Dagur - 12.02.1987, Síða 4

Dagur - 12.02.1987, Síða 4
4 - DAGUR - 12. febrúar 1987 _á Ijósvakanum. „Má ég spyrja?" Finnur Magnús Gunnlaugs- son lætur móðann mása í svæðisútvarpinu. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 12. febrúar 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.55 Teiknimynd. Furdu- búarnir (Wuzzles). 19.25 Mordgáta (Murder She Wrote.) Jess- ica fer í skemmtisiglingu með frænku sinni Pamelu sem er nýkomin af tauga- hæli. Svo virðist sem ein- hver um borð sé að reyna að koma Pamelu fyrir katt- amef. 20.25 í sjónmáli. - Þáttur um Eyfirsk málefni. 21.15 Af bæ í borg. (Perect Strangers.) Bandarískur gamanþáttur. 21.50 Ótemjurnar. (Wild Horses). Bandarísk bíómynd með Kenny Rogers og Bon Johnson í aðalWutverkum. Tveir fyrmm kúrekar em sestir í helgan stein. Þeir láta sig dreyma um að komast aft- ur í sviðsljósið og spenn- una sem fylgir kúrekasýn- ingum. 23.25 Maður að nafni Stick. Bandarísk bíómynd með Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Duming í aðal- hlutverkum. Ernest Stickl- ey (Reynolds) snýr aftur heim til Florida eftir að hafa verið í sjö ár í fangelsi fyrir vopnað bankarán. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FIMMTUDAGUR 12. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Umskiptingur- inn" Elísabet Brekkan endur- segir þetta ævintýri frá Vermalandi sem Selma Lagerlöf skráði og fjallar um samskipti manna og trölla. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfóttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fróttir. 11.03 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Tölvu- greind eða mannvit. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað sem enginn veit". Líney Jóhannesdóttir les endurminningar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (2). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Kristjáns frá Djúpalæk. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og^nágrennis. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lámsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „19. júní" eft- ir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Harald G. Har- aldsson, Vilborg Halldórs- dóttir, Kristján Franklín Magnús, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir, Róbert Arn- finnsson, Herdís Þorvalds- dóttir og Rósa G. Þórsdótt- ir. (Leikritið verður endurtek- ið n.k. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.00 Einsöngur í útvarpss- al. Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Kerstin Jeppsson, Edvard Grieg, Franz Schu- bert og Gabriel Fauré. Margrét Guðmundsdóttir leikur á píanó. 21.35 „Eplið", smásaga eftir Louise Fleisser. María Kristjánsdóttir þýddi. Guðrún S. Gísla- dóttir les. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Önnur saga. Þáttur í umsjá Önnu Ólafs- dóttur Björnsson og Krist- ínar Ástgeirsdóttur. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónleikar helgaiinnar, tvennir tímar á vinsældalistum, verð- launagetraun og ferða- stund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blcndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akureyri) 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. Gestur hennar er Helgi Seljan alþingismaður. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Frá tónleikum Létt- sveitar Ríkisútvarpsins á Hótel Sögu. 01.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 12. febrúar 18.00-19.00 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Mark- aðstorgi svæðisútvarps- ins. 12. febrúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Tón- listargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hall- grími, hann lítur yfir frétt- imar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleik- ur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægi- leg tónlist í umsjá Karls Garðarssonar frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. hér og þac Stjömumar taka Ijósmyndir Mick Jagger með heilmiklar græjur og bíður spenntur eftir réttu andartaki. m ■ Fólk sem sífellt er í kastljósi fjölmiðlanna sér ótal myndavél- um beint að sér á hverjum degi og það er því vel hægt að ímynda sér að slíkur gripur sé það síðasta sem þetta fræga fólk vildi eiga. En það er svo merki- legt með það, að þegar þetta fólk er ekki í sviðsljósinu er það bara eins og ég og þú, smellir af Susan Howard skrapp til Hollands og glcymdi að sjálfsögðu ekki myndavélinni. í gríð og erg. Stjörnur úr sápuóperum, kvikmyndastjörnur, kóngafólk og hljómlistafólk, líta öll eins á heiminn í kringum sig. Elísabet, drottning í Englandi, hefur mik- inn áhuga á ljósmyndun og myndar grimmt, þó svo að hún hafi mikla snillinga í þessari- grein innan fjölskyldunnar. Elizabet Taylor, kvikmynda- stjarnan fræga tekur nokkuð af myndum og á dögunum var hún í Bangkok, þar sem hún sá ýmislegt áhugavert og festi það snarlega á filmu. Joan Collins er ekki síður fræg fyrir kvik- myndaleik og fyrir hlutverk sitt í Dynasty. Hún er dugleg að mynda samleikara sína í þáttun- um og þykir bara prýðisljós- myndari. Fjarri myndavélunum í Dall- as þáttunum tekur leikkonan # Hrossa draumar í miðju húsinu, gegnum þykka reykjarsvæluna, sá ég hrosshaus glotta við mér. Þessi mynd birtist mér sjö sinnum alls og eins og menn vita er þetta heilög tala. Því held ég að æðri máttarvöld hafi hér komið til hjálpar. Ég veit ekki hvaða hús þetta var, sennilega ómálað timburhús, gluggalaust og ekki veit ég heldur hvað reykurinn tákn- aði. Kannski..., nei, það get- ur ekki verið því hesturinn frísaði og beraði tennurnar. Það táknar ábyggilega að hestarnir sjö eru á lífi. Þannig hljóðar brot úrdraumi manns sem hafði samband við blaðið. Fjölmarga hefur dreymt hesta eftir hesta- hvarfið dularfulla og vonandi leitina. • Höfnin dýpkuð? í Degi í gær segir í fyrirsögn á baksíðu: „Mjög brýnt að dýpka höfnina.“ Fréttin hefst svo: „Nýlega eru hafnir grjót- flutningar til fyllingar...“ Þetta eru mjög nýstárlegar aðferðir við að dýpka hafnir verð ég að segja. í frétt á sömu síðu er fyrirsögnin: „500 bílhlöss í uppfylling- una,“ og fréttin hefst svo: „Dýpkun hafnarinnar er á okkar óskalista...“ Það þykir einnig furðulegt að nota 500 bílhlöss til að dýpka hafnír. En að öllu gamni siepptu er hér um mistök að ræða því fyrirsagnir hafa vfxlast. Ekki vantraust heldur gagn- rýni segja þeir Guðmundur Bjarnason og Ingvar Gísla- son um frumvarp sitt í málinu Sverrir versus Sturla. Ekki vill Sverrir trúa þessu og heldur þvf statt og stöðugt fram að honum sé vantreyst. En ég segi bara eins og Hall- freður Orgumleiðason eitt sinn: „Hver er færari um að finna misjafnan sauð í mörgu fé en einmitt sá sem valdið hefur? Hverjum er betur hægt að treysta fyrir nauð- synlegum hreinsunum, þjóð- þrifaverkum, en einmitt þeim sem lætur verkin tala? Brandr mun bíta, brjóst sundr slíta.“ Nei, þetta er ekki vantraust.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.