Dagur - 20.02.1987, Blaðsíða 15
20. febrúar 1987 - DAGUR - 15
*
fc
Höfundar Hlín Agnarsdóttir og Edda Björgvinsdóttir.
Tónlist Jóhann G. Jóhannsson.
Leikstjóri Svanhildur Jóhannesdóttir.
Frumsýning í Freyvangi
föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30
Önnur sýning 22. febrúar kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 24936 og við innganginn.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps.
U.M.F. Arroðinn.
J/IÐ LEITUM AÐ:_
Lager - Útkeyrsla
Yið leitum að manni á lager og til útkeyrslu
hjá heildverslun.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð á skrifstofunni.
[3RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
I I FELLhf. aupvangsstræti 4 -Akureyri • sími 25455
Rafvirkjameistari
Fyrirtækið er skipasmíðastöð úti á landi.
Starfið felst í verkstjórn, báta- og skipaviðgerðum.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu löggiltir raf-
virkameistarar og hafi reynslu af störfum í skipa-
smíðastöð. Viðkomandi þurfa að geta byrjað sem
fyrst. Húsnæði fyrirliggjandi á staðnum.
Vinnutími er frá kl. 7,30-17,10.
Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 1987.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavik - Simi 621355
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða mann eða konu til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á staðnum.
f^Kl'vöruboeo}1
I HUSGAGNAVERSLUN
THYGGVABRAUT 24 PÓSTHÖLF 266 602 AKUREYRI SlMI (96)21410
Sumarafleysingar
Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraliða og hjúkrun-
arfræðinga til sumarafleysinga. Hjúkrunarnemar og
læknanemar koma til greina.
(búðarhúsnæði á staðnum ef óskað er.
Upplýsíngar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-
31100.
Kristnesspítali.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildarstjóra á
Speglunardeild FSA.
Staðan veitist strax eða eftir samkomulagi.
Um er að ræða 60% starf á dagvinnutíma.
Umsóknum skal skilað til hjúkrunarforstjóra og/eða
hjúkrunarframkvæmdastjóra sem veita allar nánari
upplýsingar í síma 22100.
seinna yfir akbraut
en of snemma.
Iðjufélagar
Áætluð er helgarferð til Reykjavíkur dag-
ana 27.-29. mars nk. Fyrirhugaðar leikhús-
ferðir eftir því sem tækifæri gefst. Hafið
samband við skrifstofu Iðju í síma 23621.
Ferðanefnd.
Einungis
Qmdbira
TALKMAN
farsímaeigendum býðst
gegn skemmdum og þjófnaði
áfarsímumsínum.
Ástæðan er afdráttarlaus
forysta Mobira í tækni
I
pJOíJiJPÍiJ
*
i samvinnu við Nokia Mobira og Almenn-
ar Tryggingar hf. brýtur Hátækni hf. nú
blað í sölu farsíma á íslandi. Hverjum nýj-
um Mobira Talkman farsíma fylgir nú
þriggja ára kaskótrygging sem veitir eig-
anda hans yfirgripsmikla vernd gegn hvers
kyns skemmdum, skemmdarverkum og
þjófnaðí. Um leið höfum við lengt fram-
leiðsluábyrgðina upp í þrjú ár og þannig
fullkomnað eins og frekast er unnt öryggi
allra Mobira Talkman eigenda.
Sterkur sími - sterit trygging
Mobira Talkman larsíminn er hannaður til þess að draga
lengra og duga betur en aðrir farsimar, þola meira hnjask,
bleytu, kulda o.s.frv. Björgunarsveitir fara
með hann á fjall í verstu veðrum, sjómenn
út á haf og snjósleðamenn upp á jökla.
Framleiðendur Mobira treysta simum sín-
um í erfiðustu aðstæður og veita óhikað
3ja ára kaskótryggingu og framleiöslu-
ábyrgð sem taka mið af harðri notkun.
Til núverandi eigenda
MobiraTalkman
Þeim fjölmörgu sem nú þegar hafa eignast Mobira Talkman
farsima er að sjálfsögðu ekki gleymt. Núverandi eigendum
verður öllum gefinn kostur á að öðlast þessa tryggingu á sér-
stökum kjörum sem nánar verða auglýst i lok febrúar.
^ TSob\fa á '
^ssí^sss^ssr
á Akureyrt.1W ^ og
tfrá
ftkuteyrib9ar
nu
me'
ðötyogi'
Ármúla 26, símar91-31500-36700
108 Reykjavík
FRAMSÓKNARFLOKKURINN B-LISTINN
Framsóknarmenn í
Norðurlandskjördæmi eystra:
Kosningavinnuhelgi
Skrifstofan að Hafnarstræti 90 verður opin laugardag og
sunnudag kl. 10-18. Sími 21180.
Aðalmál helgarinnar:
Kosningaundirbúningurinn.
Framsóknarmenn fjölmennið
og takið þátt í lifandi starfi.
Kosningastjóri.
/