Dagur - 22.09.1986, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 22. september 1986
Til sölu hásing meö fjöðrum og
búkka, Skanía 110 súper.
Einnig óskast tilboð í skúr til
niðurrifs, mjög gott timbur.
Uppl. í síma 26922 og 26658 eftir
kl. 19.00.
Til sölu notaður riffilsjónauki. Á
sama stað haglabyssa, rússnesk
einhleypa. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 96-41725 á kvöldin.
Karimannsreiðhjól til sölu. 3ja
gíra. Nýlegt og lítið notað. Uppl. í
síma 26267 eftir kl. 5 á daginri.
Gott hjólhýsi ásamt nýlegu for-
tjaldi og gólfpöllum til sölu.
Góðir greiðsluskilmálar ef samið
er strax. Uppl. í síma 25510 eftir
kl. 19.00.
Sófasett 3-2-1, skrifborð og
svefnbekkur til sölu fyrir sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 21372.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Nýkomið til sölu:
Nýlegar frystikistur, margar gerðir
og stærðir, ísskápar, frystiskápar,
píra uppistöðurog hillur, hjónarúm
og margt fleira á góðu verði.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a sími 23912.
Mig vantar viðgerðarpláss fyrir
húsbil í vetur. Möguleiki á
aðhlynningu á bíl upp í leigu.
Uppl. í síma 25659.
Glugghúsið Þingvallastræti 10
er opið mánudaga og miðviku-
daga kl. 16-18.
Framvegis verður opið á laugar-
dögum kl. 10-12.
Njáll B. Bjarnason.
Til sölu.
15-20 ær til sölu á góðum aldri.
Ennfremurtil sölu aligæsirog Pek-
ingendur til lífs eða slátrunar.
Uppl. í síma 26787.
Fullorðin kona óskar að taka á
leigu 2-3ja herb. íbúð. Helst á
Eyrinni. Góð umgengni og örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
22668.
Hljóðfæri
Sauter - píanó, flyglar.
Steingraeber & Söhne
píanó, flyglar.
J.C. Neupert - Cembalar.
Wilfer - Kontrabassar.
Vestur-þýsk
úrvalshljóðfæri
ÍSÓLFUR PÁLMARSS0N
HLJÓÐFÆRA UMBOD
VESTURGÖTU 17
101 REYKJAVÍK
SÍMAR 91-30257 - 91-11980
Umboð á Akureyri
Húsgagnaverslunin
Augsýn
Göngur og réttir, 1.-5. bindi.
Hestar og reiðmenn á íslandi.
Stafnsættirnar.
Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur.
Ritsafn Þórir Bergsson.
Ritsafn Jón Sigurðsson.
Aldnir hafa orðið 1.-12. bindi.
Sigurður Norðdal, ýmis rit.
Enskar, danskar og þýskar vasa-
brotsbækur.
1000 ísl. bækur af ýmsu tagi.
Málverk eftir Omma.
Fróði,
fornbókaverslun, málverkasala.
Kaupvangsstræti 19, sími 26345.
Opið 2-6.
Teppaland
Teppaland - Dúkaland auglýsir:
Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg-
dúka, stakar mottur, gangadregl-
ar, plastdreglar, skipadreglar,
takkadúkar, gúmmímottur, parket,
korkflísar, stoppnet o.fl.
Mælum - sníðum - leggjum.
Leigjum út teppahreinsivélar.
Verið velkomin.
Opið laugardaga 10-12.
Teppaland Tryggvabraut 22
sími 25055.
Til sölu Dodge sportsman
sendiferðabifreið árgerð 1977. (
bifreiðinni eru sæti fyrir 9 manns
og er hún í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Skipti á ódýrari bifreið koma
til greina. Upplýsingar í síma
24582 og 21606.
Til sölu Mazda Sedan 323, bif-
reið, árg. '84, ekin 12 þús. km.
gul-sanseraður. Lítur út sem nýr.
Uppl. í síma 23184 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Tll sölu Opel Corsa, árg. '84.
Skráður '85. Ek. 15 þús. km. Uppl.
í síma 96-63184.
Jólavörur.
Mikið úrval frá OOE Cewec og
Permin, fullt af nýjum efnum f
útsaum, hvítt og mislitt léreft, tví-
breitt, gott tii að mála á.
Strigi, brúnn, hvítur, rauður, blár,
mjög fallegur.
Filt allir litir. Allir prjónar og fullt af
smávöru.
Verslun Kristbjargar.
Norðurbyggð 18, sfmi 23799
Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug-
ardögum.
Póstsendum.
Alls konar sængurgjafir.
Ódýru vettlingarnir 4 gerðir.
Sokkaskórnir ódýru. Mjög ódýrar
blúndusvuntur. Fullt af prjóna-
garni, heklugarni, öllu útsaums-
garni, hespugarnið vinsæla. Vin-
sælu sokkabuxurnar komnar.
Nærfötin úr soðnu ullinni. Alltaf
nýjar vörur að koma.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug-
ardögum.
Póstsendum.
Útsalan heldur áfram á garni.
Jogginggallar á kr. 650,- Er að fá
mikið af áteiknuðu. Bróderuðu
vöggusettin komin. Puntuhand-
klæðahillurnar komnar. Pantanir
sóttar. Munið jólavörurnar á eldra
verðinu.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug-
ardögum.
Póstsendum.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 ★ 22813._________
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504.
Útvega öll kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Atvinna í boði
Óska eftir stúlku til að gæta
tæplega tveggja ára barns frá 4-
7 á daginn. Uppl. í síma 26598.
Píanóstiílingar
Akureyringar - Norðlendingar.
Píanóstillingar og viðgerðir, vönd-
uð vinna.
Upplýsingar og pantanir í síma
21014 á Akureyri og í síma 61306
á Dalvík.
Sindri Már Heimisson.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Til sölu Zetor 5011, árg. ’83. Góð
vél. Uppl. í sfma 95-6380.
16 ára piltur óskar eftir vinnu í
sveit. Er vanur. Uppl. í síma
22329.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssoriar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Jörð til kaups.
Við leitum eftir góðri jörð sem
hentar m.a. til skógræktar. Með
rennandi vatni, rafmagni og síma.
Greiðsla möguleg með nýrri fast-
eign á Reykjavíkursvæðinu. tilboð
merkt „Skógur" sendist auglýs-
ingadeild Dags fyrir 20. okt. ’86.
Ingibjörg Bjaraadóttir í Gnúpu-
felli verður sextug mánudaginn 22.
september.
Hún verður að heiman.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á éftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Leikfélag
Akureyrar
Sala aðgangskorta
er hafin.
Bamaleikritið
herra Mú.
Frumsýning laugardaginn
,27. september kl. 15.00.
Önnur sýning sunnudaginn
28. september kl. 15.00.
Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
íbúðarhúsið Ás
í Árskógshreppi
er til sölu, ásamt 1000 m2 frágenginni lóð. Tilboð
berist fyrir 1. október til undirritaðs sem veitir allar
nánari upplýsinar.
Sigfús Þorsteinsson, Sóigarði Hauganesi, 601
Akureyri. Vinnusími 61810 og 61811, heima-
sími 63151, þar veitir Edda einnig upplýsing-
ar.
Aðalfiindur
Framsóknarfélags Akureyrar
verður haldinn að Hótel KEA, sunnudaginn 5. okt-
óber kl. 16.00.
Kosningar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.
Bílaleiga
Óskum eftir tilboðum í ieigu á bílaleigubílum
fyrir ríkisstofnanir næstu 12 mánuði.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða
tilboð sem berast opnuð kl. 11 f.h. 8. október nk.
INNKAUPASTÓFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7 SIMI 26844
Aðalfundur
Bridgefélags Akureyrar
verður þriðjudaginn 23. september kl. 19.30 í Félags-
borg.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allt spilafólk velkomið. Spilað eftir fund. Stjórnin.
Legsteinar
í Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
'wnU'tf Sími 91-620809.
Móðir okkar.
SIGURBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR,
Hólabraut 17, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 22. sept-
ember kl. 13.30.
Jón M. Jónsson,
Steindór R. Jónsson,
Magnús A. Jónsson.