Dagur - 18.03.1987, Side 11

Dagur - 18.03.1987, Side 11
18. mars 1987 - DAGUR - 11 Minning Elvar Þór Hafsteinsson Fæddur: 8. ágúst 1975 - Dáinn: 11. mars 1987 i Hví fölnar jurtin fríða og fellir blóm svo skjótt? Hví sveipar barnið blíða svo brátt hin dimma nótt? Hví verður von og yndi svo varpað niður í gröf? Hví berst svo burt í skyndi hin besta h'fsins gjöf? (Björn Halldórsson frá Laufási.) Spurningar, áþekkar þessum, leituðu á hugann þegar okkur barst andlátsfregn Elvars Þórs. Okkur verður fátt um svör, en minningarnar koma fram í hugann, ein af annarri. Elvar Pór dvaldi sín fyrstu ævi- ár í Sveinbjarnargerði ásamt móður sinni og alltaf síðan var þar annað „heima“ í hans aug- um. Við minnumst hrausta, dug- lega drengsins, sem lék sér á hlaðinu og alltaf vildi taka sem mestan þátt í daglegum störfum. Nú á síðustu árum, eftir að hann var fluttur til Reykjavíkur og átti þar, ásamt bróður sínum, hlýtt og gott heintili hjá móður sinni og stjúpföður, var hugur hans hálfur „heima í Gerði“ og þangað lá leið hans í öllum skóla- fríum. Kvenfélagið Framtíðin: Árleg merkjasala Kvenfélagið Framtíðin verður með sína árlegu merkjasölu föstud. 20. og laugard. 21. mars. Undanfarin ár hafa félagskonur gengið í hús og boðið merki sín, en að þessu sinni verðum við, við stærri verslanir og í göngugöt- unni. Merkið verður selt á 100 krónur og rennur allur ágóði í elliheimilissjóð. í Jafnvel eftir að sjúkdómur sá, er varð til þess að við sjáum hon- um nú á bak, hafði gripið hann, var alltaf skroppið norður ef heilsan leyfði. Um baráttu Elvars við sjúk- dóminn væri hægt að skrifa langt mál, en eitt er víst, að við sem eldri erum getum mikið lært af hetjulegri frammistöðu hans í þeirri baráttu. Við söknum þess öll, að eiga nú ekki framar von á glaðlega helgargestinum okkar frá Reykjavík, gestinum, sem var þó raunar einn af heimilisfólkinu. Elsku Sólveig, Grétar, Ólafur og þið öll, þau okkar sem ekki komast til að kveðja Elvar í dag eru hjá ykkur í huganum, og biðja góðan guð um að gefa ykk- ur styrk og huggun. Já, sefist sorg og tregi þér saknendur við gröf, því týnd er yður eigi hin yndislega gjöf. Hún hvarffrá synd og heimi til himins, fagnið því, svo hana guð þar geymi og gefi fegri á ný. (Björn Halldórsson frá Laufási.) Fjölskyldurnar í Sveinbjarnargerði og fjölskyldan í Vaðlafelli. Barnajogginggallar. Stærðir 104-152. Verð kr. 945.- Barnagallabuxur. Stærðir 116-152. Verð kr. 772.- Barnabolir. Stærðir 90-130. Verð frá kr. 250. Dömuflauelsbuxur. Stærðir 38-44. Verð kr. 877.- Dömunærbuxur. Verð kr. 60.- Herravinnuskyrtur. Stærðir 38-44. Verð kr. 472.- Eyfjörð Hjalteyrargotu 4 - sími 22275 Vörubíll til sölu. M. Bens 1513, árg. ’71 með Hiab 550 krana. Selst með eða án krana. Upplýsingar í síma 96-24993. AKUREYRARB/ER Húsvörður Húsvörður óskast til starfa við Hafnarstræti 81 a og 81 b. Um er að ræða hálfa stöðu. Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til 27. mars. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri í síma 21000. Bæjarstjórinn á Akureyri. Sigfús Jónsson. Óskum að ráða starfsmann í verslun okkar eftir hádegi Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf til Gler- augnaþjónustunnar, Skipagötu 7. Húsavík - Blaðberar Dagur óskar eftir blaðberum í miðbæ og á Baughól og nágrenni. Upplýsingar gefur umboðsmaður, símar 41585 og 41529. Við höfum ávallt fengið góðar móttökur bæjarbúa og efumst ekki um að eins verði í ár. Nú fer að styttast í að viðbyggingin í Hlíð verði tekin í notkun, og eru verkefnin óþrjótandi. Akureyr- ingar, hlúum yel að öldruðum! Með fyrirfram þökk, „Framtíöarkonur“. 3. sýning föstud. 20. mars kl. 20.30. Uppselt. 4. sýning laugard. 21. mars kl. 20.30. MIÐASALA SlMI 96-24073 lEIKFÉLAG AKUREYRAR Fundur um námslánin með Finni Ingólfssyni í Sjallanum fimmtudaginn 19. mars kl. 21. Námsmenn ★ Ykkur er sérstaklega boðið á þennan fund. ★ Verður menntun aftur gerð að forréttindum þeirra efnuðu? ★ Verður ungu fólki gert ókleift að stunda háskólanám? ★ Verður útilokað að stunda nám erlendis áður en langt um líður? Það skiptir ykkur miklu máli að íhaldið hafi ekki mikið leng- ur með menntamál að gera. Finnur Ingólfsson hefur barist gegn stefnu sjálfstæðis- mannsins Sverris Hermannssonar. Finnur hefur haldið hagsmunum ykkar á lofti og mun gera í framtíðinni. jmh Tý Eftir fundinn verður diskótek til kl. 01. Efstu menn B-listans í Norðurlandskjördæmi eystra verða á fundinum. FRAMS0KNARFL0KKURINN

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.