Dagur - 03.04.1987, Side 22
22 -DAGUR-3. apríl 1987
Vörubíll til sölu.
Benz 1513 meö túrbínu, árg. 73
Lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 43506 og 43909 eftir
kl. 19.00.
Til sölu.
Subaru 1800 station árg. '84 ekinn
40 þús. km.
Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/
segulband, sumar/vetrardekk,
sílsalistar, grjótgrind, dráttarkúla.
Uppl. á daginn í síma 22111 og á
kvöldin í síma 23049.
Ford Bronco torfærubifreið,
árg. 72 til sölu.
Vel útlítandi og í góöu lagi.
Uppl. í síma 96-81186.
Lada 1200, árg. ’83 til sölu.
Ek. 38 þús. km. Verö kr. 90.000.
Uppl. í síma 27181.
Hljómplötur.
Bæjarins besta og mesta, úrval af
hljómplötum.
ATH. og nú allar á lækkuðu verði.
Opið á laugardögum.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Snjómokstur.
Tek aö mér snjómokstur fyrir hús-
félög og fyrirtæki.
Guðmundur Gunnarsson
Solvöllum 3, sími 26767.
Snjómokstur.
Tökum að okkur alls konar snjó-
mokstur t.d. á bifreiðastæðum og
plönum.
Hrís sf.
Sími 26554 eða 26678.
Páskabingó.
Bingó heldur Náttúrulækninga-
félagið á Akureyri í Lóni við Hrísa-
lund í þetta skipti á laugard. 4.
apríl 1987, kl. 3 síðdegis til ágóða
fyrir Heilsuhælisbygginguna,
Kjarnalund. Margir mjög góðir
vinningar þar á meðal páskaegg
stór og smá, kjöt og margs konar
matvörur og fleira og fleira.
Nefndin.
Tómstundaskólinn!
Ný námskeið. Ættfræði (helgar-
námskeið), Þorsteinn Jónsson.
Silkimálun, Hrönn Vilhelmsdóttir.
Vorverk í görðum, Björgvin
Steindórsson.
Innritun og allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni Alþýðuhúsinu 3ju
hæð og í síma 27144 kl. 14-16
þessa viku.
Teaoaland
Teppaland.
Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar,
gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- m'.
Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís-
ar, gólflistar plast og tré. Ódýr
bílateppi. Vinsælu Buzil bón og
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055.
RAFLAGNAVERKSTÆÐI
TÓMASAR
© 26211 Raflagnlr
011-10 vl89erSir
21412 Efnlssala
Vantar:
Rúmgóða 3-4ra herb. íbúð á 1.
eða 2. hæð. Helst á Brekkunni í
skiptum fyrir 4ra herb. raðhús meö
bílskúr í Akurgerði.
Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð
í Glerárhverfi. Áhugasamur leggi
inn tilboð á afgreiðsu Dags merkt
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá og með 1. júní.
Upplýsingar sendist til Jóns Elvars
Hafsteinssonar, Hafnarstræti 77,
3. hæð.
Læknakandidat óskar eftir rúm-
góðu húsnæði til leigu á Akur-
eyri í eitt ár, frá júní nk. Möguleg
leiguskipti á 2ja herb. íbúð í
miðbæ Reykjavíkur.
Uppl. í síma 91-12995 utan vinnu-
tíma.
Vantar 4ra-5 herb. einbýlishús.
Uppl. í síma 24550.
í grennd við Akureyri.
Hús eða íbúð óskast á leigu í sveit
eða þorpi nálægt Akureyri fyrir
hjón með tvö börn.
Uppl. í síma 26464.
Heilsugæsluiæknir óskar eftir
rúmgóðri íbúð frá júnímánuði.
Æskilegur leigutími 1 ár. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 22962.
BIómabúðih^A
t^Laufás auglýsir:]
auglýs
* '/’vn
Vekjum athygli ^
á lengri Ttt
opnunartíma
fermingardagana.
Opið laugardaga 9-16
og sunnudaga 10-16
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
Sunnuhlíð, sími 26250.
Akureyringar og nágrannar.
Ykkur býðst forkaupsréttur á Gold-
en Retriever hvolpum. Móðir ch.;
vörðu-hnota, faðir Nonni.
Uppl. í síma 93-8341 Stykkis-
hólmi.
Prenta á serviettur, sálmabæk-
ur og veski.
Póstsendi. Er í Litluhlíð 2 a, sími
25289. Geymið auglýsinguna.
Prentum á fermingarservíettur.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Meðal
annars með myndum af Akureyr-
arkirkju, Glerárkirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Húsavíkurkirkju og Sauðár-
krókskirkju.
Servíettur fyrirliggjandi á hag-
stæðu verði.
Sendum í póstkröfu.
Hlíðarprent
Höfðahlíð 8, sími 21456.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki (
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Blómabúðin*.
Laufás
auglýsir
Blóm og
blómaskreytingar'
í tilefni fermingarinnar^j
Fermingakerti ★
Fermingastyttur ★
Klútar ★ Slæður ★
Blóm í hár.
Margt tilvalið
í fermingargjafir.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
Sunnuhlíð, sími 26250.
Snjósleði Yamaha SRV, árg. ’82
til sölu.
Ek. 6.500 km.
Uppl. í síma 21624 eftirkl. 19.00.
Til sölu Kawasaki LTD snjó-
sleði.
Topp sleði. Hagstætt verð.
Greiðslukjör.
Panasonic Panasonic
★ Ferðatæki.
★ Videotæki.
★ Bíltæki.
★ Rakvélar.
★ Ryksugur.
★ Technics.
★ Hljómtæki.
Háþróuð japönsk gæðavara.
Viðgerðir - Verslun.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Til sölu lítið sumarhús á Bakka-
firði. Universal tractor, árg. 78
með ámoksiurstækjum. Mazda
station 818, árg. 74. 30 ha. John-
son vélsleði, árg. 74, nýuppgerð-
ur, selst ódýrt. Vicon áburðar-
dreifari, árg. '84, útungunarvél
120 eggja og Kemper heyvagn, 24
rúmm.
Uppl. f síma 97-3396 á kvöldin.
Athugið NILFISK ryksugurnar
fyrir hátíðarnar.
Við veitum þjónustuna og höfum
varahlutina.
Erum í miðbænum.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383.
Þjónusta í 30 ár.
Gallery Nytjalist er opið alla
föstudaga frá kl. 14.00-18.00.
Þar finnur þú sérstæða og per-
sónulega muni unna af fólki
búsettu á Norðurlandi. Við minn-
um á opið hús á fimmtudagskvöld-
um þá verður jafnan tekið á móti
munum til sölu í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, syk-
urmálar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa-
vélar, felliefni, gúmmítappar, 9
stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Til sölu Ikea-sófi.
Upplýsingar í síma 26343 um
helgina.
Til sölu Honda MB 50, árg. ’86.
Þarfnast lítilsháttar lagfæringar.
Uppl. í síma 96-61550.
Pekingandaregg til sölu.
Tekið á móti pöntunum í síma
26787.
Til sölu 5 dekk á felgum undir
Lödu Sport.
Verð 15.000.
Uppl. í síma 23538 eftir kl. 19.00.
Yamaha trommusett fyrir byrj-
endur!
Notað Yamaha trommusett til
sölu. Settið er til sýnis í Tónabúð-
inni.
Seljum kartöflur í 10-25 kg pok-
um frá Kjörlandi hf. Svalbarðseyri.
Kjörbúðin Höfðahlíð 1
Eyfirskar kartöflur.
Gullauga, Helga og Premía í
10, 15 og 25 kg pakkningum á kr.
27 kílóið, sendum heim án gjalds.
(Pöntun á útsæði til afgreiöslu í
vor).
Pantanir í síma 26275 eftir kl.
18.00.
Full búð af fallegum Ijósum.
Loftljós, kastarar, borðlamapr,
standlampar.
Opið á laugardögum.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Sá eða sú sem tók bláan langan
prjónatrefil, í misgripum í Sjall-
anum sl. laugardagskvöld 28.
mars er vinsamlegast beðinn að
hafa samband í síma 96-41954.
Bráðvantar aukatíma í stærð-
fræði 333 (föll, afleiður, heildi).
Uppl. í síma 26504 nema um
helgar, þá í síma 24916.
Konur.
Kynni Colosé snyrtivörur í heima-
húsum. Leitið upplýsinga.
Hanna, sími 23538.
Geymið auglýsinguna.
Teppahreingerningar -
Hreingerningar - Gluggaþvottur.
Tek að mér alhliða hreingerningar
og teppahreinsanir í íbúðum,
stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa teppin með nýlegri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góð-
um árangri.
Vanur maður vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar-
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Blómabúðhh
Laufás
auglýsir
Skartgripaskrínin»
eru komin,
margar tegundir. 1
Einnig nýkomið,
kerti og servíettur
í glæsilegu úrvali.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
Sunnuhlíð, sími 26250.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Tjarnarlundur:
Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 3.
hæð.
Grænumýri:
6 herb. einbýlishús á einni
hæð ca. 200 fm. Þar af ca 30
fm í kjallara. Ástand mjög
gott. Skipti á minni eign á
Akureyri eða Reykjavík
koma til greina.
fjarnarlundur:
Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Ástand gott.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúð á 3. hæð ca. 80
fm. Ástand gott.
Mýrarvegur:
Einbýlishús, hæð, ris og kjall-
ari. 6-7 herb. Timburhús á
steyptum kjallra. Falleg eign.
Skipti á minni eign, t.d. rað-
húsi eða hæð á Brekkunni
koma til greina.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð ásamt bílskúr. Mjög fall-
eg eign. Til greina kemur að
taka minni eign í skiptum.
Hvannavellir:
5 herb. efri hæð f tvíbýlis-
húsi ásamt bflskúr. Getur
losnað fljótlega.
Tungusíða:
Stórt einbýlishús með gistiað-
stöðu á jarðhæð og Iftilli sund-
laug. Viðskiptasambönd geta
fylgt. Hugsanlegt að taka
minni eign í skiptum.
Brekkugata:
3-4ra herb. hæð ca. 80 fm.
Þvottahús og geymsla í kjall-
ara. Ástand gott.
FASIÐGNA&fJ
skipasalaSS
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Er þér annt
umlífþitt jjS
og limi ^ ||
v