Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 22

Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 22
22 --iÐAGUR —12. desember 1986 Er ekki einhvers staðar gott fólk sem vill leigja góðum mæðgum góða íbúð og á góðu verði? Til- boð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð“. Til sölu grár Silver-Cross barna- vagn. Vel með farinn. Uppl. í síma 23126. Til sölu eldhúsborð, sporöskju- lagað 120x86 cm á stálfæti, Ijós- drappað. Einnig fjórir stólar með dökkbrúnu leðuráklæði og á stál- fótum. Lítur allt út sem nýtt. Kostar út úr verslun 23.590.- selst á 15.000.- stgr. Uppl. í síma 26085 fyrir hádegi og eftir kl. 18.00. Athugið wimM Sparið sporin! Lftið inn hjá Kristbjörgu. Gjafavörur. Saumakassar. Alls konar lítil snyrtiveski og buddur. Ámálaðar myndir, nýjar gerðir. Myndir í pakkningum. Grófir púðar og barnamyndir. Litlar jólasveina- myndir í römmum, ný munstur. Jóladúkarnir í mörgum stærðum og gerðum. Gardínuefni og dúkaefni í metra- vís. Alltaf nýjar vörur að koma. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 10-18. Föndur • Föndur. Enn á ég striga, filt, efni til aö mála á, 4 litir. Bjöllur, hattar, augu, nef, hringi á dagatöl, 3 litir. Títuprjónar, teiknibólur, dúskamót. Kringlóttir rammar, rauðir, hvítir, brúnir. Fullt af heklugarni í hespum, stórum og litlum dokkum. Rautt í mörgum grófleikum. Ný sending af velour- göllum. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 10-6. Gallery Nytjalist. Hjá okkur er að finna margvíslega vandaða muni sem unnir eru úr tré, ull, leðri, silfri og fleiru. Allt unnið af fólki búsettu á Norður- landi. Opið hús er á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-22. Þá getur þú séð ofið og jafnvel set- ið sjálf við vefstól. Á föstudögum og laugardögum er oþið frá kl. 14.00. Gallery Nytjalist er í gamla útvarpshúsinu við Norðurgötu. Óskum eftir að kaupa ódýrt: Notaðan ísskáp, eldavél, tvíbreið- an svefnsófa og fataskáp. Uppl. í síma 22813. WMiómtæki -3mé Sambyggt FM stereo útvarps- og kassettutæki í bíl. Er meö sjálf- virkum skipti og spólun fram og til baka. Ný yfirfarið. Einnig super 8 mm kvikmynda- sýningarvél. Vel með farin. Uppl. í síma 31254. M/B Kristján EA 178 er til sölu. Starlett 26. 55 tonn, dekkaður, iestarrými 2,2 tonn. Ný raflögn, ný- upptekin vél, Sabb, 30 hö. með vökvaskiptiskrúfu. Fullkomin tæki geta fylgt, er útbúinn á net og færi. Uppl. í síma 96-21032 eftir kl. 19.30. Bíll til sölu. Cortina 2000, árg. 76. Sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 96-61454. Subaru 1800 GL 4WD, árg ’85, til sölu. Ek. 22 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Uþþl. í síma 26077 eftirkl. 18.00. Til sölu Citroen CX 2000 árg. 1975. Góð kjör eða skipti t.d. á snjósleða. Upplýsingar í síma 24119. Atvinnujólasveinar á lausu. Uppl. í Samkomuhúsinu sími 25073. Góður stálsmiður óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25309 eftir kl. 18.00. Fallegu puntuhandklæðishillurnar komnar. Áteiknuðu puntuhand- klæðin, vöggusett og dúkar. Handheklaðir dúkar og löberar. Bróderuðu vöggusettin komin. Rauðir blúndudúkar og alls konar tilbúnir dúkar. Bróderuð koddaver og svuntur. Er að fá nýjar gerðir af alls konar jóladúkum og stjörnum. Fallegu flauelspúðarnir eru að koma aftur. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið á laugardögum í desember eins og aðrar búðir. Basar Basar Basar. Kvenfélagið Gleym-mér-ei í Glæsibæjarhreppi verður með kökubasar í göngugötunni laugar- daginn 13. desember frá hádegi. Gómsætar heimabakaðar kökur, tertur og fleira góðgæti á boðstól- um. Komið, sjáið og sannfærist. Kvenfélagið. Bókin mín, Undir brúarsporðin- um, æskuminningar úr Skagafirði og Laugaskóla, fæst á eftirtöldum stöðum: Egilsstöðum (Hlöðum), Þórshöfn, Laugum, Húsavík, Akureyri (Bókb. Edda), Hrísey, Varmahlið, Sauðárkróki og Blönduósi (Versl. Þuríðar Sæmundssen). Þetta er opinská og alþýðleg bók, þrýdd 70 myndum. Sþurningin er: Hvað gerðist undir brúarsporðinum? Kannski er þetta einmitt bók fyrir þig. Takmarkað upþlag. Með vinsemd, Þorbjörn Kristinsson, Höfðahlíð 12, Akureyri sími 96-23371. Frá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Hef eldri bækur frá kr. 200. (slenskir sjávarhættir 1.-5. og íslenska orðabók. Nýjar bækur væntanlegar þessa dagana. Afgreiðsla frá kl. 13-16 og á kvöldin. Umboðsmaður á Akureyri, Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 22078. Félagar t Nytjalist verða með sölu á munum sínum í gamla útvarpshúsinu v/Norðurgötu, föstudaga og laugardaga frá kl. 14.00 fram að jólum. Notið ykkur þetta tækifæri til að kauþa sérstakar og vandaðar jóla- gjafir unnar af fólki búsettu á Norðurlandi. Nytjalistarfélagið. Jólagjafir. Handunnir leirmunir á verkstæðis- verði. Opið á sunnudögum kl. 14-17 og virka daga frá kl. 20-22. Lokað á laugardögum. Keramikverkstæði Kolbrúnar Ólafsdóttur Hauganesi, sími 96-61920. Ungar konur á öllum aldri! Hjá okkur fæst jólagjöfin handa vininum með eilífðarábyrgð. R.R. búðin Brekkugötu 5. Sími 22820. Evinrude vélsleði í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 21573 milli kl. 19 og 20. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppaland-Dúkaland augiýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnár kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin. Teppaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Oþel Ascona. Útvega öll þrófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreirigerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. □ RUN 598612147 - Jólaf. Frá Guðspekistúkunni Jólafundur verður hald- inn að Hafnarstræti 95, sunnud. 14. des. kl. 15.00. (Ath. breyttan fundar- tíma). Jólahugleiðingu flytur séra Birgir Snæbjörnsson. Kaffi. Stjórnin. MESSUR Stærri-Árskógskirkja. Aðventu- guðsþjónusta sunnud. 14. des. kl. 14.00. Börn og unglingar aðstoða. Pétur Þórarinsson. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 14. des. kl. 11.00. Aðventukvöld verður í Dalvíkur- kirkju sunnud. 14. des. kl. 20.30. Ræðumaður Aðalsteinn Óskars- son. Mikill söngur og hljóðfæra- leikur. Unglingar flytja helgileik. Aðventukvöld verður á Dalbæ þriðjud. 16. des. kl. 20.30. Sóknarprestur. Hríseyjarkirkja. Aðventukvöld í Barnaskólanum laugardaginn 13. des. kl. 20.30. Söngur, hljóðfæraleikur, helgileik- ur við kertaljós og fleira. Allir velkomnir. Jón Helgi Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 10 f.h. B.S. Laugalandsprcstakall: Aðventukvöld verður í Grundar- kirkju sunnud. 14. des. kl. 21.00. Ræðumaður verður Bjarni Guð- leifsson. Kirkjukórinn og börn úr barnaskólanum syngja undir stjórn Sigríðar Schiöth, upplestur, helgileikur og fleira. Mætum sem flest. Sóknarprestur. Sunnudagaskólinn verður nk. Sunnudag kl. 11. Síðasti sunnu- dagaskólinn fyrir jól. Öll börn velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 5 e.h. Athugið breyttan messutíma. Síðasta guðs- þjónusta fyrir jól. Sálmar: 69, 51, 70, 97. Kór Lundarskóla syngur í messunni undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur. B.S. Dalvíkurprestakall. Aðventukvöld verður í Valla- kirkju föstud. 12. des. ki. 21.00. Ræðumaður verður Sigríður Thorlacíus. Kirkjukórinn syngur aðventulög. Kennarar og nemend- ur Tónlistarskólans leika á hljóð- færi. Börn syngja og flytja helgi- leik og lesin verður jólasaga. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprcstakall. Jólafundur æskulýðsfélagsins verður í Þelamerkurskóla föstud. 12. des. kl. 20.30. Barnasamkoma á Möðruvöllum sunnud. 14. des. kl. 11.00. Aðventukvöld í Möðruvallakirkju sunnudagskvöldið 14. dcs. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður. Þórir Jökull Þorsteinsson, frétta- maður. Sóknarprestur. FUNDIR Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð í fjölbýl- ishúsi, tæplega 100 fm. Gengið inn af svölurn. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúö á jaröhæð, ástand gott. Lundargata: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, samtals tæpl. 160 fm. Hús- ið er nýlega endurbyggt. Bíl- skúrsréttur. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk, ca. 84 fm. Lerkilundur: Einbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Eignin er í mjög góðu ástandi. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Einbýlishús: Einbýlishús við Hólsgerði, Grænumýri og Löngumýri (á tveimur hæðum, 3ja herb. íbúð á neðri hæð). Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 140 fm. Ástand gott. Búðasíða: Einbýlishús, hæð og ris, ca. 140 fm. Rúmgóður bílskúr. Eignin er ekki alveg fullgerð. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. FASTÐGNA&M SKIPASAIASðl NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. SAMKOMUR ÉHjálpræðisherinn. Föstud. 12. des. kl. 17 KL 20 æskulýðsfundur. Sunnud. 14. des. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 15. des. kl. 20.30 jóla- fundur Hjálparflokksins. Gættu þess að verða aldrei daufur á eyrum þínum. Opinber Biblíufyrirlestur sunnu- daginn 14. desember, kl. 14 í Ríkissal votta Jehóva, Akureyri. Ræðumaður: Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Sjónarhæð Laugardagur 13. des. Munið drengjafundinn kl. 11. Sunnudagur 14. des. Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Bogi Pétursson talar. Allir velkomnir. MESSUR Glerárprestakall: 14. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11.00. Samvera þar sem börnin koma saman og syngja jólasöng. Sjálfboðavinna í Glerárkirkju á laugardag. Pálmi Matthíasson. Ólafsfjarðarkirkja: Aðventukvöld í kirkjunni sunnud. kl. 5. Fjölbreytt dagskrá. Ræðu- maður er María Ólafsdóttir læknir. Sóknarprestur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.