Dagur - 30.03.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 30.03.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. mars 1987 Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Ltkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Líkamsrækt. Ertu í megrun? Firmalos hjálpar þér við aukakíló- in. Viltu auka styrk þinn. Prótein byggir upp vöðvana. Prótein 90% plús er gerð úr hágæðapróteini og er sykurlaust. Próteinið er unnið úr sojabaunum og mjólk, eggjahvítu og geri og það má blanda í mjólk eða ávaxtasafa. Þá hentar það vel í ýmsan mat og við bakstur. Það hefur að geyma Lecithin og melt- ingarhvata. Prótein 90% plús - hágæða prótein. Sendum í póstkröfu. Skart Hafnarstræti 94, sími 24840 600 Akureyri Til sölu Subaru station, árg. ’86. Ekinn aðeins 15 þús. km. Uppl. í síma 23442 á kvöldin. Willys árg. '64 með stálhúsi til sölu. Selst á skuldabréfi. Uppl. í síma 22639 eftir kl. 20 á mánudag. Til sölu Lada Sport, árg. ’79. Skoðaður ’87. Uppl. i síma 96-43904. Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. '87. Ek. 5 þús. km. Sumar og vetrar- dekk. Uppl. í sfma 22055. Tveir góðir bílar tii sölu. ToyotaTercel, árg. '81 ek. 42 þús. km og Subaru st. 4x4. -árg. '82- '83, ek. 39 þús. km. Upplýsingar í síma 96-21416. Héðinn Þorsteinsson, Áshlíð 2. Til sölu Plymouth Belverdere árg. 1966 og Moskwich sendi- bifreið árg. 1979. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 43560. Kartöflur Seljum kartöflur í 1-25 kg. pok- um frá Kjörlandi hf. Svalbarðseyri. Kjörbúðin Höfðahlíð 1 Til sölu Rut EA sem er 22 feta flugfiskur með öllum tækjum. Til sýnis í Sandgerðisbót. Prufu- keyrsla um helgina. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholt og Ós. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Herbergi." Tveggja herbergja íbúð óskast. 24ra ára stúlka, óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Öruggar mánaðargreiðslur. Meðmæli ef óskað er. Reyki ekki. Uppl. í síma 91-74095 á daginn frá kl. 13.00- 17.30. Til sölu lítið sumarhús á Bakka- firði. Universal tractor, árg. 78 með ámoksturstækjum. Mazda station 818, árg. 74. 30 ha. John- son vélsleði, árg. 74, nýuppgerð- ur, selst ódýrt. Vicon áburðar- dreifari, árg. '84, útungunarvél 120 eggja og Kemper heyvagn, 24 rúmm. Uppl. í síma 97-3396 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu. Til sölu eru 4 trésmíðavélar. Það er Afréttari 2,5 m langur með 40 sm breiðum vals. Þykktarhefill 40 sm breiður. Sög með hallandi blaði. Fræsari. Allar vélarnar eru 3ja fasa og eru allar í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 61341 og 61411 á kvöldin. Teppaland. Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar, gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- m!. Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís- ar, gólflistar plast og tré. Ódýr bílateppi. Vinsælu Buzil bón og hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Kenni allan daginn. Matthías Gestsson. Sími 21205. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Kjörland hf. auglýsir Eyfirskar kartöflur Seljum ferskar kartöflur í 2-2,5-5 og 25 kg umbúðum. Þvegnar og óþvegnar. Franskar í 0,7-1,5 og 2 kg. Skífur 1 og 3 kg. Rófur - Gulrætur - Hvítkál - Laukur og fleira. Flutningsgjald greitt hvert á land sem er. Kjörland hif. Sími 96-25800. Atvinna Góð laun + Bónus Iðnaðardeild Sambandsins, Skinnaiðnaður Akureyri, óskar að ráða starfsfólk tii framtíðarstarfa. Hér er um að ræða störf við framleiðslu á hágæðavöru til útflutnings. Við óskum eftir reglusömu og vandvirku starfsfólki og bjóðum góða tekjumöguleika, gott starfs- mannafélag, góðan starfsanda og mötuneyti. Okkur vantar núna starfsfóik á eftirtaldar vaktir: Blautvinnsla vinnutími 7.00-17.00 Þurrvinnsla vinnutími 13.00-17.00 vinnutími 21.45- 1.35 vinnutími 1.35-07.00 Sláld á þráðinn, launin gætu komið þér á óvart. Upplýsingar veita: Blautvinnsla - Bjarni Jónsson, yfirverkstjóri. Þurrvinnsla - Hrafn Hauksson, yfirverkstjóri IDNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900 Unnarsbraut 19, Seltjarnamesi, Sími 91-620809. UuS Us ^ == FUNDIR ATHUGID □ HULD 59873307 iva 2. I.O.O.F. 15= 1693318VÍ = Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar 9- - Jóhannssonar, Hafnarstræti 108. ATHUGID Akureyri. Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Markmiðið er að reisa minn- isvarða um drukknaða og týnda. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem viija styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númcr 57400-7, pósthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnig allar nánari upplýsing- ar. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Munið ininningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, verslununum Skemmunni, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld, HJUKRUNARDEILD VIÐ FSA £ FJÁRSÖFNUN LOKAÁTAK 4. APRÍL Vinsamlega takið vel á móti söfnunarfólki Upplýsingar á söfnunardag í síma 25726.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.