Dagur - 18.05.1987, Blaðsíða 12
Opnunartími verslana:
„Ástæðulaust að
lengja vinnu-
tíma startsfólks“
- segir Sigurður Jóhannesson bæjarfulltrúi
Frá stofnfundi Fiskmiðlunar Norðurlands hf. á Dalvík. Frá vinstri: Guðjón A. Kristjánsson, form. Farmanna- og
fiskimannasambands íslands, Valdemar Bragason, Hilmar Daníelsson, Snorri Snorrason, Þorbergur Kristjánsson
og Jón Kr. Sólnes, lögfræðingur félagsins. Mynd: ehb
Fiskmiðlun Norðurlands hf. Dalvík:
„Kvíði ekki samkeppninni“
- segir Hilmar Daníelsson
Meirihluti bæjarráðs sam-
þykkti á fundi sínum á fimmtu-
daginn tillögu atvinnumála-
nefndar um að lengja opnunar-
tíma verslana á laugardögum í
Dalvík:
Banaslys
Laust eftir klukkan hálf fjögur
aðfaranótt sunnudagsins varð
banaslys við Argerðisbrú sunn-
an Dalvíkur. Bifreið sem kom
sunnan að lenti á enda brúar-
handriðsins og varð árekstur-
inn mjög harður. Þrír voru í
bflnum, farþegi beið bana,
ökumaður og hinn farþeginn
slösuðust mikið.
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglunni á Dalvík var bifreið-
in, sem var með R-númeri, á leið
í bæinn en lenti á járnleiðara sem
liggur meðfram veginum að
brúnni með þessum hörmulegu
afleiðingum. SS
Aðfaranótt föstudags var brot-
ist inn í Vélsmiðjuna Odda og
verslunina Skemmuna á Akur-
eyri. Litlu var stolið á báðum
stöðum en málin eru í
rannsókn. Skothríð á rúður
Trésmiðjunnar Vinkils fyrir
viku er einnig óupplýst mál að
sögn Daníels Snorrasonar lög-
reglufulltrúa.
„Það hefur ekkert afgerandi
komið út úr þessum viðræðum
ennþá,“ sagði Jón Sigurðar-
son, framkvæmdastjóri Iðn-
aðardeildar SIS á Akureyri, en
undanfarið hafa farið fram við-
ræður um hugsanlegt samstarf
Iðnaðardeildarinnar við Ala-
fossverksmiðjuna.
Að sögn Jóns ganga þessar við-
ræður út á hvernig megi hagræða
málum í ullariðnaði og hvort
sumar. Tillagan hljóðaði upp á
að opnunartíminn yrði rým-
kaður til klukkan 17:00 á laug-
ardögum á tímabilinu 1. júní til
1. september, en bæjarráð
samþykkti opnunartíma til kl.
18:00.
Sigurður Jóhannesson Fram-
sóknarflokki lýsti sig einn and-
vígan þessum breytingum, en
Sigríður Stefánsdóttir Alþýðu-
bandalagi sat hjá.
„Ég lýsti mig andvígan þessu af
tveimur ástæðum. f fyrsta lagi sé
ég ekki ástæðu til að lengja
vinnutíma verslunarfólks meira
en nú er. í öðru lagi hefur Félag
verslunar- og skrifstofufólks sett
yfirvinnubann á starfsfólk í mat-
vöruverslunum á þessu tímabili
og ef þær eru lokaðar tel ég
grundvöll þessarar rýmkunar
brostinn," sagði Sigurður í sam-
tali við Dag.
Á fundinum var einnig sam-
þykkt tillaga um að reglugerð um
-opnunartíma versluna yrði felld
úr gildi frá næstu áramótum.
Sigurður og Sigríður lýstu sig
andvíg þeirri tillögu. ET
Lögreglan á Akureyri hafði í
mörg horn að líta um helgina.
„Það er eins og gengur, smávægi-
legir árekstrar, ölvun, of hraður
akstur, rúðubrot og fleira. Það
virðist alltaf fylgja þessum
helgum,“ sagði Kristinn Einars-
son varðstjóri, en ekki hafði
hann frétt um slys á fólki. SS
þessi tvö fyrirtæki geti aukið sam-
starf sitt að hluta. Eitt af þeim
atriðum, sem hafa verið til
umræðu, er hugsanleg samnýting
á ullarþvottastöð Sambandsins í
Hveragerði.
Þegar Jón var spurður um
erfiðleika ullariðnaðarins sagði
hann: „Það hafa miklir erfiðleik-
ar steöjað að ullariðnaðinum um
hríð, m.a. hafa orðið miklar
kostnaðarhækkanir á íslandi án
í gær var haldinn stofnfundur
fískmarkaðar á Dalvík, og er
nafn fyrirtækisins Fiskmiðlun
Norðurlands hf. Stofnfélagar
eru 32, og skráðu þeir sig fyrir
hlutafé að upphæð kr.
1.240.000 á fundinum, en
stefnt er að því að hlutafé
félagsins verði 2 milljónir
króna.
í stjórn félagsins voru kosnir
þeir Oddgeir Jóhannsson, Greni-
vík, Snorri Snorrason, Dalvík,
Gunnar Sigvaldason, Ólafsfirði,
Hilmar Daníelsson, Dalvík, og
Sigurður Olgeirsson, Húsavík.
Ekki verður ráðinn fram-
kvæmdastjóri fyrst um sinn og
mun stjórnin sjálf fara með fram-
kvæmdavald í félaginu.
Þegar Hilmar Daníelsson var
spurður um félagið sagði hann:
„Ég var strax í upphafi bjartsýnn
á framtíð þessa félags og er jafn-
vel ennþá bjartsýnni nú en áður,
eftir þær góðu viðtökur sem voru
hér í dag, 32 stofnendur og upp-
hæð innborgaðs hlutafjár talsvert
hærri en ég átti von á á þessu
stigi.
Undirbúningur er búinn að
þess að gengi krónunnar hafi
breyst. Þetta getur sjávarútveg-
urinn, höfuðatvinnuvegur þjóð-
arinnar, þolað vegna mikillar
aflaaukningar og hækkandi verðs
á erlendum mörkuðum. Aðrir
atvinnuvegir, sem stunda útflutn-
ing, búa ekki við jafn hagstæð
skilyrði og geta ekki átt von á að
ná jafn snöggum árangri og sjávar-
útvegurinn. Ullariðnaðurinn býr
hvorki við hækkandi verölag eða
vaxandi framleiðslu." EHB
standa yfir síðan í janúar, og höf-
um við á þeim tíma, sem liðinn
er, kynnt hugmyndir okkar um
þennan fiskmarkað, sem nú er
orðinn að raunveruieika. Frá og
með deginum í dag mun þetta
félag starfa, og raunar mun það
halda áfram þeirri starfsemi, sem
þegar er hafin, og verður væntan-
„Síðan fyrsta Fokker-vél Flug-
leiða kom til Iandsins árið 1966
hefur aðeins einn flugvöllur
verið malbikaður á landinu
fyrir utan Reykjavík og Kefla-
vík, en það er á Akureyri,“
sagði Sæmundur Guðvinsson,
blaðafulltrúi Flugleiða, þegar
hann var inntur eftir ástandi
flugvalla og hugmyndum um
endurnýjun innanlandsflug-
flota félagsins.
Að sögn Sæmundar hafa vissu-
lega verið gerðar miklar endur-
bætur á hinum ýmsu flugvöllum
landsins undanfarin ár hvað
tækjabúnað snertir, en þetta
breyti þó ekki því að flugvélar í
innanlandsflugi skemmist mikið
vegna steinkasts á flugvöllunum,
sem ekki eru malbikaðir, og er
viðhaldskostnaður af þessum
sökum mjög mikill.
„Þetta hefur geysilegan auka-
kostnað í för með sér fyrir Flug-
leiðir og einnig óöruggari þjón-
ustu. Vélarnar verða mjög grjót-
barðar og það kemur fram á
lega ekki breyting á því.“
Þegar Hilmar var spurður að
því hvort þeir félagar væru í sam-
keppni við Akureyri á þessu sviði
sagði hann: „Ég hef sagt það
áður að ég kvíði ekki neinni sam-
keppni því þeir, sem standa sig í
þjónustunni, lifa af, en hinir
ekki.“ EHB
mörgum sviðum hvernig þær
skemmast. Við sáum glöggt dæmi
um þetta í fyrra þegar Flugleiðir
keyptu Fokker-vél frá Bretlandi.
Sú vél var í miklum viðgerðum
og viðhaldi fyrstu vikurnar sem
hún var í flugi hérna og menn
vildu eingöngu kenna því um að
vélin hafði eingöngu verið á mal-
bikuðum eða steyptum flugvöll-
um í Englandi. Þegar vélin fór aö
hristast á malarvöllunum fór eitt
og annað að gefa sig og það þurfti
að tilkeyra hana við þessar
aðstæður um tíma þangað til hún
þoldi þessa meðferð.
Eins og staðan er núna þá er
auðséð að jafnvel þó nýjar vélar
yrðu keyptar strax þá myndi slíkt
ekki tryggja rekstaröryggi í
innanlandsfluginu. Nýju vélarnar
yrðu álíka mikið frá vegna við-
gerða og viðhalds eins og Fokk-
erarnir út af þessunt slæmu flug-
völlum. Flugbrautin á Egilsstöð-
um er t.d. ófær hluta ársins vegna
aurbleytu,“ sagði Sæmundur
Guðvinsson. EHB
Akureyri:
Brotist inn í
Skemmuna og Odda
Iðnaðardeild SÍS:
Samstarf við Álafoss-
verksmiðjuna athugað
Grjótbarðar
flugvélar
- „Akureyrarflugvöllur sá eini sem
hefur verið malbikaður á
landsbyggðinni frá árinu 1966“
~ segir Sæmundur Guðvinsson