Þröttur Skallagr. 14 8-4- 13 8-3- 13 7-2- 14 5-3- 14 3-6- 2 28:10 28 3 43:1727 4 21:17 23 6 23:21 18 5 23:26 15 14 4-2- 8 30:34 14 13 3-2- 8 21:24 11 14 0-0-14 4:78 0 Markahæstir: Tryggvi Gunnarsson,KA 18 Andri Marteins.Víkingi 12 Jón G. Bergs,Selfoss Kristján Olg. Völsungi Vilhelm Fredr. Völsungi Jón Bj. Guðm. Víkingi Elías Guðmunds. Víkingi 11 10 9 8 6

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.