Dagur - 21.10.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 21.10.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. október 1986 Volvo 240 DL, árg. ’82 til sölu. Sjálfskipting, vökvastýri. Uppl. í síma 23548. Pajero Turbo, diesel, árg. ’85 til sölu. Ekinn 29 þús. km. Uppl. í síma 96-31203. Mazda 323. Til sölu Mazda 323 station, árg. '80. Upplýsingar í síma 23788 eftir kl. 17. Til sölu Land-Rover disel, árg. ’70. Einnig 4ra vetra hryssa ótamin. Uppl. í síma 21792. 1rölvur wm Til sölu stórkostleg músíktölva meö stóru hljómborði og mörgum prógrömmum á frábæru verði. Midi tengi og erlend klúbbsam- bönd. Uppl. í síma 96-41180. Bann Rjúpnaveiði bönnuð. Að gefnu tilefni er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð í landi Siglu- víkur. Landeigendur. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Vantar 4-5 herb. íbúð. Helst i Glerárhverfi. Mjög góð greiðsla við undirskrift. Uppl. í síma 25998 á kvöldin. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. okt. til 1. júní ’87. Góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 24916. Til sölu á Dalvík 136 fm raðhús- íbúð + 30 fm bílskúr. Tilboð ósk- ast fyrir mánaðamót okt.-nóv. Uppl. í síma 24853 og 61191. Dráttarvélar Til sölu dráttarvél árg. ’82, með fjórhjóla drifi og ámoksturstækj- um. Uppl. í síma 96-44113 og 96- 44195. Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ökukennsla - Æfingatímar Ökuskóli og kennslugögn. Kenni á Mazda 323, árg '86. Matthías Ó. Gestsson. Akurgerði 1 f, sími 96-21205. Björk Húsavík. Kransa- og kistuskreytingar. Björk Héðinsbraut 1 - Sími 41833. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Byrjenda trommusett til sölu. Uppl. í síma 96-71603 milli kl. 19 og 20. Til sölu er stór spónlagður fata- skápur. Fæst á hálfvirði ef samið er strax. Uppl. í sima 23385 eftir kl. 7 á kvöldin. Vefnaðarnámskeið. Vefnaðarnámskeið verður haldið á vegum félagsins Nytjalistar í Gamla útvarpshúsinu á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum. Upplýsingar og skráning í síma 25774. Þórey Eyþórsdóttir. Til sölu 2ja borða Vickant raf- magnsorgel. Uppl. í síma 24586. You’re in the movies Þriðjud. kl. 9.00 Cobra Síðasta sinn. Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þáRambó, nú Corba - hinn sterki armur laganna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Miðapantanir og upplýsingar I símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Úr bæ og byggð ^FUNDIR JgMgq I.O.O.F. Rb. Nr. 2 = 13610228'/i = F.R. Atkv. l.O.O.F. 15 = 16910218V2 = 9.0 ÁTNUBID Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Markmiðið er að reisa minn- isvarða um drukknaða og týnda. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númer 57400-7, pórthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnig allar nánari upplýsing- ar. Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og í Blóma- búðinni Akri. Takið eftir Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra auglýsir eftir fjölskyldu á Akureyri sem er tilbúin til að taka til vistunar 15 ára dreng 5 daga vikunnar. Skólatími hans er frá kl. 8-15 daglega. Nánari upplýsingar veita Kristín Aðalsteinsdóttir, sérkennslufull- trúi eða Már V. Magnússon, sálfræðingur í síma 24655. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýnt hafa okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, SKARPHÉÐINS KARLSSONAR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir góða umönnun í veikindum hans. Svava Gísladóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 4. hæð, við Tjarnarlund á 1. hæð, við Hrísalund á 4. hæð (mjög góð). 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 4. hæð í mjög góðu ástandi, við Tjarn- arlund á 2. hæð, við Þórunnar- stræti á jarðhæð ca. 80 fm i mjög góðu standi. Einbýlishús: Við Hólsgerði, Grænumýri og Langholt. Vantar: 5 herb. einbýlíshús eða raðhús i Glerárhverfi með bílskúr. Þarf ekki að vera alveg fullgert. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús við Furulund. Skipti á góðu ein- býlishúsi í Síðuhverfi koma til greina. Grenilundur: Glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt rúmgóðum bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Vantar: Eldra einbýlishús á Brekk- unni, helst með bílskúr. Skipti á 3ja herb. raðhúsi i Lunda- hverfi koma tll greina. Langamýri: 6-7 herb. einbýiishús á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr, samtals ca. 220 fm. Hentug til þess að reka gist- ingu fyrir ferðamenn. Skipti á 4-5 herb. hæð með bílskúr koma til greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. FAS1UGNA& VJ SKIPASALAlfefc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedlkt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18,30. Heimasími hans er 24485. Fundur um uppeldisáætlun verður haldinn í Alþýðuhúsinu, 4. hæð kl. 20.30 í kvöld. Dagskrá: Valborg Sigurðardóttir fyrr- verandi skólastjóri Fóstruskóla íslands, mun halda framsögu um uppeldisáætlun fyrir dagvistar- heimili. Markmið og leiðir. Kaffi kr. 100.00. Allt starfsfólk dagvista, dag- mæður, forráðamenn dagvista og aðrir sem áhuga hafa á uppeldis- málum, velkomnir. Félagsmálaráð. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma mynd LJÓSMYN DASTOFA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri /"■......... Gengisskráning 20. október 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,200 40,320 Pund 57,426 57,597 Kan.dollar 28,936 29.023 Dönsk kr. 5,3924 5,4085 Norsk kr. 5,5148 5,5312 Sænsk kr. 5,8824 5,8999 Finnskt mark 8,2981 8,3228 Franskur franki 6,1987 6,2172 Belg. franki 0,9776 0,9805 Sviss. franki 24,7263 24,8001 Holl. gyllini 17,9681 18,0217 V.-þýskt mark 20,3030 20,3636 ítölsk líra 0,02935 0,02944 Austurr. sch. 2,8869 2,8955 Port. escudo 0,2763 0,2771 Spánskur peseti 0,3049 0,3058 Japansktyen 0,26026 0,26104 Irskt pund 55,233 55,398 SDR (sérstök dráttarréttindi) 49,0140 49,1605 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. „Haustball“ Hinn árlegi haustfagnaður í Laugaborg verður hald- inn 1. vetrardag, 25. okt. nk. kl. 20,30. Miðasala í Vín 22. og 23. október. Gamlir sveitungar velkomnir! Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 23. október 1986 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtais í fundarstofu bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.