Dagur - 02.09.1986, Síða 5

Dagur - 02.09.1986, Síða 5
2. september 1986 - DAGUR - 5 -bridds Umsjón: Hörður Blöndal Petta magnaða spil kom fyrir í hraðsveitakeppni. Vestur gaf, enginn á hættu. N. + A107 VG103 * 4983 ^KM V. A. ♦ K9S2 ♦ - VAK92 VD876 ♦ G S. ♦ DG8643 V 54 ♦ KD754 ♦ - # 1062 ♦ AX07S + DG9832 Það má vinna 4S á N-S hendum- ar og 5L á A-V spilin. En þegar spilið kom fyrir voru aðrir samn- ingar uppi á teningnum. Á öðru borðinu spilaði suður 5Tx og tapaði 300. A hinu borð- inu spilaði vestur 4H og fékk tíg- ul ás út og tapaði 50. Norður átti fyrsta slaginn og velti framhaldinu fyrir sér. Hann hafði þessar sagnir til að styðjast við: N A S V D 2L 2S 1T 3L P P 3T 3H P 4H P P P Og eftir smá stund spilaði hann litiu laufi frá kóngnum! Suður trompaði og reyndi tígul K sem vestur trompaði. Og nú var sagnhafi í vanda. Samningur sem í upphafi virtist öruggur var orðinn að pínlegum ágiskunum. Sagnhafi tók tvo hæstu í trompi og nú komu slæmu fréttirnar, norður átti þrjú. Sagnhafi gaf næst slag á lauf K og norður spil- aði trompinu sínu til baka og tryggði vörninni þar með tígul- slag og fjórða slaginn. Það er erfitt að álasa sagnhafa fyrir að taka tvisvar tromp. En hvað getur sagnhafi sagt sér um skiptingu norðurs? Norður á þrjú lauf og ekki meir en fjóra tígla. Og miðað við hvað hann var daufur í sögnum á hann sennilega aðeins þrjá spaða og því þrjú tromp. Ég veit ekki hvort það er sanngjarnt að ætla sagnhafa að lesa þessa stöðu en hitt er víst að norður á heiður skilinn fyrir vörnina. * ............. ' " ............ I Dömur og herrar Hvernig væri að skapa sinn eigin stíl og hanna fötin sjálf? Nú eru að byrja 3ja vikna saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Góð aðstaða og overlockvél á staðnum. Upplýsingar og innrituri eftir kl. 7 á kvöldin. Fámennir hópar. Hildur fatatæknir, sími 23911. Frá Menntaskólanum á Akureyri Innritun í öldungadeild fer fram á skrifstofu skólans dagana 3.-12. sept. Innritun í aðfaranám að hjúkrunarfræði fer fram á sama tíma. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8-12 og 13-15 og kennslustjóri er þar til viðtals kl. 17.15-18.15 áðurnefnda daga. Sími skrifstofunnar er 25660. Við innritun skal greiða kennslugjald haustannar kr. 3.400,- Skólameistari. Tölvu- happdrætti G.A. Dregið hefur verið hjá bæjar- fógetaembættinu á Akureyri í „Tölvuhappdrætti“ Golfklúbbs Akureyrar. Vinningar komu á eftirtalin númer: Golfsett, kerra og poki nr. 197, - Golfpeysa nr. 314, - Golfregn- hlíf nr. 290, - ullarjakki nr. 258 og grafikmappa nr. 180. Vinn- inga má vitja til Golfklúbbs Akureyrar. 1N Bilbeltin skal aö sjálfsögðu spenna í upphafi ferðar. Þau geta bjargað lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púöana þarf einnlg aö stilla í rétta hæö. Samstarf Búnaðarbankans og Brunabótafélagsins gerir þér nú mögulegt að kaupa ferðatryggingu um leið og þú kaupir gjaldeyri í bankanum. Ferðatrygging Brunabótafélagsins er samsett trygging sem bætir tjón vegna slysa, sjúkdóma og ferðarofs, auk tjóns á farangri. Búnaðarbankinn býður ferðatékka í 7 gjaldmiðlum, seðla í öllum skráðum gjaldeyristegundum og Visa greiðslukort. Ferðatrygging og gjaldeyrir á sama stað. BRUIinBÓT -AFÖRYGGtSÁSTÆÐUM BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.