Dagur - 03.04.1987, Síða 15
3. #ríl 1987 * DAöUR - 15m
Auglýsing fra landskjörstjóm um
framboð við alþingiskosningar 25. apríl 1987
Samkvæmt 42. gr. laga um kosningar til Alþingis er hér meö gert kunnugt, aö viö alþingiskosningar 25. apríl 1987 veröa listar í kjöri sem hér segir:
I Reykjavíkurkjördæmi:
A-listi Alþýðuflokksins:
1. Jón Sigurðsson,
hagfræðingur, Selbraut 15, Seltj.
2. Jóhanna Sigurðardóttir,
alþingismaður, Háaleitisbraut 48.
3. Jón Baldvin Hannibalsson,
alþingismaður, Vesturgötu 38.
4. Lára V. Júlíusdóttir,
lögfræðingur, Melbæ, Sogavegi.
5. Jón Bragi Bjarnason
prófessor, Engihjalla 23, Kóp.
6. Björgvin Guðmundsson,
viðskiptafr., Hlyngerði 1.
7. Margrét Heinreksdóttir,
fréttamaöur, Hrísmóum 4, Garðabæ.
8. Hinrik Greipsson,
viðskiptafr., Melseli 12.
9. Jóna Möller,
kennari, Hraunteigi 24.
10. Óttar Guðmundsson,
yfirlæknir, Lækjarhvammi 8, Hafnarf.
11. Björn Björnsson,
hagfræðingur, Leifsgötu 20.
12. Aðalheiður Franzdóttir,
verkakona, Möðrufelli 3.
13. Sigþór Sigurðsson,
nemi, Klyfjaseli 18.
14. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
kennari, Keilufelli 8.
15. Valgerður Halldórsdóttir,
nemi, Suðurgötu 69.
16. Bjarni Sigtryggsson,
markaðsfr., Tjarnargötu 10a.
17. Hildur Kjartansdóttir,
varaform. Iðju, Nesvegi 67.
18. Regína Stefnisdóttir,
hjúkrunarfr., Sogavegi 134.
19. Ragna Bergmann,
form. verk.fél. Framsóknar,
Háaleitisbraut 16.
20. Pálmi Gestsson,
leikari, Seljavegi 33.
21. Sigurlaug Kristjánsdóttir,
kennari, Vorsabæ 13.
22. Alfreð Gíslason,
sagnfræðingur, Essen, V.-Þýskal.
23. Björg Kristjánsdóttir,
húsmóðir, Þjóttuseli 1.
24. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir,
skrifstofum., Dísarási 5.
25. Lýður S. Hjálmarsson,
stjórnarm. Sjálfsbj., fél fatl., Hátúni 12.
26. Ólafur Ágústsson,
verkamaður, Hjaltabakka 18.
27. Guðrún Hansdóttir,
bankastarfsm., Kleppsvegi 12.
28. Þorsteinn Jakobsson,
stýrimaður, Giljalandi 33.
29. Hörður Filippusson,
dósent, Frostaskjóli 34.
30. Eggert Ó. Jóhannsson,
yfirlæknir, Dynskógum 5.
31. Emelía Samúelsdóttir,
húsmóðir, Sunnuvegi 3.
32. Gunnar Dal,
rithöfundur, Hringbraut 43.
33. Atli Heimir Sveinsson,
tónskáld, Dyngjuvegi 5.
34. Guðni Guðmundsson,
rektor, Laufásvegi 45.
35. Rögnvaldur Sigurjónsson,
tónlistarkennari, Þórsgötu 21 a.
36. Gylfi Þ. Gíslason,
prófessor, Aragötu 11.
B-listi Framsóknarflokksins:
1. GuðmundurG.
Þórarinsson,
verkfræðingur, Langholtsvegi 167 a.
2. Finnur Ingólfsson,
aðst.maður sjávarútvegsráðh.,
Irabakka 30.
3. Sigríður Hjartar,
lyfjafræðingur, Langagerði 19.
4. Halla Eiríksdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Flókagötu 30.
5. Sigfús Ægir Árnason,
framkvæmdastjóri, Kóngsbakka 8.
6. Anna M. Valgeirsdóttir,
starfsm. félagsmiðst.,
Langholtsvegi 90.
7. ÞórJakobsson,
veöurfræðingur, Hraunteigi 21.
8. Guðrún Alda Harðardóttir,
fóstra, Marbakkabraut 11, Kópav.
9. Helgi S. Guðmundsson,
markaðsfulltrúi, Dísarási 14.
10. Valdimar K. Jónsson,
prófessor, Boðagranda 12.
11. Guðrún Bryndís
Guðmundsdóttir,
læknanemi, Reynimel 58.
12. Páll R. Magnússon,
húsasmiður, Stapaseli 7.
13. Ósk Aradóttir,
skrifstofumaður, Hverfisgötu 88c.
14. Jón Þorsteinsson,
læknir, Hvassaleiti 73.
15. Sigurður Sigfússon,
sölustjóri, Kögurseli 13.
16. Hjálmar Vilhjálmsson,
fiskifræðingur, Ásvallagötu 18.
17. Jakobína Guðmundsdóttir,
kennari, Kleppsvegi 12.
18. Gissur Pétursson,
fulltrúi, Kaplaskjólsvegi 31.
19. Sigurgísli Skúlason,
sálfræðingur, Álftamýri 34.
20. Friðrik Ragnarsson,
verkamaður, Skúlagötu 36.
21. Sigmar B. Hauksson,
ráðgjafi, Holtsgötu 32.
22. Snorri Jóhannsson,
verkstjóri, Drápuhlíð 22.
23. Kristín Guðmundsdóttir,
skrifstofumaður, Sogavegi 200.
24. Halldór Friðrik
Þorsteinsson,
menntaskólanemi, Eikjuvogi 22.
25. Snjólfur Fanndal,
framkvæmdastjóri, Mýrarseli 7.
26. Anna Kristinsdóttir,
skrifstofumaður, Nóatúni 29.
27. Viðar Þorsteinsson,
skrifstofustjóri, Holtaseli 36.
28. Guðrún Þorvaldsdóttir,
skrifstofumaður, Stigahlíð 76.
29. Finnbogi Marinósson,
verslunarstjóri, Vesturbergi 10.
30. Guðmundur Gylfi
Guðmundsson,
hagfræöingur, Álfheimum 30.
31. Eysteinn Sigurðsson,
blaöamaður, Seljabraut 12.
32. Kristín Káradóttir,
gjaldkeri, Flúðaseli 90.
33. Þráinn Valdimarsson,
fyrrv. framkvæmdastjóri, Álftamýri 56.
34. Kristján Benediktsson,
fyrrv. borgarfulltrúi, Eikjuvogi 4.
35. Dóra Guðbjartsdóttir,
húsmóðir, Aragötu 13.
36. Þórarinn Þórarinsson,
fyrrv. alþingismaður, Hofsvallagötu 57.
C-listi Bandalags
jafnaðarmanna:
1. Anna Kristjánsdóttir,
bankastarfsmaður, Hjarðarhaga 38.
2. Helgi Birgir Shiöth,
fræðimaður, Kópsvatni,
3. Árni Gunnarsson,
fiskmatsmaður, Víðigrund 26,
Sauðárkróki.
4. Georg Otto Georgsson,
nemi, Lynghaga 8.
5. Júlíus Þórðarson,
bóndi, Skorrastað, Neskaupstað.
6. Jónína G.R. ívarsdóttir,
bankagjaldkeri, Rjúpufelli 28.
7. Guðmundur Óli Scheving,
vélstjóri, Tunguseli 5.
8. Guðmundur Jónsson,
fræðimaður, Kópsvatni,
Hrunamannahreppi.
9. Sigríður Erla Ólafsdóttir,
skrifstofumaður, Rjúpufelli 35.
10. Erling Pétursson,
skipstjóri, Lágengi 21, Selfossi.
11. Ásmundur Reykdal,
meindýraeyðir, Starrahólum 11.
12. Óskar Örn Jónsson,
nemi, Lágabergi 4.
13. Vilmundur Jónsson,
verkstjóri, Drápuhlíð 1.
14. Geir Ólafsson,
sölumaöur, Arahólum 4.
15. Hafdís Reynaldsdóttir,
húsmóðir, Þórufelli 12.
16. Gunnar Þór Jónsson,
verkamaður, Kirkjustræti 2.
17. Laufey Jónsdóttir,
húsmóðir, Blesugróf 11.
18. Ásthildur Hilmarsdóttir,
húsmóðir, Tunguseli 9.
19. Manfreð Jóhannesson
Körner,
verkamaður, Hverfisgötu 32b.
20. Ragnheiður K. Ingvadóttir,
nemi, Hjarðarhaga 28.
21. Steina Steinarsdóttir,
verkamaður, Rauðalæk 2.
22. Þorsteinn Már
Kristjánsson,
vélamaður, Álftamýri 12.
23. Guðmundur S. Jónasson,
leiðbeinandi, Álakvísl 41.
24. Örn ívar Einarsson,
bakari, Sellugrandi 4.
25. Hilmar S. Karlsson,
nemi, Háteigsvegi 30.
26. Örn Eiríksson,
flokksstjóri, Egilsgötu 12.
27. Jóhann Ólafsson,
verkamaður, Breiðvangi 14, Hafnarf.
28. Hulda Bára Jóhannesdóttir,
húsmóðir, Ástúni 14, Kóp.
29. Henny Nielsen,
húsmóðir, Skarðsbraut 9, Akranesi.
30. Lóa Guðjónsdóttir,
bókavörður, Hofsvallagötu 61.
31. Eggert Bjarni Helgason,
nemi, Fagrabæ 16.
32. Eyþór Haraldsson,
verkamaður, Laugavegi 33, Siglufirði.
33. Friðrik Ólafsson,
nemi, Brautarlandi 1.
34. Sigríður Drífa Alfreðsdóttir,
nemi, Löngubrekku 6, Kópavogi.
D-listi Sjálfstæðisflokksins: -
1. Friðrik Sophusson,
alþingismaður, Skógargerði 6.
2. Birgir ísl. Gunnarsson,
alþingismaður, Fjölnisvegi 15.
3. Ragnhildur Helgadóttir,
ráðherra, Stigahlíð 73.
4. Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður, Brekkugerði 24.
5. Guðmundur H.
Garðarsson,
viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87.
6. Geir H. Haarde,
hagfræðingur, Hraunbæ 78.
7. Sólveig Pétursdóttir,
lögfræðingur, Bjarmalandi 18.
8. Jón Magnússon,
lögmaður, Malarási 3.
9. María E. Ingvadóttir,
viðskiptafr., Vallarbraut 20, Seltj.
10. Sigurbjörn Magnússon,
lögfræðingur, Vindási 4.
11. Sigurlaug
Sveinbjörnsdóttir,
varaform. VR, Sigluvogi 16.
12. Sigríður Arnbjarnardóuir,
húsmóðir, Skeljatanga 3.
13. Ólafur Davíðsson,
hagfræðingur, Frostaskjóli 109.
14. Eva Georgsdóttir,
háskólanemi, Tómasarhaga 40.
15. Björn Þórhallsson,
viðskiptafræðingur, Brúnalandi 17.
16. Hannes H. Garðarsson,
flokksstjóri, Álakvísl 94.
17. Erla Wigelund,
kaupmaður, Laugarnesvegi 76a.
18. Þóra F. Fisher,
læknir, Sörlaskjóli 24.
19. Ólafur Skúlason,
fiskeldismaður, Laxalóni
v/Vesturlandsveg.
20. Kristján Guðmundsson,
húsasmiður, Holtsgötu 31.
21. Sigurður Björnsson,
skrifstofumaður, Hátúni 12.
22. Rósa Guðbjartsdóttir,
háskólanemi, Hallveigarstíg 10.
23. Guðni Bergsson,
háskólanemi, Barónsstíg 55.
24. Margeir Pétursson,
lögfræðingur, Mávahlíð 47.
25. Málhildur Angantýsdóttir,
sjúkraliöi, Bústaðavegi 55.
26. Arnfinnur Jónsson,
skólastjóri, Tunguvegi 92.
27. Páll Sigurjónsson,
vérkfræðingur, Gilsárstekk 3.
28. Ingibjörg Jónsdóttir,
fóstra, Miklubraut 66.
29. Hannes Þ. Sigurðsson,
deildarstjóri, Rauðagerði 12.
30. Þuríður Pálsdóttir,
óperusöngkona, Vatnsholti 10.
31. Þórður Einarsson,
umsjónarmaður, Sigtúni 35.
32. Björg Einarsdóttir,
rithöfundur, Einarsnesi 4.
33. Ólöf Benediktsdóttir,
menntaskólanemi, Sporðagrunni 12.
34. Ólafur B. Thors,
forstjóri, Hagamel 6.
35. Pétur Sigurðsson,
alþingismaður, Goöheimum 20.
36. Auður Auðuns,
fv. ráðherra, Ægissíöu 86.
G-listi Alþýðubandalagsins:
1. Svavar Gestsson,
alþingismaður, Ásgarði 77.
2. Guðrún Helgadóttir,
alþingismaður, Túngötu 43.
3. Ásmundur Stefánsson,
forseti ASÍ, Njörvasundi 38.
4. Álfheiður Ingadóttir,
blaðamaður, Fjólugötu 7.
5. Olga Guðrún Árnadóttir,
rithöfundur, Kirkjuteigi 33.
6. Guðni A. Jóhannesson,
verkfræðingur, Grenimel 33.
7. Ásdís Þórhallsdóttir,
nemi, Óðinsgötu 30.
8. Arnór Pétursson,
fulltrúi, Stífluseli 2.
9. Hulda S. Ólafsdóttir,
sjúkraliði, Básenda 1.
10. Auður Sveinsdóttir,
landslagsarkitekt, Kárastíg 7.
11. Jóhannes Gunnarsson,
fulltrúi, Álakvísl 55.
12. Ragna Ólafsdóttir,
yfirkennari, Tómasarhaga 12.
13. Fanný Jónsdóttir,
fóstra, Laugarnesvegi 100.
14. Jóna Guðmundsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Óðinsgötu 6.
15. Bjarney Guðmundsdóttir,
verkakona, Fannarfelli 10.
16. Valgerður Gunnarsdóttir,
sjúkraþjálfi, Háaleitisbraut 16.
17. Sif Ragnhildardóttir,
söngkona, Kleppsvegi 70.
18. Kjartan Ragnarsson,
leikari, Grandavegi 36.
19. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
leikari, Lindargötu 14.
20. Jenný Anna Baldursdóttir,
læknafulltrúi, Melgerði 28.
21. Guðmundur Þ. Jónsson,
formaður Iðju, Kríuhólum 2.
22. Guðjón Jónsson,
formaður MSSl, Breiðagerði 23.
23. Grétar Þorsteinsson,
form. Trésmiðafél. Reykjavíkur,
Brekkust. 5.
24. Pálmar Halldórsson,
framkvæmdastjóri, Sigtúni 37.
25. Sigurður A. Magnússon,
rithöfundur, Háaleitisbraut 22.
26. Vigdís Grímsdóttir,
rithöfundur, Njálsgötu 102.
27. Guðbergur Bergsson,
rithöfundur, Vífilsgötu 6.
28. Þorsteinn Vilhjálmsson,
eðlisfræðingur, Bárugötu 7.
29. Gylfi Sæmundsson,
verkamaður, Möðrufelli 13.
30. Sjöfn Ingólfsdóttir,
bókavöröur, Langholtsvegi 202.
31. Sigurður Svavarsson,
menntaskólakennari, Rauðalæk 16.
32. Ólöf Ríkharðsdóttir,
ritari, Grundarstíg 15.
33. Páll Bergþórsson,
veðurfræöingur, Bvggðarenda 7.
34. Svava Jakobsdóttir,
rithöfundur, Einarsnesi 32.
35. Snorri Jónsson,
járnsmiður, Safamýri 37.
36. Tryggvi Emilsson,
rithöfundur, Safamýri 56.
M-listi Flokks mannsins:
1. Pétur Guðjónsson,
stjórnunarráðgj., Háaleitisbraut 121.
2. Áshildur Jónsdóttir,
skrifstofumaður, Safamýri 91.
3. Kjartan Jónsson,
háskólanemi, Grettisgötu 69.
4. Jón Kjartansson,
frá Pálmholti,
rithöfundur, írabakka 6.
5. Svanhildur Óskarsdóttir,
fóstra, Bræðraborgarstig 29.
6. Sigrún Baldvinsdóttir,
húsmóðir, Grettisgötu 69.
7. Jóhanna Eyþórsdóttir,
fóstra, Háaleitisbraut 52.
8. Friðrik V. Guðmundsson,
blikksmiður, Grettisgötu 69.
9. Helga R. Óskarsdóttir,
tónlistarkennari, Háaleitisbraut 121.
10. Valdimar Eyvindsson,
verkamaður, Stifluseli 2.
11. Kolbrún Benjamínsdóttir,
verslunarmaður, Jórufelli 2.
12. Sveinn Baldursson,
háskólanemi, Asparfelli 2.
13. Sólveig Steinþórsdóttir,
sjúkraþj., Miðhúsum 1,
Innri-Akraneshr.
14. Sonja Sigurðardóttir,
bókagerðarmaður, Vrsufelli 1.
15. Stefán Bjargmundsson,
nemi, Gufunesvegi 1.
16. Erla Kristjánsdóttir,
tækniteiknari, Hjallalandi 22.
17. Sigurbergur M. Ólafsson,
bókagerðarmaður, Skeljagranda 7.
18. Sigurður Sveinsson,
bifreiðastjóri, Suðurhólum 24.
19. Anton Jóhannesson,
nemi, irabakka 2.
20. Árni Björnsson,
verkamaður, Vesturbergi 132.
21. Sólveig Jónsdóttir,
kennari, Sörlaskjóli 38.
22. Þórunn Pálmadóttir,
skrifstofumaður, Torfufeili 46.
23. Tryggvi Kristinsson,
iðnnemi, Fremristekk 10.
24. '/íGuðlaug Erlendsdóttir,
skrifstofumaður, Kambsvegi 1.
25. Elías R. Sveinsson,
húsasmiður, Þórufeili 16.
26. Sveinbjörg Karlsdóttir,
verkamaður, Irabakka 14.
27. Sólveig Helgadóttir,
verkamaður, Rjúpufelli 48.
28. Bjarni Hákonarson,
bifreiðastjóri, Hraunbæ 182.
29. Kolbrún Ósk Óskarsdóttir,
tónlistarkennari, Hrefnugötu 6.
30. Einar Pálsson,
nemi, Fálkagötu 17.
31. Skarphéðinn Jónatansson,
öryrki, írabakka 12.
32. Ásgeir Ásgeirsson,
verkamaður, Hverfisgötu 102.
33. Halldóra Pálsdóttir,
bankastarfsmaður, Hraunbæ 182.
34. Gunnar Vilhelmsson,
Ijósmyndari, Stigahlið 2.
35. Haraldur Guðbergsson,
teiknari, Grýtubakka 4.
36. Hólmfríður Karlsdóttir,
verkamaður, Reykási 23.
S-listi Borgarafiokksins:
1. Albert Guðmundsson,
fyrrv. ráðherra, Laufásvegi 68.
2. Guðmundur Ágústsson,
lögmaöur, Álfheimum 52.
3. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir,
verkakona, Kleppsvegi 134.
4. Benedikt Bogasoiv
verkfræðingur, Melbæ 7.
5. Ásgeir Hannes Eiríksson,
verslunarmaður, Klapparbergi 16.
6. Guttormur Einarsson,
forstjóri, Klifjarási 13.
Sjá næstu sídu.