Dagur - 18.03.1987, Síða 5

Dagur - 18.03.1987, Síða 5
18. mars 1987 - DAGUR - 5 þess til sinna nota. Öflugir ljós- kastarar gera kleift að athafna sig í myrkri. Fyrstu ísbrjótarnir voru smíð- aðir í Pýskalandi á árunum milli 1870 og 1880. A seinni árum hafa eínkum Finnar og Rússar séð um þróun- ina. Sovétríkin eiga nú stærstu og öflugustu ísbrjótana. Margir þeirra eru nú kjarnorkuknúnir og geta þar af leiðandi starfað í fleiri mánuði án þess að taka eldsneyti. Kentur það sér vel á heimskauta- svæðununt norðan Sovétríkjanna og réttlætir hinn mikla stofn- kostnað. Sovétmenn smíðuðu fyrsta kjarnorkuísbrjótinn „Lenín“ árið 1959. Hann er búinn þrernur kjarnaofnum sem framleiða gufu fyrir hverfla og rafala, samtals um 44 þúsund hestöfl. „Lenín" getur brotist gegnum ís sem er allt að 2,5 metrar á þykkt og komist af í 18 mánuði án þess að taka eldsneyti. Stærsti sovéski ísbrjóturinn er frá 1982 og er urn 61 þúsund lestir. Til samánburð- ar má geta þess að stærstu bílferj- urnar sem ganga milli Svíþjóðar og Danmerkur. eru „aðeins“ 16 þúsund lestir. En jafnvel þessir tröllauknu ísbrjótar verða stundum að gef- ast upp í viðureigninni við hina óhemu ísa heimskautasvæðanna. Þýö. H.E. spryngi ekki. En jafnvel þótt tak- ist að eyðileggja flaugina, er í henni a.m.k. 10 kg af plútoní- um, sem óhjákvæmilega fellur til jarðar. Það getur komið niður hvar sem er, t.d. í Sovétríkjun- um, Evrópu, Grænlandi, Kanada eða Bandaríkjunum. Að eyði- leggja 1000 kjarnavopn svarar til þess að dreifa a.m.k. 10 tonnum af geislavirku og eitruðu plúton- ium yfir hálfa jörðina. Eitthvað af efninu mun falla niður sem ryk, en sumt mun verða innilukt í eldflaugaoddunum. En þegar leifar eldflauganna snerta yfir- borð jarðar er nokkuð öruggt að innihald þeirra, og þar á meðal fyrrnefnt plútonium, dreifist í all- ar áttir. Það eina góða sem hægt er um þetta að segja er það, að af tvennu illu sé skárra að 10 tonn af plútonium dreifist um yfirborð jarðar, fremur en 1000 kjarna- sprengjur springi, eins og ætlunin var. En SDl getur ekki varið hinn almenna borgara fyrir afleiðing- um stríðsins. Þar að auki gera flestir sérfræðingar ráð fyrir því að a.m.k. 10% árásarflauganna muni sleppa gegnum net varnar- flauganna og það mun verða meira en nóg til þess að leiða yfir jörðina hin miklu kjarnorkuragn- arrök. Kl. 16.50 Tónlistaratriði. Kl. 17.00 Um kennaramenntun - eðli hennar og skipan. Sigurjón Mýrdal. æfinga- og kennslustjóri við Kennarahá- skólann. Kl. 17.20 Tónmenntakennaranám og hugmyndir um framkvæmd þess utan Reykjavíkur. Stefán Edelstein, deildar- stjóri Tónmenntakennarad. Tónlist- arsk. í Reykjavík. Kl. 17.40 Tónlistaratriði. Kl. 17.50 Hljóðfærakennaranám. Halldór Haraldsson, yfirkennari píanó- kennarad. Tónlistarsk. í Reykjavík. Kl. 18.10 Umræður og fyrirspurnir. Þátttakendur velja starfshópa fyrir laug- ardag. Laugardagur 21. mars. Kl. 9.50 Erindi sem kynnt verður síðar ásamt morguntónleikum. Kl. 10.00 Kaffihlé. Kl. 10.20 Starfshópar að vinnu. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 14.00 Framhald á vinnu starfs- hópa og gengiö frá niðurstöðum uinræðna. Kl. 16.00 Kaffi og mcölæti. Kl. 16.30 Niðurstöður starfshópa kynntar og ræddar. Kl. 17.30 Tónlistaratriði og ráð- stefnuslit. gallabuxur á dömur og herra SÍMI (96) 21400 Levis Levis 5VEDBERGS Svedbergs baðinnréttingar Sænsku SVEDBERGS bað- innréttingarnar eru þaulhugs- aðar með tilliti til nýtingar- möguleika og samsetningar og eru ekki síður hannaðar fyrir minnstu baðherbergin en hin stóru. GEFÐU ÞÉR TÍMA til að líta inn til okkar því „sjón er sögu rikari'1 og alltaf nóg af bílastæðum. >1111 DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96) 22360 FRAMSÓKNARFLOKKURINN B-LISTINN Skrifstofa Framsóknar- flokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra er að Hafnarstræti 90 á Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14-18. Síminn er 21180 K.F.N.E. DÖMUR MÍNAR ÖG HERRAR „VEU<OMIN TIL AKURE YRAR " II LEIKHÚSPAKKAFERÐIR ÆT KABARETT PERLAN í PAKKANUM SÖNGLEIKURINN: FLUG - FIMM GISTISTAÐIR - FIMM VEITINGASTAÐIR. ÞÚ VELUR SJÁLFUR í PAKKANN. Dæmi: Leikhúsmiði + tvær nætur á hóteli með baði. Kr. 2690.- fyrir manninn. Leikhúsmiði + leikhúskvöldverður kr. 1600.- fyrir manninn. SPARNAÐARPAKKK miðvikudagur - fimmtudagur. MIÐASALA SlMI 96-24073 lEIKFéLAG akurgyrar fluqfélaq nordurlands hF. Umboðsmenn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.