Dagur - 15.04.1987, Qupperneq 23
15. apríi' Í987 - DAGÚFÍ-23
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri.
Fundarboð
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri heldur félags-
fund þriðjudaginn 21. þ.m. í Alþýðuhúsinu kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kjaramálin.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Innilegar þakkir til allra þeirra
er minntust mín og auðsýndu mér hlýhug
á 85 ára afmælinu 13. apríl sl.
Lifið heil.
INGÓLFUR PÁLSSON
frá Uppsölum.
Innilegustu þakkir til allra vina og
vandamanna, sem heiðruðu mig á 80 ára
afmæli mínu 9. þ.m. með heimsóknum,
gjöfum, heillaóskum og á annan hátt
gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Lifið heil.
MAGNÚS STEFÁNSSON.
Hugheilar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur vináttu
við andlát og útför,
SIGURBJÖRNS BENIDIKTSSONAR,
Skarðshlíð 21, Akureyri.
Guð blessi alla sem sýndu hinum látna virðingu
á útfarardaginn
Fyrir hönd vandamanna.
Sigurbjörg Snæbjarnardóttir.
Umferðar
óhöpp
alfs
Látnlr
FARARHEILL87
jr
ATAK BIFREIDATRYGGINGAFÉLAGANNA
ÍUMFERÐ
Paraf
slys
275
Af þessum óhappatölum má sjá, að verulega hefur
sigið á ógæfuhliðina í umferðinni í ár. Eina leiðin
til að fækka slysum, er aukin aðgæsla og varúð.
Fækkum siysum - í allra þágu!
Það sem af er árinu
hafa 7 látist
í umferðarslysum.
Skráö tjón bifreiðatryggingafélaganna
H-100 H-100
Opnunartími um páskana
Snyrtilegur klæðnaður Aldurstakmark 18 ára
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmmmmmm
Miðvikudag 15. apríl kl. 19-03
Fimmtudag 16. apríl kl. 19-23.30
Föstudaginn langa. Lokað
Laugardag 18. apríl kl. 19-23.30
Sunnud. 19. apríl páskadag kl. 24-04
Annar í páskum kl. 19-01
Síðasta vetrardag M. 19-03