Dagur


Dagur - 03.04.1987, Qupperneq 20

Dagur - 03.04.1987, Qupperneq 20
20. - DAGUR-3. apríl 1987 dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 3. apríl 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Tíundi þáttur. 18.25 Stundin okkar Endursýning. 19.00 Á döfinni. 19.10 í deiglunni - Endur- sýning. Mynd um Helga Gíslason myndhöggvara og list hans. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Göngum í reyklausa liðið. 20.50 Unglingarnir í frum- skóginum. Frá íslandsmeistara- keppninni í dansi með frjálsri aðferð sem háð var í Tónabæ á dögunum: Einstaklingskeppni. 21.35 Mike Hammer. Tíundi þáttur. 22.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Einskis manns land. (No Man’s Land) Svissnesk-frönsk bíómynd frá árinu 1984. Beggja vegna landamæra Frakklands og Sviss búa einstaklingar sem ekki una hag sínum af ýmsum ástæðum. í von um betri tíð leiðist þetta fólk út í að smygla varningi, fólki og peningum milh landanna. Milli tollstöðva landanna liggur skógi vaxið einskis manns land og er þar vett- vangur smyglaranna að næturlagi. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. apríl 15.p0 íþróttir. íslandsmeistaramótið í sundi og fleira. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Ellefti þáttur. 18.30 Litli græni karlinn. 18.40 Þytur í laufi. Níundi þáttur. 19.00 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 8. Frelsunin. 19.25 Fréttaágríp á tákn- máli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 12. þáttur. 21.10 Gettu betur - Spurn- ingakeppni framhalds- skóla - Urslit. 21.55 Paul Young - hljóm- leikar. Frá hljómleikum söngvar- ans í Birmingham 1985. 22.50 Hiti og sandfok. (Heat and Dust). Bresk bíómynd frá árinu 1983. Myndin gerist á Indlandi á nýlendutímanum og nú á dögum. Bresk kona á ástarævintýri með ind- verskum höfðingja og lendir í ógæfu í kjölfar þess. Hún lýsir reynslu sinni í bréfum til systur sinnar. Sextíu árum síðar erfir ung frænka hennar bréfin sem vekja áhuga hennar. 01.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. apríl 14.00 Úrslitaleikur í bresku deildarbikarkeppninni. Arsenal - Liverpool: Bein útsending. 16.00 Gömlu brýnin. (Heroes and Villains). Marmalade, Peter Sarstead, The Fortunes, Mungo Jerry, Dave Dee Dozy Beeky Mick og Titch eru meðal frægra poppara áranna kringum 1970 sem koma saman og flytja gömlu lögin sín. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Tónlist og tíðarandi I. Hirðskáld í hallarsölum. 4. Liszt í Weimar. 18.00 Stundin okkar. 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods). Tíundi þáttur. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Átjándi þáttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- móli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50 Geisli. 21.40 Colette. Þriðji þáttur. 22.40 Eldsmiðurinn Endursýning. Kvikmynd sem Friðrik Þór Friðriksson gerði árið 1981 um eldsmiðinn og einbú- ann Sigurð Filippusson, Hólabrekku 2 á Mýrum við Homafjörð. 23.10 Passíusálmur. 34. Það fyrsta orð Kristi á krossinum. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 3. apríl 18.00 Einstök vinátta. (Special Friendship.) Ný bandarísk sjónvarps- kvikmynd byggð á sann- sögulegum heimildum, segir sögu tveggja stúlkna sem gerast njósnarar í þrælastríðinu. 19.45 Viðkvæma vofan. 20.10 Opin lína. 20.30 Klassapíur. (Golden Girls.) 21.00 Geimálfurinn. 21.30 Endurfundir. (Intimate Strangers.) í lok Víetnamstríðsins verða læknishjón viðskila og konan verður eftir í Víetnam. Tíu ámm síðar tekst henni að komast heim á ný og verða með þeim fagnaðarfundir. 23.05 Náttfari. (Midnight Man.) Bandarísk bíómynd með Burt Lancaster í aðalhlut- verki. Lögreglumaður við háskóla nokkurn fer að grennslast fyrir um dauða eins nemandans. 00.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. apríl. 9.00 Lukkukrúttin. 9.30 Höggni hrekkvísi. 9.55 Penelópa puntudrós. 10.20 Herra T. 10.50 Garparnir. 11.10 Námur Salómons Konungs. (King Salomons Mines.) Hörkuspennandi ævin- týramynd eftir hinni þekktu sögu Rider Haggard, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. 12.00 Hlé. 18.00 Ættarveldið. (Dynasty.) 18.55 Heimsmeistarinn að tafli. Sjötti og síðasti þáttur. 19.30 Spæjarínn. 19.55 Undirheimar Miami. (Miami Vice) 20.45 Benny Hill. 21.20 Kir Royale. 22.25 Svimi. (Vertigo.) Bandarísk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock. Mynd þessi er ein umdeildasta mynd Hitchcocks. Fyrmm leyni- lögreglumaður (Stewart) sem kominn er á eftirlaun, er ráðinn af gömlum skóla- félaga sínum til þess að fylgjast með konu hans (Novak). Það endar með því að leynilögreglumað- urinn verður ástfanginn af konunni en það er aðeins byrjunin. 00.30 Óvætturínn. (Jaws.) Lögreglustjóri í smábæ nokkmm við ströndina fær það verkefni að kljást við þriggja tonna hvítan hákarl sem herjar á strandgesti. Leikstjóri er Steven Spiel- berg. 02.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. apríl 9.00 Alli og íkornarnir. 9.30 Stubbarnir. 9. þáttur. 9.55 Drekar og dýflissur. 10.20 Stóri Greipapinn. 11.10 Mamma gerir upp- reisn. 12.00 Hlé. 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.25 Matreiðslumeistar- inn. Á matseðli Ara Garðars í þetta sinn er nautakjöts- réttur með baunum og jarðarberjaís í ábæti. 19.50 Spæjarinn. 20.15 Bulman. Sendill af matsölustað mætir blóði drifinn heim til Bulman og kemst Bulman því ekki hjá því að blanda sér í málið. 21.10 Systurnar. (Sister, Sister.) Þrjár systur búa undir sama þaki, en ólíkur lífs- máti og viðhorf þeirra valda fjölmörgum árekstr- um. Sú elsta reynir eftir mætti að vera einn af máttarstólpum þjóðfélags- ins en stendur engu að síður í ástarsambandi við giftan mann. Frieda systir hennar snýr heim aftur eftir misheppnað hjóna- band, en lætur það ekki aftra sér frá því að njóta lífsins og yngsta systirin lætur sig dreyma um frægð og frama sem skauta- drottning. 22.50 Lagakrókar. (L.A. Law.) 23.40 Yoko Ono. Þáttur um listakonuna Yoko Ono. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 3. apríl 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 9.20 Morguntrimm • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Tónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn'* sagan um Stefán íslandi. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Bein lína til stjórn- málaflokkanna. Annar þáttur: Fulltrúar Flokks mannsins svara spurningum hlustenda. 20.15 Tónskáldatími. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Þriðji þáttur: Framsóknar- flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.00 Kvöldvaka. a. Athafnamenn við Eyjafjörð. Bragi Sigurjónsson flytur þriðja þátt sinn: Enginn meðalmaður á ferð, um útgerðarsögu Ásgeirs Pét- urssonar. b. Þrír mansöngvar. Sveinbjöm Beinteinsson kveður úr fmmortum rímum. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (39). 22.30 Vísnakvöld. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hér og nú. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 18.00 íslenskt mál. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórn- málaflokkanna. Þriðji þáttur. Fulltrúar Þjóðarflokksins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.40 Ókunn afrek. 21.05 íslensk einsöngslög. 21.20 Á róttri hillu. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (40). 22.30 Tónmál. Um rússneska píanóleikar- ann Heinrich Neuhaus og nemendur hans. Soffía Guðmundsdóttir flytur fyrsta þátt sinn. (Frá Akureyri). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónieikar. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. apríl 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa í Grindavík- urkirkju. (Hljóðrituð 15. f.m.) Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Eldur í Heklu. Ari Trausti Guðmundsson tekur saman dagskrá í tilefni þess að fjörutíu ár em liðin frá Heklugosi 1947. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar - Þóra Jónsdóttir. 18.15 Tónleikar Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? 20.00 Framboðsfundur. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Norrænum tón- listardögum í Reykjavík á liðnu hausti. 23.20 Göngulag tímans. Þriðji þáttur af fjómm í umsjá Jóns Bjömssonar félagsmálastjóra á Akur- eyri. 24.00 Fróttir. 00.05 Þættir úr sígildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. _vísnaþáttur-- 1857 var kirkja byggð á Stokkseyri. Yfirsmiðurinn, Sigfús Guðmunds- son, kvað er grindin stóð fullgerð: Miklu er ég minni en Guð, máski það geri syndin. Á átta dögum alsköpuð er þó kirkjugrindin. Eftir að smiðurinn hafði gengið frá smíði brúðarbekkjarins orti hann þessa vísu, og þótti hún verða að áhrínsorðum: Brúðhjónin sem byggja fyrst bekkinn þann ég laga óska ég að akneytist alla sína daga. Jakob Aþaníusson kvað þessa skammavísu: Hylur gæran sauðar svarta soltinn úlf með geði þungu, dúfu augu, höggorms hjarta, hunangsvarir, eiturtungu. Bjarni Halldórsson á Uppsölum kvað: Árin streyma ört þér hjá, æskan dreymin líður. Víða feimin falda-Gná fölnar heima og bíður. Þorvaldur Þórarinsson á Hjalta- bakka orti næstu vísu: Jón Pálsson frá Garði kvað þessa vísu á köldu vori. Syngja fuglar ljúfust ljóðin, leikur fossinn strengja tök. Lifnar hugur, þakkar þjóðin, þótt í kaldri berjist vök. Auðs þó njóti ekki hér og allt á móti gangi sú er bótin að ég er oft með snót í fangi. Næsta vísa Jóns er af öðrum toga: Best er að reyna að brokka nett, bindast taumhaldinu. Einhvern tíma upp skal flett alheimsbókhaldinu. Kristján Ólason frá Húsavík kvað mikið og vel, en þungt er yfir mörg- um vísum hans. Hann kvað næstu vísurnar tvær. Karl Friðriksson kvað næstu vísu til Gísla Ólafssonar skálds: Minn er tími að færast fjær, fyrnist sálargróður. Ég er eins og barnlaus bær burstalár og hljóður. Ekki gleymast Gísla mál geymd í þjóðarmuna, meðan einhver íslensk sál elskar ferhenduna. Næstu vísu orti Kristján er hann stóð að morgunþvotti sínum: Næstu vísu kvað Karl Friðriksson þegar Framsókn sat að völdum með hlutleysi jafnaðarmanna. Sápuþvotti hættir hold, hljóðir liggjum saman undir þriggja alna mold óhreinir í framan. Ríkiskillir rausn sem bar rýrna vill að neðan. Skyldu frillur Framsóknar fara illa með hann. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Hinn afburða snjalli hagyrðingur Rósberg Snædal kvað næstu vísu. Þó að syndin sumum hjá saurgi lindir tærar, stolnum yndisstundum frá stafa myndir kærar. Þá kemur gömul vísa eftir Jón Illuga- son á Blönduósi. Styðst ég fram á stafinn minn, stormar lífsins kvína. Ég er að leita, en ekki finn efni í konu mína. Næstu vísurnar tvær eru eftir Örn Arnarson. Lagastaði lögvís fann, lét úr máli skera: „í Drottins nafni drepum hann dæmist rétt að vera. “ Þegar böðull hálsinn hjó heigull augu þerrði, illgjarn glotti, heimskur hló, hræsnin krossmark gerði.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.