Dagur - 10.04.1987, Page 17

Dagur - 10.04.1987, Page 17
10. apríl 1987 - DAGUR - 17 Kosningautvarp Ríkisútvarpsins á Akureyri - í umsjá fréttamanna heyrist um allt Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaútvarpið hefst um helg- ina með því að fluttir verða klukkustundar langir þættir frá hverjum framboðslista í Norður- landskjördæmi eystra. Kosninga- útvarpið hefst klukkan 13.00 á laugardaginn. Þættir flokkanna verða í þessari röð: Kl. 13.00 Alþýðubandalag. Kl. 14.00 Sjálfstæðisflokkur. Kl. 15.00 Sérframboð Stefáns Valgeirssonar. Kl. 16.00 Framsóknarflokkur. Á sunnudaginn verða þættir flokkanna sem hér segir: Kl. 13.00 Flokkur mannsins. Kl. 14.00 Þjóðarflokkur. Hljómsveita- samkeppni 13. til 15. apríl verður haldin hljómsveitakeppni í svæðisút- varpinu. Keppnin er á vegum Menningarsamtaka Norðurlands og Ríkisútvarpsins á Akureyri. Fjórar hljómsveitir taka þátt í keppninni. Þær heita Drykkir innbyrðis, Þrumugosar, Stuð- kompaníið og Bilun. Keppnin stendur í þrjá daga. Leikin verða lög með hljómsveitunum og ræít við félaga í þeim. Á miðvikudag- inn 15. apríl verður úrslitakeppn- in og þá velja dómnefndir í bæj- um á svæðinu þá hljómsveit sem þeim finnst bera af. Kl. 15.00 Kvennalisti. Kl. 16.00 Alþýðuflokkur. Kl. 17.00 Borgaraflokkur. Þessir þættir verða sendir út á miðbylgju. Þ.e. á MW 737 kHz sem er gamla Skjaldarvíkurstöð- in. Frá 21. til 23. apríl verða full- trúar flokkanna á beinni línu í svæðisútvarpinu, milli klukkan 18.00 og 19.00. 21. apríl: Kvennalisti, Flokkur mannsins, Alþýðubandalag. 22. apríl: Sérframboð Stefáns Valgeirssonar, Sjálfstæðis- flokkur og Borgaraflokkur. 23. apríl: Alþýðuflokkur, Þjóð- arflokkur og Framsóknar- flokkur. 24. apríl: Litið yfir kosningabar- áttuna daginn fyrir kjördag. Fulltrúar frá öllum listum koma og ræða við fréttamenn Ríkisútvarpsins. 25. apríl: Kosningar í algleymingi í svæðisútvarpinu. Frétta- menn verða við stjórnvölinn milli kl. 18.00 og 19.00. Allir þessir þættir verða jafn- framt sendir út á miðbylgju. Það verður hægt að heyra þá bæði í svæðisútvarpinu á FM 96,5 og á MW 737 kHz. 18. apríl: Umræðuþáttur í svæð- isútvarpi með fulltrúum af framboðslistum í Norður- landskjördæmi vestra. Þáttur- inn verður jafnframt sendur út á miðbylgju og heyrist í Skagafirði. Útgerðarmenn Öll þjónusta er viðkemur rafkerfi skipa. Þrautþjálfaðir menn • Góð þjónusta. RAFMAR HF. Óseyri 6, sími 27410. Hin frábæra breska söngkona Sandra Edwards syngur. Sandra er ein af mest umtöluðu nýju söngkonum Englands um þessar mundir. Hún hefur gefið út nokkur vinsæl lög t.d. „Give Me Some Emotion“, „It’s love“, „It Should have been me“. í kvöld leikur hljómsveitin Stuðkompaníið Annað kvöld leikur hljómsveitin Pass. The Platters í Sjallanum föstu- daginn 24. apríl og laugardaginn 25. apríl. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þessa heimsfrægu skemmtikrafta. Pantið borð strax RENAULT Komið og skoðið I RenaultH automatic Renault 21 GTL BMW 518i og 520i I M wl Sýning laugardag 11. apríl kl. 10-17 og sunnud. 12. apríl kl. 10-17 w í Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins Gislasonar, Fjölnisgötu 2a, sími22499, Akureyri. RENAULT

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.