Dagur


Dagur - 10.04.1987, Qupperneq 20

Dagur - 10.04.1987, Qupperneq 20
rs - RUOAQ - 'íösr In06 .or 20 - DAGUR - 10. apríl 1987 SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 10. apríl 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Ellefti þáttur. 18.25 Stundin okkar Endursýning. 19.00 Á döfinni. 19.10 Michel Toumier - Endursýning. Sigurður Pálsson ræðir við einn kunnasta rithöfund Frakka sem var hér á ferð í vetur, flutti fyrirlestra og las úr verkum sínum. 19.25 Fróttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Göngum í reyklausa liðið. 20.50 Unglingarnir í frum- skóginum. Unga fólkið og stjórnmál- in. Umsjón Árni Sigurðsson. 21.25 Mike Hammer. Ellefti þáttur. 22.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 22.45 Seinni fréttir. 22.55 Sprengjuveislan -- eða doktor Fischer í Genf. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984 gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Graham Greene sem kom- ið hefur út í íslenskri þýð- ingu. 00.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. apríl 16.00 íþróttir. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Tólfti þáttur. 18.25 Litli græni karlinn. 18.35 Þytur í laufi. 18.55 Háskaslóðir. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Smellir. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Kvöldstund með Pótri Gunnarssyni - Hvernig verður rithöfundur til? Ævar Kjartansson ræðir við Pétur Gunnarsson rit- höfund í vinnustofu hans og á eyðibýli í Flóa þar sem Pétur var í sveit. Þeir ræða einkum þá reynslu sem þroskar verðandi rit- höfund og höfundarstarf- ið. Stjóm upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.00 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring - Fyrri hluti. Herranótt Mennta- skólans í Reykjavík 1986. Aðalpersóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist í liki húsanda sem hafa öðlast ólíka eiginleika í tímanna rás. Þessir svipir leiða fram nokkra kafla úr sögu skól- ans sem jafnframt er saga lands og þjóðar. í fyrri hluta kynnumst við 19. öldinni kringum pereatið 1850 og tímabil- inu 1870-’80. Síðari hluti verður sýndur mánudagskvöldið 13. aprfl. 22.50 í blíðu og stríðu. (Pete’n Tillie.) Bandarísk bíómynd í létt- um dúr gerð árið 1972 eftir sögu Peters de Vries. Pete er piparsveinn og mesti galgopi. Þau Tillie kynnast í boði og rugla saman reytunum þótt þau séu um margt ólík. Þau eignast son og Pete fær stöðuhækkun og stflhst nokkuð. Það stendur þó ekki lengi auk þess sem þau hjónin verða fyrir óvæntu áfaili sem hefur áhrif á sambúðina. 00.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. apríl 14.00 Bikarúrslit í hand- knattleik. Bein útsending. Kvenna- og karlaflokkar. 16.15 Sunnudagshugvekja. 16.25 Jesús frá Nasaret - Endursýning. Fyrsti hluti. Bresk-ítölsk sjónvarps- mynd í fjómm hlutum. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boðskap, pínu, dauða og upprisu eins og lýst er í guð- spjöllunum. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu um siðustu páska. Hinir hlutarnir þrír verða sýndir síðdegis á föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 18.00 Stundin okkar. 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods). Ellefti þáttur. 19.00 Á framabraut. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50 Geisli. 21.40 Colette. Lokaþáttur. 22.35 Passíusálmur. 44. Það sjöunda orðið Kristí. 22.50 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 10. apríl 18.00 Lífsbaráttan. (Staying Alive.) Bandarísk kvikmynd frá 1983 með John Travolta og Cynthia Rhodes (Flash- dance) í aðalhlutverkum. Tónhst er eftir Bee Gees og leikstjóri er Sylvester Stallone. 19.40 Frambjóðendur og fréttamenn. J-listi Stefán Valgeirsson. 20.00 Ferðir Gúllívers. 20.25 Allt er þá þrennt er. 20.55 Tískuþáttur. 21.30 Klassapíur. (The Golden Girls.) 22.00 Geimálfurínn. 22.30 Ástarkveðjur - Mary. (Love Mary.) 00.05 Stranda á milli. (Coast to Coast.) Dyan Cannon leikur eigin- konu á flótta undan manni sínum í þessari gaman- mynd frá árinu 1980. 01.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. apríl. 9.00 Lukkukrúttin. 9.30 Höggni hrekkvísi. 9.55 Penelópa puntudrós. 10.20 Herra T. 10.50 Garparnir. 11.15 Eiturlyfjavandinn. (Toma, the Dmg knot.) Ný sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum. David Toma er lögreglu- maður sem hefur starfað mikið óeinkennisklæddur. 12.00 Sorglegustu orð sem töluð hafa verið. Sórstakur dagskrárliður á vegum frjálsrar kristilegr- ar fjölmiðlunar. 13.00 Hlé 18.00 Ættarveldið. (Dynasty.) 18.55 Frambjóðendur og fréttamenn. S-listi Guðmundur Lárus- son. 19.15 Hardy gengið. 19.40 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 20.30 Kir Royal. 21.35 Óskarsverðlauna- afhendingin. Þann 30. mars sl. vom Óskarsverðlaunin afhent í Los Angeles. Sýnt í fullri lengd. 00.40 Vitnið. (Witness.) Lögreglumaður er myrtur og eina vitnið er átta ára drengur úr Amish trúar- hópnum. Lögreglumaður- inn John Book fær málið í sínar hendur og leitar skjóls hjá Amish fólkinu þegar lífi hans og drengs- ins er ógnað. Mynd þessi var útnefnd til 8 Óskars- verðlauna árið 1986. 02.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. apríl 9.00 Gúmmíbirnirnir. 9.30 Furðubúarnir. 10.00 Högni hrekkvísi. 10.25 Stubbarnir. 10.50 Myndrokk. 11.10 Hrói höttur. 12.00 Hlé. 18.00 Matreiðslumeistar- inn. Að þessu sinni em marin- eraðir kjúkhngar í forrétt og bananaterta í eftirrétt. 18.35 íþróttir. 20.10 Viðkvæma vofan. 20.35 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Ingimund S. Kjarval, leirkerasmið og Temmu BeU, listmálara í Warwick, New York. Þau hafa meðal annars getið sér gott orð fyrir hstastarf sitt og nýstárlegar hug- myndir í landbúnaði, sem þau stunda samhhða hst- inni. 21.30 Á veiðum. (Outdoor Life.) Skot- og stangaveiði er eitt útbreiddasta tómstunda- gaman íslendinga í dag. Stöð tvö hefur því ákveðið að koma til móts við þenn- an hóp og taka tfl sýninga nýja þáttaröð í 28 þáttum. í hverjum þætti kynnir þekktur veiðimaður það athyglisverðasta í hverri veiðigrein. 21.55 Lagakrókar. (L.A. Law.) 22.45 Draugasaga. (Ghost Story.) Bandarísk kvikmynd byggð á skáldsögu Peter Straub. 00.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 10. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin HaUdórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 9.20 Morguntrimm • Lesið úr fomstugreinum dag- blaðanna • Tónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér em fornu minnin kær. Umsjón: EinarKristjánssor. frá HermundarfeUi og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Niðjamálaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvík. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. .... 18.00 Fréttir Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Bein lína til stjórn- málaflokkanna. -dagskrá Sjötti þáttur: FuUtrúar Bandalags jafnaðarmanna svara spumingum hlust- enda. 20.15 Tónskáldatími. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjötti þáttur: Bandalag jafnaðarmanna kynnir stefnu sina. 21.00 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. b. Athafnamenn við Eyjafjörð. 21.40 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (45). 22.30 Hljómplöturabb. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Fálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturínn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hór og nú. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 18.00 íslenskt mál. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórn- málaflokkanna. Sjöundi þáttur: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjöundi þáttur: Borgara- fjölmiðla flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (46). 22.30 Tónmál. 23.10 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. apríl 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna ■ Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. 11.00 Messa í Keflavikur- kirkju. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar". Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla íslands og deilurnar um hann. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar - Helgi Sæmundsson. 18.15 Tónleikar Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? 20.00 Á framboðsfundi. Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda í Norður- landskjördæmi vestra. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tón- listardögum í Reykjavík á hðnu hausti. 23.20 Göngulag tímans. Síðasti fjögurra þátta í umsjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akur- eyri. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. 00.55 Dagskrárlok. Siglufjörður: Tónlistarskóli í nýtt húsnæði Laugardaginn 11. apríl verður opið hús frá kl. 14-17 í Norska Hlíðarfjall: Allir á skíði Horfur eru á góðu skíðaveðri um helgina og ekkert skortir á að færið í Hlíðarfjalii sé gott. Þrátt fyrir mikið fjölmenni í Fjallinu um síðustu helgi í blíð- skaparveðri voru biðraðir hófleg- ar, enda ekkert mál að standa í nokkrar mínútur milli ferða og virða fyrir sér og spjalla við sam- ferðafólkið. Urn síðustu helgi var haldið 150 manna unglinga- meistaramót og kom það ekki að neinni sök, skerti á engan hátt möguleika almennings til skíða- iðkunar. Þetta má að sjálfsögðu þakka hinni stórauknu flutnings- getu lyftanna og því, að nú er um mun fleiri leiðir að velja til að renna sér. Þaulvanir Hlíðarfjalls- farar þekkja ekki Fjallið fyrir það sama eftir þessar breytingar. Því er ástæða til að hvetja fóik til að njóta útivistar á skíðum um helgina, ekki aðeins í Hlíðar- fjalli, heldur einnig á öðrum stöðum s.s. á Dalvík, Ólafsfirði og Húsavík. HS sjómannaheimilinu við Aðal- götu, en það hús hefur nú ver- ið innréttað með þarfir skólans í huga og verður nú tekið formlega í notkun. Þá gefst fólki kostur á að skoða glæsi- legt húsnæði, þiggja smávegis veitingar og hlusta á nemendur og fleiri leika. Klukkan 20.30 sama kvöld verða tónleikar í sal skólans. Þar mun Guðmundur Magnússon píanóleikari flytja verk eftir Ravell, Chopin og Liszt. Þá munu þeir Jóhann Már Jóhanns- son, tenór og Guðjón Pálsson, píanó, frumflytja lög eftir Magn- ús Pétursson píanóleikara við ljóð Páls Ólafssonar. Aðgöngu- miðar á tónleikana verða seldir í skólanum sama dag frá kl. 14. Orðsending frá lesanda Orðsending frá lesanda: Akureyringar. Horfið á Akureyr- arsjónvarpið á morgun klukkan 12. Þá verður sjónvarpað frá stórmerkilegri samkomu. ^matarkrókuL Piparmyntuterta, fiskikæfa - og frábærir eftirréttir í Matarkróknum „Hvernig í ósköpunum fer hún Vigdís að því að eiga alltaf eitthvert góðgœti handa manni, hvenœr sem maður kemur?“ sagði góð- ur Norðlendingur um daginn. Vigdís sem hann nefndi er konan hans Guð- mundar Bjarnasonar. Par sem Vigdís Gunnarsdóttir er ritari í Tœkniskólanum er augljóst að hún eyðir ekki öllum deginum í mat- artilbúning. Hún varalveg tilbúin til að Ijóstra því upp, hvernig hún fœri að þessu. „Ég geri bara eitt- hvað sem erfljótlegt, oft er hœgt að gera hlutina degi fyrr, en þarfað nota þá t.d. ávaxtakökuna og fiskikœf- una. “ Það sem meira er hún var fús til að gefa les- endum Dags uppskriftir að þessu góðgœti sínu sem hún er þekktust fyrir. Frosin ávaxtakaka 3 epli 2-3 bananar 2 appelsínur 100 g suðusúkkulaði 100 g döðlur 50 g hnetur 1 pk. makkarónukökur sherry þeyttur rjómi kiwi. Kökurnar muldar í fat, bleytt í með sherry eftir smekk. Eplin, bananarnir og appelsínurnar brytjuð. Súkkulaðið, döðlurnar og hneturnar söxuð smátt. Sett ofan á kökumulninginn. Álpapp- ír breiddur yfir og þetta fryst. Tekið úr frysti 2-3 tímum fyrir neyslu. Skreytt með kiwi og

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.