Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 20

Dagur - 12.12.1986, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 12. desember 1986 lsionvarpm FÖSTUDAGUR 12. desember 17.30 Á döfinni Jólabækur kynntar. 18.00 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). 21. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 7. desember. 18.55 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Á döfinni 19.10 Þingsjá Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 19.30 Spítalalíf. (M*A‘S‘H). Ellefti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- riska hersins í Kóreustríð- inu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.55 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Bonny Tyler. Frá hljómleikum rokksöng- konunnar í Laugardalshöll föstudaginn 5. desember sl. 21.45 Sá gamli. (Der Alte) 26. þáttur-Bjargvættirnir. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi: ÞórhalJur Ey- þórsson. 22.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 23.20 Seinni fréttir. 23.25 Komdu aftur, Jimmy Dean (Come Back to the Five and Dime, Jimmy Dean). Bandarísk bíomynd frá 1982. Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: Sandy Dennis, Cher, og Karen Black. Sex konur, sem mynda kjarnann í aðdáendaklúbbi kvikmyndaleikarans Jam- es Dean, hittast í smábæ í Texas til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá dauða átrúnaðargoðsins árið 1955. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 01.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. desember 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Norwich - Arsenal. 16.45 Hildur. Lokaþáttur. 17.10 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Helga Jóns- dóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir - The Smiths. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity Shop). 2. þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Bubbi. Bubbi Morthens flytur lög af nýrri hljómplötu ásamt hljómsveitinni MX21. 21.15 Klerkur í klípu. (All in Good Faith) Lokaþáttur. Þýðandi: Stefán Jökuls- son. 21.45 í leit að regnboganum - Saga Jósefínu Baker. Ný bresk heimildamynd (Emmyverðlaun 1986). Bandaríska blökkukonan Josephine Baker vakti heimsathygli fyrir djarfar danssýningar á skemmti- stöðum Parísarborgar á árunum 1925 til 1939. Á stríðsárunum starfaði hún fyrir andspymuhreyf- ingu Frakka og síðan gaf hún sig æ meir að baráttu fyrir friði, jafnrétti og bræðralagi allra kynþátta. Hún sýndi viljann í verki með því að taka að sér börn af ólíkum kynþáttum og ala upp saman. í myndinni er rakin saga Josephine Baker og ein- göngu notað myndefni frá æviskeiði hennar, 1906 til 1975. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 23.05 Flugvöllurinn. (Airport). Bandarísk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir metsölu- höfundinn Arthur Hailey. Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Dean Martin, Jean Seberg, Helen Hayes, Van Heflin, Jacquehne Bisset og George Kennedy. Á millilandaflugvelli ein- um er neyðarástand vegna veðurs og í flugvél, sem er á leið þaðan til Rómar, er geðveill farþegi með sprengju í farangrinum. Við þetta eiga flugvallar- starfsmenn og áhöfn þot- unnar að glíma, auk þess sem persónuleg vandamál koma við sögu. Þýðandi: Bogi Amar Finn- bogason. 01.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. desember 16.00 ítalska knattspyrnan Napoli - Empoli 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 17.10 Brandenborgar- konsertar 4, 5 og 6 eftir Johann Sebastian Bach. FÖSTUDAGUR 12. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Spjallað við hlustendur á landsbyggð- inni, vinsældalistagetraun og fleira. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónhst og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Sig- fússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónhst úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi. með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Svædisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- hst og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 13. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgnnþáttur. í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- hst í umsjá Margrétar Blöndal. Frá sjónvarpinu í Brati- slava í Tékkóslóvakíu. Slóvenska kammersveitin leikur, Bohdan Warchal stjórnar. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga MöUer. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. 18.30 Álagakastalinn. (The Enchanted Castle). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Fame). - 2. þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í hstaskóla í New York. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.40 Meistaraverk. Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 20.50 Geisli. Þáttur um hstir og menningarmál á líðandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Guðný Ragnars- dóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. 22.00 Wallenberg - Hetju- saga. Þriðji þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fjórum þáttum sem styðst við sannsögulega atburði á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Ahce Krige, Kenneth CoUey, Melanne Mayrow, Stuart Wilson og Bibi Anderson. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.45 Vínarstrengjakvart- ettinn á Listahátíð. Strengjakvartett í C'-dúr, K.V. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir Örnólfur Thorsson. 23.20 Dagskrárlok. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rósmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Erni Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. M.a. er fjaUað um jólafrí í skólum. Umsjón: Hulda Svan- bergsdóttir og Snorri Sturluson. SUNNUDAGUR 14. desember 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 67. tónlistarkrossgát- an. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 10.00-12.00 Sunnudags- blanda. Umsjón: Amar Bjömsson. Irás 2{ I 8. FLOKKI 1986—1987 TOYOTA Landcruser, kr. 1.350.000 42216 Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000 18337 30636 39168 40619 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 305 13832 32089 45607 62104 513 13867 32698 46622 63588 58.1. 14710 32906 46931 65457 801 15139 33020 47645 65737 1103 16312 33565 48416 66394 1224 19006 33779 48790 67646 1636 19557 34793 50421 68346 1825 20192 36531 51570 68611 1836 21409 36543 52077 70881 3252 22366 36848 53015 71032 3606 23462 37181 53332 71744 4518 23727 38028 55000 73221 4604 24156 38570 55727 73328 4953 25353 38705 56163 73384 5758 26722 38754 56609 74027 6800 28401 38813 56906 74566 7662 28776 38881 57486 75833 8007 29034 39053 57722 76806 8392 29322 40505 58636 77220 9240 29355 40933 58793 77496 11393 30582 42065 58835 78107 12306 30727 43017 59566 78366 12515 30876 44033 60937 78611 13197 31584 45199 61602 79608 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 1684 20284 33868 53384 68652 1893 20375 34543 53394 68825 1930 21504 35696 557.12 69037 2741 22166 36208 55746 69244 2893 22242 37399 57565 69311 3413 23586 37688 58173 69499 3801 24692 38503 59005 70386 5142 24870 40039 59889 70444 5273 25077 40814 60011 72855 5336 25260 41623 60340 72856 6056 28411 43725 61582 73698 6163 28561 48110 62205 73914 7134 28653 48170 62293 73965 9170 28974 49237 62385 73988 10116 29063 49807 63587 76089 10898 31012 50014 63977 76361 10923 31248 51913 64158 76365 12545 31646 52040 64371 78187 14835 31658 52108 65232 78248 14945 32035 52503 65641 78357 15379 32175 52528 66265 78730 16240 32870 52595 66387 78750 18927 33024 52766 67748 79686 19775 33557 53200 68217 79762 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 201 7948 15423 23466 31605 40583 47210 55453 62059 70568 548 8051 15553 23508 31736 40740 47395 558,04 62126 70719 752 8242 16184 23561 31816 41752 48171 56091 62127 71572 927 8391 16359 23813 32091 41903 48432 56273 62505 72365 127-7 8622 16475 24109 32279 41990 48547 56661 62573 73121 1323 9473 17036 24689 33162 42007 48598 56687 62819 73152 1488 9710 17174 24776 33167 42293 48796 57147 62920 73276 1766 9804 17653 24892 33265 42306 48998 57151- 63492 73677 1821 9994 17909 24917 33854 42342 49252 57488 63584 73838 1976 10145 18116 25386 33882 42566 49740 57535 63952 74286 1990 10244 18329 25525 33930 42764 49801 57600 63975 74532 2027 10259 18370 25875 33945 43400 50310 57773 64076 74722 2614 10749 18791 26053 34115 43480 50899 57817 64099 76151 2728 11025 18844 26063 34652 43567 51135 57964 64254 76366 2749 11144 18889 26072 34835 43666 51312 58583 64260 76429 2776 11330 18898 26389 35201 43670 51371 58708 64509 76441 3095 11467 19114 26693 35680 43822 51428 59095 64629 76448 3127 11945 19243 26789 36402 43918 51563 59159 65224 76854 3164 12337 19719 26801 36452 44655 51960 59445 65290 77130 3212 12484 20062 26952 36962 44704 51967 59862 65355 77151 3490 12622 20311 27145 36963 44781 52045 60159 65851 77451 3595 12789 20627 27397 37005 45063 52130 60298 66167 77860 3610 12791 20865 27465 37015 45099 52419 60314 66239 78003 4173 12863 20947 27657 37107 45234 52675 60355 66279 78525 5438 12923 21045 28369 37655 45360 52905 60416 66392 78664 5656 12969 21514 29120 37771 45441 52975 60629 66544 78794 5724 13894 21769 29206 37888 45692 53359 60730 66751 79087 5751 14363 21941 29281 37906 45955 53411 60820 66855 79286 6135 14559 21979 29571 38284 46427 53526 61009 67145 79377 6712 14697 22122 29596 38338 46575 53639 61011 68547 79422 6977 14708 22337 29777 39026 46698 54143 61085 68766 79761 7076 14826 22823 30122 39599 46857 54511 61157 68980 7361 14960 22841 30156 39^43 46943 54513 61171 69315 7499 15032 22^61 30915 40120 47081 54543 61376 69504 7516 15224 22990 31195 40454 47160 54676 61846 70240 7827 15232 23041 31235 40465 47189 55220 61907 70405 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DAS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.