Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 6

Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 12. desember 1986 Kökubasar Köku- og munabasar Flugbjörg- unarsveitarinnar verður í göngu- götunni n.k. laugardag 13. des- ember. Basar Kökubasar verður í Vín laugardaginn 13. desember nk. kl. 14-16. Kökur ★ Laufabrauð ★ Flatbrauð. Til styrktar ferðasjóði 9. bekkjar Hrafnagilsskóla. Nemendur. Takið eftir! Vegna talningar verður Sjafnarlager við Austursíðu lokaður frá og með mánud. 22. des. 1986. Við opnum aftur föstudaginn 2. jan. 1987. ☆ Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum viðskiptin á árinu. Efnaverksmiðjan Sjöfn. Skapti Hallgrímsson blaðamaður í kunnuglegri stellingu. Morgunblaðið á Akureyri Mynd: RÞB Ritstjórnarskrifstofan eins árs Næstkomandi sunnudag, 14. desember er eitt ár liðið frá því að Morgunblaðið opnaði rit- stjórnarskrifstofu á Akureyri. Blaðið hefur nú einn blaða- imann í fullu starfi til að afla frétta frá Akureyri og ná- grenni. „Þetta hefur gengið vel finnst mér og ég er alls ekki óánægður. Áskrifendum á svæðinu hef- ur talsvert fjölgað síðan þessi skrifstofa var opnuð og það er auðvitað þeirra að dæma,lí sagði Skafti Hallgrímsson blaða- maður Morgunblaðsins á Akur- eyri í samtali við Dag. í blaðinu er nú daglega ein síða með fréttum frá Akureyri og hef- ur svo verið frá 31. maí, en þá fóru sveitarstjórnarkosningar fram. Tölvan hjá Skafta er tengd ritstjórnarskrifstofunum í Reykjavík með símalínu þannig að fréttirnar berast þangað um leið og þær hafa verið skrifaðar. „Það er mín von að þetta eigi enn eftir að batna og hægt verði að auka þjónustuna við þetta svæði,“ sagði Skafti þegar hann var spurður hvort einhverra breytinga væri að vænta hjá honum. ET Við höfum til sölu margar gerðir símtækja tifíAtOUCi A-túi ISLAND ÍSLA.ND MKA AIC» ti’ftíö ÍSLAND Bók og mappa Tilvalin jólagjöf til vina. Takiö þátt í skoðanakönnun um fallegasta íslenska frímerkið 1986. 1 H| ■ 1 H ! íslen/.k j frlmerkí j í hundraö ár H B jgj B H H M B B B B 1 B ■ \W\ ■ ■ i 1 B ■ i PÓSTUR OG SÍMI AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.