Dagur


Dagur - 10.04.1987, Qupperneq 14

Dagur - 10.04.1987, Qupperneq 14
s 14 - DAGUR - 10. apríl 1907 Nú eru rúmir tveir mánuðir síðan við opnuð- um hina stórglæsilegu sólbaðsstofu að Geislagötu 12 og hafa viðskiptavinir okkar, sem eru ófáir, hælt stofunni í hvívetna fyrir skemmtilegt umhverfi, þægilegheit, frá- bæra sóllampa, gufubað og meiriháttar nudd- pott og líkja margir við dag á sólarströnd. Til marks um ágæti þessarar sólstofu hafa stúlkurnar sem kepptu um titilinn Fegurðar- drottning Norðurlands stundað sólböð hjá okkur og segir það þó nokkuð um gæðin. Ef þig vantar eitthvað óvenjulegt eða veist ekki hvað þú átt að gefa í fermingargjöf höfum við fimm og tíu tíma kort sem fermingarbörnunum þykir virkilega spennandi að fá í fermingargjöf. sími 25856 sólstofa sem gerir vel við sína. Banka-list Utibú Alþýðubankans á Biönduósi hefur frá opnun þess, staðið fyrir sýningum á verkum yngri myndlistar- manna, og mun svo verða áfram út þetta ár að minnsta kosti. Við opnun útibúsins voru sýnd verk eftir Þorlák Kristinsson (Tolla) og var hún uppi þar til sýning Daða Guðbjörnssonar tók við í febrúar en hún mun standa út mars. Aðrar sýningar sem fyrirhugaðar eru, eru: Apríl-maí, Kristinn Harðarson, júní-júlí, Helgi Friðjónsson, ágúst-sept- ember, Grétar Reynisson, okt,- nóv. Halldóra Thoroddsen. Sýningaröð þessi er hugsuð sem liður í því að kynna myndlist um landið. Val þeirra listamanna sem hér eru upp taldir ætti að vera nokkuð góður þverskurður af því besta sem er að gerast í myndlist meðal ungs myndlistar- fólks á íslandi í dag. P.R. í starfskynningu. Páska-kerti Páska-skraut Skartgripir, dúkkur leirvörur, postulín, leðurvörur, o.fl. o.fl. KOMPAN SKIPAGOTU 2 • AKUREYRI: SÍMI 96-2 59 17 ■:=:=:=:=:*:*:v:v IwXívIv.v.'. ■rs;.;ýv ;’;::':’;:;:v:v í-^vAVlv:

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.