Dagur - 10.04.1987, Blaðsíða 2

Dagur - 10.04.1987, Blaðsíða 2
P. 2 X’ö'MQR ^fö' apírff föÖ7 Hlutafjánitboð Undirbúningsstjórn um stofnun fískmarkaðar á Norðurlandi auglýsir eftir hlutafjárloforðum í fyrirhuguðu fyrirtæki. Hlutir sem boðnir eru, eru að verðgildi kr. 25.000 og kr. 100.000. Skrifleg hlutafjárloforð berist starfsmanni undirbún- ingsstjórnar Þorleifi Pór Jónssyni, Glerárgötu 30, 600 Akureyri fyrir 30. apríl. Sólin sest aldrei I OOISIOTU UUTU Vatnsgufubað fylgir hverjum tíma. Opið frá morgni til kvölds. Fermingarböm athugið 20% afsláttur til 1. maí. Vinsælir paratímar. SÓLSTOFA DúFU KOTÁRGERÐI ,+++ DÖMUR MÍNAR OG HE „VELKOMIN TIL AKUREYRAR // LEIKHÚSPAKKAFERÐIR // SÖNGLEIKURINN: KABARETT PERLAN í PAKKANUM FLUG - FIMM GISTISTAÐIR - FIMM VEITINGASTAÐIR. ÞÚ VELUR SJÁLFUR í PAKKANN. Dæmi: Leikhúsmiði + tvær nætur á hóteli með baði. Kr. 2690.- fyrir manninn. Leikhúsmiði + leikhúskvöldverður kr. 1600.-fyrir manninn. SPARNAÐARRAKKK miðvikudagur - fimmtudagur. MIÐASALA SlMI 96-24073 leikf&ag akurcyrar fluqfélaq nordurlands HF. Umboösmenn. Umhverfismálanefnd Akureyrar: „Fegrum bæinn á afmælis- árinu" Umhverfismálanefnd Akur- eyrar hefur lagt til að gert verði sérstakt átak í fegrunar- ináluin bæjarins á sumri komanda í tilefni af 125 ára afmæli bæjarins. Tillagan, sem unnin er af heil- brigðisfulltrúa, menningarmála- fulltrúa og garðyrkjustjóra, sam- kvæmt beiðni umhverfismála- nefndar, er í fjórum liðum. í fyrsta lagi er gert ráð fyrir að beina tilmælum til allra stofnana bæjarins um sérstakt átak í fegr- unarmálum. í öðru lagi að skrif- að verði bréf til annarra fyrir- tækja og stofnana í bænum og þau hvött til hins sama. í þriðja íagi að komið verði á samvinnu gatnagerðar, heilbrigðisfulltrúa og garðyrkjudeildar um sérstakt fegrunarátak. Loks er lagt til að veitt verði fé úr bæjarsjóði til auglýsinga í fjölmiðlum, þar sem bæjarbúar verða hvattir til að láta fegrun umhverfisins sérstaklega til sín taka. Markmiðið með þessari tillögu er auðvitað að bærinn skarti sínu fegursta á afmælisárinu og er ekki að efa að einstaklingar og stjórnendur fyrirtækja taka vel í málaleitan þessa. BB. Svanfríður Jónasdóttir. Steingrímur J. Sigfusson. þingsæti Norðuriandskjördæmis eystra er samkvæmt nýjum kosningaiögum jöfnunar- sæti. Alþýðubandalagið berst fyrir þessu sæti og þar með 2 þingmönnum. Kannanir sýna að Alþýðubandalagið hefur mesta möguleika allra flokka að ná þessu þingsæti. ajSt Sigríöur Stefánsdóttir. Alþýðubandalagið er í svæðisútvarpinu á morgun laugardag kl. 13.00. Kynning á stefnu flokksins. Félagar vinnið af kappi með happdrættið. Agrip af stefnu Alþýðubandalags verður dreift um allt kjördæmið. Nauðsynlegt hverjum þeim sem vill verja atkvæði sínu vel

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.