Dagur - 15.04.1987, Síða 16
16 - DAGUR - 15. apríl 1987
Uppskeruhátíð handboltamanna:
Kristján og
Kolbrún best
Uppskeruhátíð handknatt-
leiksmanna og 30 ára afmælis-
hátíð HSÍ fór fram í Broadway
á sunnudagskvöld. Auk
skemmtunar og ræðuhalda
fór fram heljarmikil verð-
launaafhending til handa þeim
leikmönnum, þjálfurum og
dómurum er þóttu hafa skarað
fram úr á keppnistímabilinu.
Veittar voru viðurkenningar
fyrir 1. deild karla og kvenna.
Kristján Sigmundsson markvörð-
ur úr Víkingi og Kolbrún
Jóhannsdóttir markvörður úr
Fram voru kjörnir handknatt-
leiksmenn ársins og þau voru
einnig kjörin bestu markverðirnir
í 1. deild karla og kvenna. Bestu
sóknarleikmennirnir voru kjörin
þau Guðríður Guðjónsdóttir
þjálfari Fram og Guðmundur
Guðmundsson fyrirliði Víkings.
Bestu varnarleikmennirnir voru
kjörin þau Geir Sveinsson úr Val
og Jóhanna Halldórsdóttir úr
Fram. Efnilegustu leikmennirnir
voru kjörin þau Konráð Olavs-
son úr KR og Guðný Gunnsteins-
dóttir úr Stjörnunni. Markahæst í
1. deild karla og kvenna urðu þau
Sigurjón Sigurðsson úr Haukum
og Erla Rafnsdóttir úr Stjörnunni
og hlutu að launum glæsileg verð-
laun. Þjálfari ársins var kjörinn
Árni Indriðason þjálfari íslands-
meistara Víkings. Dómararapar
ársins voru valdir þeir Stefán
Arnaldsson og Ólafur Haralds-
son úr KA og má segja að þeir
hafi verið vel að þeim titli
komnir. Þá fékk Stjarnan úr
Garðabæ sérstaka viðurkenningu
fyrir gott yngri flokka starf.
Dómarapar ársins, Óiafur Haraldsson og Stefán Arnaldsson. Á milli þeirra
er Birgir Þorgilsson. Mynd: kk
Badminton:
Þrefalt
hjá Konráð
og
Dagana 10. og 11. apríl var
Akureyrarmót unglinga í
badminton haldið í íþrótta-
höllinni og íþróttahúsi Glerár-
skóla. Þátttakendur voru alls
71 í 4 aldursflokkum. Einn
keppandi, Konráð Þorsteins-
son, náði að sigra í 3 greinum,
einliða-, tvíliða- og tvenndar-
leik. Einnig má geta árangurs
Karls Karlssonar, sem vann 9.
og 10. Akureyrarmeistaratitil
sinn á þessu móti. Karl er
fæddur 1972 en keppti með
árgöngunum ’69-’70.
Úrslit í mótinu urðu þessi:
Piltar og stúlkur (fædd ’69
’70):
Karl Karlsson vann Sigurð Svein-
marsson í einliðaleik.
Karl og Einar Karlssynir unnu
Þórarin Árnason og Þorstein
Guðbjörnsson í tvíliðaleik.
Jónína Jóhannsdóttir vann Jar-
þrúði Þórarinsdóttur í einliða-
leik.
Þorsteinn Guðbjörnsson og Jar-
þrúður Þórarinsdóttir unnu Þór-
arin Árnason og Jónínu
Jóhannsdóttur í tvenndarleik.
Drengir og telpur (fædd ’71 og
’72):
Andrí Þórarinsson vann Karl
Pálsson í einliðaleik.
Andri og Karl unnu Magnús
Teitsson og Finn Friðriksson
tvíliðaleik.
Sigrún Ingadóttir vann Rósu Jón-
asdóttur í einliðaleik. Ekki var
keppt í tvíliðaleik telpna.
Konráð Þorsteinsson og Andrea
Ásgrímsdóttir unnu Jóhann
Arnarsson og Elínu Jónsdóttur í
tvenndarleik (bæði pörin kepptu
„upp fyrir sig“).
Sveinar og meyjar (fædd ’73 og
’74):
Konráð Þorsteinsson vann Jó-
hann Arnarsson í einliðaleik.
Konráð Þ. og Jóhann A. unnu
Jóhann Jónsson og Ingimar Erl-
ingsson í tvíliðaleik.
Elín Jónsdóttir vann Andreu
Ásgrímsdóttur í einliðaleik.
Elín J. og Andrea Á. unnu Sonju
Magnúsdóttur og Önnu Péturs-
dóttur í tvíliðaleik.
Hnokkar og tátur (fædd ’75 eða
síðar):
Áki Harðarson vann Ingimar
Karlsson í einliðaleik.
Áki og Ingimar unnu Pál T.
Finnsson og Svein Svavarsson í
tvíliðaleik.
Erna Arnarsdóttir vann Krist-
jönu Jónsdóttur í einliðaleik.
Erna Arnarsdóttir og Kristjana
Jónsdóttir unnu Margréti Stef-
ánsdóttur og Þórunni Friðlaugs-
dóttur í tvíliðaleik.
íþróttÍL
Strákarnir í 5. flokki Þórs kampakátir eftir leikinn við Hauka á sunnudaginn. Mynd: kk
Úrslitakeppni yngri flokka í handbolta:
Fimmti flokkur Þórs
hafnaði í 4. sæti
- 3. flokkur pilta hafnaði í 8. sæti en 3. flokkur stúlkna í 10. sæti
Þrír flokkar frá Þór tóku þátt í
úrslitakeppni yngri flokka í
handbolta um helgina. Þetta
voru 5. flokkur og 3. flokkur
pilta og stúlkna. 5. flokkur
náði bestum árangri Þórsara
Keppni á Akureyrarmóti yngri
flokka í alpagreinum á skíðum
lauk í Hlíðarfjalli um síðustu
helgi með keppni í svigi í
flokkum 11-12 ára og 13-14
ára. Magnús H. Karlsson sigr-
aði tvöfalt í alpagreinum í
flokki 13-14 ára pilta, hann
sigraði í svigi á laugardag en
hafði áður einnig tryggt sér sig-
ur í stórsvigi.
Úrslit í einstökum flokkum
urðu þessi:
Stórsvig stúlkna 13-14 ára:
1. Harpa Hauksdóttir KA 1:26.18
2. María Magnúsdóttir KA 1:27.56
3. Linda Pálsdóttir KA 1:28.86
Stórsvig pilta 13-14 ára:
1. Magnús H. Karlsson KA 1:26.84
2. Sigurður Ólason KA 1:27.98
3. Hlynur Veigarsson KA 1:28.59
Svig stúlkna 13-14 ára:
1. Linda Pálsdóttir KA 1:18.12
2. Harpa Hauksdóttir KA 1:18.28
3. María Magnúsdóttir KA 1:19.82
Svig pilta 13-14 ára:
1. Magnús H. Karlsson KA 1:12.61
2. Sigurður Ólason KA 1:14.84
3. Gunnlaugur Magnússon KA 1:15.64
Svig stúlkna 11-12 ára:
1. Hjördís Þórhallsdóttir 1:15.38
2. Sísi Malmquist 1:16.65
3. Margrét Viðarsdóttir 1:17.82
Svig drengja 11-12 ára:
1. Örn Arnarson 1:12.49
2. Arnar Friðriksson 1:14.06
3. Sverrir Rúnarsson 1:15.10
en Iiðið hafnaði í 4. sæti á
íslandsmótinu eftir að hafa
tapað fyrir Haukum í keppn-
inni um 3.-4. sætið.
Þórsarar höfnuðu í 8. sæti í 3.
flokki pilta en liðið tapaði fyrir
Svig 8 ára drengja:
1. Leifur Sigurðsson 1:17.51
2. Ragnar Guðmundsson 1:20.55
3. Gerald Aðalsteinsson 1:22.42
Svig 8 ára stúlkna:
1. Aðalheiður Reynisdóttir 1:13.94
2. Ama Rún Guðmundsdóttir 1:16.92
3. Auður Gunnlaugsdóttir 1:24.81
Svig drengja 7 ára og yngri:
1. Óðinn Árnason 1:13.23
2. Jóhann Þórhallsson 1:15.96
3. Hörður Rúnarsson 1:17.74
Svig stúlkna 7 ára og yngri:
1. Stefanía Steinsdóttir 1:23.36
2. Aldís Sigurðardóttir 1:27.48
3. María S. Sigfúsdóttir 1:30.70
Aprflmót
Þá fór fram í Hlíðarfjalli á sunnu-
daginn, aprílmót í stórsvigi í
ílokkum 10 ára og 11-12 ára. Úr-
slitin urðu þessi:
v
Drengir 10 ára:
1. Axel Grettisson 1:30.59
2. Elvar Óskarsson 1:31.35
3. Valdimar Guðmundsson 1:32.32
Stúlkur 10 ára:
1. Helga B. Jónsdóttir 1:41.12
Stúlkur 11-12 ára:
1. Ásta Bl Baldursdóttir 1:28.54
2. Hjördís Þórhallsdóttir 1:30.10
3. Hildur Þorsteinsdóttir 1:30.17
Drengir 11-12 ára:
1. Arnar Friðriksson 1:28.11
2. Örn Arnarson 1:30.60
3. Björn Þór Guðmundsson 1:31.07
Fram í keppninni um 7.-8. sætið.
Stúlkurnar f Þór höfnuðu í 10.
sæti en liðið tapaði fyrir UMFN í
keppninni um 9.-10. sæti.
5. flokkur:
Úrslitakeppni 5. flokks fór
fram í íþróttahúsi KR í Reykja-
vík. Þórsarar mættu Fram í fyrsta
leik og tapaðist hann 10:13. í
næsta leik gerði Þór jafntefli við
FH 8:8 en vann stórsigur á Sel-
fyssingum 19:4 í sínum þriðja
leik. I fjórða leiknum unnu Þórs-
arar einnig öruggan sigur, þá
gegn Tý 17:10. Þessi árangur
Þórsara veitti þeim rétt til þess að
spila um 3.-4. sætið en þeim leik
tapaði liðið fyrir Haukum 17:12
og hafnaði því í 4. sæti.
3. flokkur pilta:
Úrslitakeppnin í 3. flokki pilta
fór fram á Selfossi. Þórsarar töp-
uðu fyrir Stjörnunni 17:25, gerðu
jafntefli við Víking 15:15, töpuðu
fyrir Val 20:23 en unnu KR-inga
24:16. Þeir léku um 7.-8. sætið
við Fram en töpuðu þeim leik
15:21 og höfnuðu því í 8. sæti. ÍR
varð íslandsmeistari í 3. flokki
pilta, liðið sigraði Víking í úr-
slitaleik 14:10.
3. flokkur stúlkna:
Úrslitakeppnin í 3. flokki
stúlkna fór fram í Hafnarfirði.
Þórsstelpurnar töpuðu fyrir UBK
6:17, fyrir Gróttu 9:19, fyrir FH
9:18 en unnu síðan Stjörnuna
með yfirburðum 26:5 en það var
einmitt lið Stjörnunnar sem lék
til úrslita í þessum flokki. í leikn-
um um 9.-10. sæti tapaði Þór fyrir
UMFN 12:18. Víkingur varð
íslandsmeistari, liðið sigraði
Stjörnuna í úrslitaleiknum 14:10.
Sem svo oft áður voru dómara-
málin í miklum ólestri í úrslita-
keppni yngri flokkanna. Sérstak-
lega var þetta slæmt á Selfossi um
helgina en þar urðu Pétur og Páll
að hlaupa í skarðið og dæma
suma leikina svo þeir gætu farið
fram. Þannig var þetta líka þegar
4. flokkur KA lék í úrslitakeppn-
inni að Varmá í Mosfellssveit fyr-
ir skömmu. Þessi framkvæmd á
keppninni er þeim sem hlut eiga
að máli til skammar og hand-
knattleiksíþróttinni síður en svo
til framdráttar. Væri það vert
verkefni fyrir forsvarsmenn HSÍ
og fara í saumana á þessu máli og
sjá síðan til þess að svona lagað
gerist ekki í framtíðinni.
Skíði:
Akureyrar-
og aprilmót