Dagur - 20.02.1987, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 20. febrúar 1987
dagskrá fjölmiðla
Hvað skyldi Stulli vera að
fást við núna?
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGOH
20. febrúar
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
Fjórði þáttur.
18.25 Stundin okkar -
Endursýning.
Endursýndur þáttur frá 15.
febrúar.
19.05 Á döfinni
Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.10 Þingsjá.
Umsjón: Ólafur Sigurðs-
son.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Spítalalíf.
(M*A*S*H).
Nítjándi þáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki
þagnað.
VAlin atriði úr þáttum á
liðnu ári.
Umsjón: Halldóra Kára-
dóttir.
21.05 Mike Hammer.
Fjórði þáttur.
21.55 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Hallur
Hallsson.
22.25 Seinni fréttir.
22.35 Saklaus fórnarlömb.
(Cry of the Innocent)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1980 gerð eftir spennu-
sögu eftir Frederick
Forsyth.
Leikstjóri Michael O’Her-
lihy.
Aðalhlutverk: Rod Taylor,
Joanna Pettet, Nigel
Davenport og Cyril
Cusack.
Maður sem barist hefur í
víkingasveitum Banda-
ríkjamanna í Víetnam
missir fjölskyldu sína í
hörmulegu slysi á írlandi.
Þegar hann kemst að því
að slysið varð af manna-
völdum ákveður hann að
hafa hendur í hári ódæðis-
mannanna.
00.15 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
21. febrúar
14.55 Enska knattspyrnan -
Bein útsending.
Bikarkeppnin: Tottenham
- Newcastle.
16.45 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.00 Spænskukennsla:
Hablamos Espanol.
Fimmti þáttur.
18.25 Litli græni karlinn.
Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
18.35 Þytur í laufi.
Þriðji þáttur.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
Annar þáttur.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Smellir - Þungarokk
II.
Umsjón: Trausti Bergsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show) - 9.
þáttur.
21.05 Gettu betur - Spurn-
ingakeppni framhalds-
skóla.
Bein útsending: Fyrsta
viðureign í annarri umferð.
Stjórnendur: Hermann
Gunnarsson og Elísabet
Sveinsdóttir.
Dómari Steinar J. Lúðvíks-
son.
21.35 Lögguiíf - Fyrri hluti.
Nýjasta gamanmyndin um
ævintýri Þórs og Danna
sem ganga nú til liðs við
verði laganna.
22.20 Vals nautabananna.
(Waltz of the Toreadors)
Bresk bíómynd í léttum
dúr frá árinu 1962.
Aðalhlutverk: Peter
Sellers.
Fyrrverandi herforingi á að
baki marga sigra í ásta-
málum ekki síður en á víg-
vellinum. Sá gamh er enn
við sama heygarðshomið
en verður loks að láta í
minni pokann fyrir yngri
manni.
00.10 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
22. febrúar
15.45 Dóttir kolanámu-
mannsins - Endursýn-
ing.
Bandarísk bíómynd frá
1980 1980, saga söngkon-
unnar Lorettu Lynn sem
Sissy Spacek leikur.
Myndin var áður sýnd 7.
þessa mánaðar en er
endursýnd vegna sjón-
varpstmflana víða um
land það kvöld.
17.45 Sunnudagshugvekja.
Séra Amfriður Guðmunds-
dóttir, aðstoðarprestur í
Garða- og Víðistaðasókn,
flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.35 Þrífætlingarnir.
(The Tripods).
Fjórði þáttur.
19.00 Á framabraut.
(Fame) - Tólfti þáttur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku.
20.50 Geisli.
Þáttur um listir og
menningarmál.
21.35 Goya.
Þriðji þáttur.
22.30 Rokkhátíð í Mainz II.
(Peter’s Pop Show)
í þættinum koma fram:
Tina Turner, Depeche
Mode, Falco, Paul Young
og e.t.v. fleiri.
23.20 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRT
FÖSTUDAGUR
20. febrúar
18.00 Undir áhrifum.
(Under The Influence.)
Átakanleg mynd um þau
áhrif sem ofneysla áfengis
getur haft á fjölskyldulífið.
19.35 Glæframúsin.
(Dangermouse.)
20.00 Geimálfurinn.
(Alf.)
20.30 Benny Hill.
21.05 Háskaleg eftirför.
(Moving Violations.)
Myndin fjallar um krakka í
ökuskóla sem eiga í úti-
stöðum við óheiðarlega
menn sem reyna að
svindla á þeim.
22.40 í upphafi skal endinn
skoða.
(The Gift Of Life.)
Hjón hafa árangurslaust
reynt að eignast barn.
Vandinn leysist þegar þau
fá konu til að ganga með
barnið fyrir sig. En engan
hafði órað fyrir þeim sið-
ferðislegu og tilfinninga-
legu átökum sem fylgdu í
kjölfarið.
00.15 Cabo Blanco.
Bandarísk bíómynd með
Charles Bronson, Jason
Robards, Simon MacCork-
indale og Camillu Sparv í
aðalhlutverkum.
01.50 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
21. febrúar.
9.00 Lukkukrúttin.
(Monsurnar).
9.30 Högni hrekkvísi og
Snati snarráði.
10.00 Penelópa puntudrós.
Teiknimynd.
10.25 Herra T.
Teiknimynd.
11.00 Hinn víðfrægi hopp-
froskur frá Kalavera-
sýslu.
Unglingamynd.
11.30 Myndrokk.
12.00 Hlé.
18.00 Bleikir Skuggar.
(20 Shades Of Pink.)
Miðaldra húsamálari lætur
til skarar skríða og stofnar
eigið fyrirtæki. Að ráðum
heimilislæknisins fer hann
að hjóla til að slaka á
spennunni.
19.45 Teiknimynd.
Furðubúamir (Wuzzles).
20.05 Undirheimar Miami.
(Miami Vice).
20.55 Hitchcock.
í afskekktu húsi við sjávar-
síðuna gerast voveiflegir
atburðir þegar þokan
hvolfist yfir.
21.45 Myndrokk.
22.15 Ray Charles.
00.00 Auglýsingastofan.
(Agency).
Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Robert Mitch-
um, Lee Majors, Valerine
Perrine, Saul Rubinek og
Alexandra Stewart í aðal-
hlutverkum.
01.40 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
22. febrúar
9.00 Alli og íkornarnir.
Teiknimynd.
9.30 Stubbarnir.
Teiknimynd.
9.55 Drekar og dýflissur.
Teiknimynd.
10.25 Rómarfjör.
Teiknimynd.
11.00 Undrabörnin
12.00 Hlé.
18.00 íþróttir.
19.25 Gúmmibirnir.
19.55 Cagney og Lacey.
20.45 Myndrokk.
21.45 Buffalo BUl.
Bandarískur gamanþáttur
með Dabney Coleman og
Joanna Cassidy í aðalhlut-
verkum.
22.20 Dagbók Önnu Frank.
(The Diary of Anne Frank.)
Kvikmynd frá Twentieth
Century-Fox með Maxi-
milian Schell, Joan Plow-
right og Melissa Gilbert í
aðalhlutverkum.
Anne Frank var ung gyð-
ingastúlka.
Myndin er byggð á dagbók
þeirri er Anne skrifaði og
heimsfræg er orðin.
00.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
20. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fjörulalli" eftir
Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhilur Sigurðardóttir
les (5). (Frá Akureyri).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn.
Umsjón: Haraldur Ingi
Haraldsson. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Það
er eitthvað sem enginn
veit.“
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Viðburðir
helgarinnar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sig-
urðarson flytur.
19.45 Þingmál.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
a. Sönglistin.
Torfi Guðbrandsson les
grein úr gömlu sveitablaði
eftir Sigurgeir Ásgeirsson
á Heydalsá í Steingríms-
firði.
b. Vestan um haf.
Síðari hluti frásöguþáttar
eftir Játvarð Jökul
Júlíusson.
Torfi Jónsson les.
c. Stjáni blái.
Úlfar Þorsteinsson les þátt
úr Rauðskinnu séra Jóns
Thorarensens.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(5).
23.00 Vísnakvöld.
23.30 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matt-
híassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og
moll
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
21. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur".
9.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 í morgunmund.
Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
11.40 Næst á dagskrá.
12.00 Hér og nú.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú framhald.
13.00 Tilkynningar
Dagskrá ■ Tónleikar.
14.00 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit
barna og unglinga:
„Ævintýri Múmínpabba"
eftir Tove Jansson
í leikgerð Camillu Thelest-
am.
Þriðji þáttur.
17.10 Að hlusta á tónlist.
20. þáttur: Hvað er són-
ata?
18.00 íslenskt mál.
18.15 Tónleikar TU-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast.
Jón Hjartarson rabbar við
hlustendur.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
20.30 Ókunn afrek - kven-
hetja.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Á réttri hillu.
Umsjón: Öm Ingi. (Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(6).
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
22. febrúar
8.00 Morgunandakt.
Séra Bragi Friðriksson
prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna • Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf.
11.00 Messa á Biblíudaginn.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 Áin niðar.
Dagskrá um Sigurjón
Friðjónsson skáld á Litlu-
Laugum. Séra Boli Gúst-
avsson í Laufási tók
saman. Lesari með
honum: Gerður Bolladótt-
ir.
(Áður flutt 11. maí í fyrra).
(Frá Akureyri).
14.30 Miðdegistónleikar.
vísnaþáttur-
Haraldur Zophoníasson kvað er
hann var beðinn um gamanvísu:
Aldni vinur, á ég þér
engin gamanmál að bjóða.
Fyrir löngu floginn er
frá mér andi gamanljóða.
Vísan bendir til þess að það hafi
verið fyrr á árum sem Haraldur
kvað er hann frétti að vændi hefði
snögglega verið bannað á Ítalíu:
Döpur fer nú dóttir Rómar,
dæmd frá ást og karlmannshlýju.
Horfa fram á hungurdauða
hórurnar á Ítalíu.
Hallgrímur Jónasson kvað er hann
hélt frá Grímsstöðum með ferða-
mannahóp:
Hangiketið hugnast mér.
Hér er góður staður.
Svangur kemur, saddur fer
sérhver ferðamaður.
Ungur Þingeyingur kvað þessa vísu
um foreldra sína:
Máttu þola misjöfn kjör.
Misskipt lífsins gæði.
Sextfu ára svaðilför
setti mark á bæði.
Staðarhóll nefnist prestsetrið á
Hólum í Hjaltadal. A prestskapar-
árum séra Sighvats Emilssonar þar
varð eldur laus í fjárhúsi klerks. Þá
kvað Rósberg Snædal, en báðir
fleygðu þeir gamanvísum á milli:
Sannarlega setur metið
Sighvatur á Staðarhól.
Aldrei hefur áður setið
eldklerkur á Hólastól.
Rósberg Snædal kvað einnig næstu
gamanvísu:
Miðla ég tári á mannfundi
manni náradregnum.
Pessi árans andskoti
ætlar að klára úr fleygnum.
Ólafur Áki nefndist ágætur Skag-
firðingur. Hann kvað svo um ólíka
sláttumenn:
Árni gengur út að slá,
orku viður kenndur.
Vígs í móði veður sá
vítt um grænar lendur.
Ólafur um ekru brýst
undir nauðaskrúfu.
Allan daginn aulinn snýst
eina kring um þúfu.
Næstu vísu heyrði ég hjá háaldraðri
konu og er hún falleg, að vonum:
Undu sólar ástbros við,
en ef nokkuð syrtir
hafðu þreyju, þol og bið
þar til aftur birtir.
Kristján Ólason frá Húsavík kvað:
Köld er okkar fósturfold
þó feli eld í leynum.
Það er aðeins undir mold
sem aldrei slær að neinum.
Jakob Ó. Pétursson kvað þetta um
heimabyggð sína:
Angan berst frá yrktri jörð,
allt í mjúkum línum.
Aldrei sá ég Eyjafjörð
yndislegri sýnum.
Ólafur Bríem á Grund reið fram á
menn sem fóru með naut og barði
annar þeirra tuddann óþyrmilega.
Á hann ljóðaði Ólafur:
Nauts á hrygginn maður mátt
meira pískinn spara.
Jafningja þinn aldrei átt
illa með að fara.
Ekki veit ég hver orti næstu vísu,
en gaman er að henni.
Pað var skrýtið sem ég sá
hjá Sunnlendingum núna.
Þegar þeim liggur lífið á
leggja þeir hnakk á kúna.
Næstu vísu mun ég hafa heyrt í
bernsku. Um höfundinn veit ég
ekkert.
Mikið er um þá maðurinn býr.
Margt hefur hann að hugsa.
Það er nóg fyrir þrettán kýr,
þrjátíu naut og uxa.
Jón
Bjarnason
frá Garðsvík
skrifar
Þá koma tvær vísur frá fráfærnaár-
unum. Erfitt mun að ættfæra þær.
Lömbin skoppa hátt með hopp
hugar sloppin meinum.
Bera snoppu að blómsturtopp,
blöðin kroppa af greinum.
Lömbin éta lítið hér.
Lömbin feta vegi.
Lambasetan leiðist mér
en lambaketið eigi.
Snúum nú frá sveitamennskunni.
Sigurður Nordal kvað þessa frá-
bæru vísu:
Yfir flúðir auðnu og meins
elfur lífsins streymir.
Sjaldan verður ósinn eins
og uppsprettuna dreymir.
Þá kemur heimagerð vísa:
Guð og Mammon greinir á.
Gáir hvor að sínum.
Undra sátta sé ég þá
samt í nafna mínum.