Dagur - 03.04.1987, Síða 10

Dagur - 03.04.1987, Síða 10
10 i- DAQURC-t- -3/ Sfpr1l11’987 w Ibúðir óskast Viljum taka tvær 3ja herb. íbúðir á leigu strax, vegna starfsmanna. Ábyrgjumst skilvísar greiðslur og góða umgengni. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Sauðfjárbændur Aðalfundur félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð verður haldinn á Hótel KEA mánud. 6. apríl 1987 og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Óli Valdimars- son sláturhússtjóri flytja erindi um vinnslu og mark aðsmál kindakjöts. Allir sauðfjárbændur velkomnir Þeir sem ekki eru í félaginu eru hvattir til að mæta og ganga í félagið. Stjórnin. Kjörland hf. auglýsir Eyfirskar kartöflur Seljum ferskar kartöflur í 2-2,5-5 og 25 kg umbúðum. Þvegnar og óþvegnar. Franskar í 0,7-1,5 og 2 kg. Skífur 1 og 3 kg. Rófur - Gulrætur - Hvítkál - Laukur og fleira. Flutningsgjald greitt hvert á land sem er. Kjörland hf. Sími 96-25800. HFI HAGRÆÐINGARFÉLAG ÍSLANDS ISLANDS RATIONALISERINGS FORENING Fræðslufundur á Akureyri mánudaginn 6. apríl nk. Fræðslufundur í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14 4. hæð. Umræðuefni: Hagræðing í fyrirtækjum. Viðhorf stjórnenda og starfsmanna. Áhrif og árangur. Framsögumenn: Gunnar Sæmundsson Granda hf. Ingólfur Árnason Rarik Örn Gústafsson Iðnaðardeild Sambandsins Smári Sigurðsson Ara hf. Þóra Hjaltadóttir Alþýðusambandt Norðurlands Pallborðsumræður Fundurinn hefst kl. 14. Kl. 10 heimsókn í fyrirtæki. Þeir sem. hafa áhuga á að taka þátt í henni hafi samband við Etð Guðmundsson í síma 26333 fyrir kl. 18 föstudáginn 3. apríl. Freyvangsleikhúsið auglýsir: Láttu ekki deigan síga Guðmundur Sýningar: Föstudag 3. apríl kl. 20.30. Laugardag 4. apríl kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Vegna mikillar aðsóknar vinsamlegast pantið miða. Miðapantanir í síma 24936. Ath. Hópafsláttur. Freyvangsleikhusið. Eðisfræði fyrir framhaldsskóla: Atóm- og kjarneðlisfræði Út er komið sjötta og síðasta bindið af Eðlisfræði fyrir fram- haldsskóla sem Almenna bóka- félagið hefur verið að gefa út undanfarin þrjú ár. Þessi eðlis- fræði er ætluð stærðfræðideildum framhaldsskólanna, höfundar eru fimm sænskir og danskir eðlis- fræðikennarar, en um hinn íslenska búning hafa séð þeir Guðmundur Arnason, Þórður Jóhannesson og Þorvaldur Ólafs- Borgarbíó Föstud. ki 9.00, laugard. og sunnud. kl. 5.00. Lucas W Föstud. kl. 11.00, laugard. og sunnud. kt. 9.00. Öfgar Sunnud. ki 3.00. SkautahöHin Síðasta sinn. Sunnud. kl. 11.00. Náin kynni Djörf ástarmynd. HRARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að innrétta skrifstofuhús að Óseyri 9 Akureyri. Útboösgögn veröa afhent á Teiknistofu Hauks Har- aldssonar sf. Kaupangi, Akureyri frá og meö mánu- deginum 6. apríl 1987 gegn 5.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 15. apríl 1987, og veröa þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóöenda, sem þess óska. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. son sem allir eru kennarar við Menntaskólann við Sund. Þetta síðasta bindi sem hefur kennitöluna 3 ber undirtitilinn Atóm- og kjarneðlisfræði og er ætlað eðlisfræðideildum. Það er þannig ritað að taka má kaflana í hvaða röð sem er og nemendur þurfa hvorki að hafa lesið afl- fræðina í bindi 2A né rafsegul- fræðina í bindi 2B. En frumatriði bylgjufræðinnar þyrftu þeir að kunna til að geta notað bókina. Bókin skiptist í 12 kafla sem heita: 1) Skammtakenning, 2) Röntgengeislun, 3) Agnir og bylgjur, 4) Atómið, 5) Litróf atóma og sameinda, 6) Atóm- kjarninn, 7) Kjarnahvörf, 8) Virkni og helmingunartími, 9) Jónandi geislun, 10) Hagnýting kjarnorku, 11) Öreindir og 12) Stjarneðlisfræði. Auk þess er eins og í hinum bindunum fjöldi dæma og svör við þeim, mikið af myndum, bæði til skýringar og fróðleiks og skrá yfir nöfn og atriðisorð. Nöfn (undirtitlar) og kenni- tölur þessara sex binda eðlis- fræðinnar eru þessi: 1A Afl- og varmafræði, 1B Raf- magnsfræði, 2A Aflfræði, 2B Rafsegulfræði, afstæðiskenning, 2C Afl- og rafsegulfræði, atóm- og kjarneðlisfræði, 3 Atóm- og kjarneðlisfræði, 1A og 1B eru ætluð báðum stærðfræðideildum, 2C náttúrufræðideildum og 2A, 2B og 3 eðlisfræðideildum. Bókin er unnin í Prentsmiðju Árna Valdimarssonar hf. Benni og Svenni Út er komin hjá Námsgagna- stofnun bókin Bjarni og Svenni eftir Kristján Guðmundsson með teikningum eftir Búa Kristjáns- son. Sagan hlaut viðurkenningu í samkeppni Námsgagnastofnunar um bækur á léttu máli og er frá- gangur bókarinnar sérstaklega miðaður við þarfir þeirra barna sem erfitt eiga með lestur. Lítið lesmál er á hverri síðu, letur er skýrt og línur stuttar. Sagan fjall- ar um félagana Bjarna og Svenna og hvað þeir taka til bragðs er reiðin knýr dyra. Bókin er 37 bls. og mikið myndskreytt. Sagan Bjarni og Svenni er einnig gefin út á hljómbandi sem ætlast er til að notað sé með bók- inni. Barnið hlustar á hljómband- ið um leið og það fylgist með orð- unum í bókinni. Þessi aðferð hef- ur reynst vel mörgum hæglæsum börnum þar sem hún styrkir bæði sjónræna og heyrnræna skynjun þeirra. Reynt er að lesa svo skýrt að hvert málhljóð heyrist án þess þó að lesturinn verði óeðlilegur. Það er höfundur sem les. Leiðrétting í frétt af aðalsafnaðarfundi Akureyrarsóknar sem birtist í Degi föstudaginn 27. mars er Akureyrarkirkja ranglega nefnd Matthíasarkirkja. Sr. Birgir Snæ- björnsson, sóknarprestur, benti á að hann og fleiri hefðu um árabil barist fyrir því að Akureyrar- kirkja væri nefnd réttu nafni en Matthíasarkirkjunafnið hefði samt verið notað af ýmsum um árabil. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. EHB

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.