Dagur - 01.06.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 01.06.1987, Blaðsíða 14
14 — DAGUR - 1. júní 1987 Til sölu Commodore 64 meö disk- adrifi, kassettutæki og stýripinna. Ýmis forrit og leikir fylgja. Á sama stað til sölu 14“ Sharp lita- sjónvarp. Upplýsingar í síma 24614 eftir kl. 19.00 Jeppakerra óskast. Vil kaupa fólksbílskerru eöa jeppakerru. Upplýsingar í síma 96-24932. Traktorsgrafa óskast til kaups. Verð ca. 250.000.- Uppl. í síma 26073 á kvöldin. Bíleigendur. Þarftu aö láta þrífa bílinn? Komdu þá með hann til okkar, eða láttu okkur sækja hann og skila honum að verki loknu, allt eftir óskum hvers og eins. Þvoum, bónum og hreinsum innan. Komið eða hringið. Geymið auglýsinguna. Bónstöðin Kaldbaksgötu 5. sími 27418. Tvær Toyotur í sérflokki til sölu. Toyota Tercel, árg. ’85, 4x4, ek. 31 þús. km og Toyota Tercel De- luxe, árg. '81, ek. 44 þús. Uppl. í síma 21416. Til sölu Mazda 929 Hard top árgerð 1983, skemmd að fram- an eftir umferðaróhapp. Hann er til sýnis fyrir utan verk- stæði Höldurs hf. Uppl. í síma 97-3137. Til sölu Peugeot 504 station, 7 manna, árgerð 1981. Góður bíll. Einnig Dathsun 120y, í óökufæru ástandi. Upplýsingar í síma 23837. Til sölu Volvo Lapplander, árg. '81. Ek. 27 þús. km. Uppl. i síma 96-43539. Bíll í sérflokki til sölu. Range Rover árg. 1982, ekinn 41 þús. km. Upplýsingar gefur Gústaf Njálsson í síma 21108. Til sölu Bronco, árgerð 1974, 8 cyl. með dísel vél. Á sama stað til sölu varahlutir í Volvo vörubíl, árg. 1972. Upplýsingar í síma 95-6081. Til sölu Skodi, árg. 1986, grænn að lit. Ekinn 11.000 km á kr. 130.000, engin útborgun, en 20.000 á mán- uði. Upplýsingar [ síma 23328 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir tilboði í Bronco jeppa, A-1574, árgerð 1974 8 cyl. ekinn 81 þúsund. Er í sérflokki. Upplýsingar í sima 22679 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada Sport, árgerð 1983. Ekinn 37 þús. km. Upplýsingar í sima 22900 á vinm tíma og í síma 22045 á kvöldir,. Jeppi til sölu. Til sölu Isuzu Trooper '81. Bíll í góðu standi. Verð um kr. 480.000. Nánari upplýsingar í símum 96-41263 eða 96-41950. Til sölu Polaris fjórhjól, hvítt. Upplýsingar í síma 24916 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Kawasaki AR 50 árgerð 1982 og Honda 50 cc og vara- hlutir. Upplýsingar í síma 25542 eftir kl. 19.00. Akureyringar-Norölendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Sumardvöl. 1. júní tekurtil starfa sumardvalar- heimili að Dölum II fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Um lengri eða skemmri tíma er að ræða. Upplýsingar gefur Erla í símum 97-3027 og 97-3058. Sumarbústaðurinn Höfði í Hrísalandi við Dalvík er til sölu. Nánari uppl. í símum 96-62121 og 96-62264 Ólafsfirði eftir kl. 19.00. Til sölu Camp tourist tjaldvagn, árgerð 1978, með fortjaldi. Upplýsingar í síma 26622 eftir kl. 17.00. Til sölu 2ja ára IKEA húsgögn á hálfvirði. Tveir drapplitaðir Arvika sófar, dökkbæsað Smedvik stofuborð 70x70, og Vansbro felliborð í eld- hús (dökkt). Uppl. í síma 21930 og 22000 (vinnusími). Árdís. Pípulagnir Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Hjúkrunarfræðing í Álfabyggð vantar 14-15 ára stúlku til að gæta 3 ára drengs í júní-ágúst e.t.v. fram í september. Vinnur vaktavinnu. Upplýsingar f síma 22100 (270) á milli kl. 13 og 14 daglega. Barnapössun. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar eftir hádegi. Pössun á kvöldin kemur líka til greina. Upplýsingar í síma 22680. Til sölu 17 feta árabátur, þver að aftan. Nýmálaður. Upplýsingar í síma 44260 eftir kl. 20.30. Til sölu 2ja tonna plastbátur með 10 ha. Sabb vél. Dýptarmæl- ir, CB talstöð og útvarp fylgja. Uppl. í sima 96-52288. Hljómtæki Yil sölu Onkyo magnari 2x55 wött, Fisher tónjafnari 2x12 banda og hátalarar. Einnig Electrolux ísskápur, gamall, 60x123 og Philips isskáp- ur 84x46 cm. Upplýsingar í síma 27074. 14 fm vinnuskúr til sölu. Verð- hugmynd ca. 30 þús. Einnig til sölu árabátur sem þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26428. Til sölu vel með farið hálft Wil- son drengja golfsett með poka. Upplýsingar í síma 96-21314 eftir kl. 8 á kvöldin. Ódýrt - Ódýrt. Til sölu Volvo 144, árg. ’74 til niðurrifs eða uppgerðar. Margt gott í krami. Góður dráttarkrókur og dekk fylgja. Uppl. gefur Jónas í síma 21444 á vinnutíma og 22353 heima. Hestamenn athugið. Tek hross í tamningu frá 1. júní að Teigi. Uppl. í síma 31126. Birgir Stefánsson, Teigi. Grill úti í garði. Tígulsteinar til þess að hlaða eða múra grillofna úr seljast ódýrt. Má einnig nota sem arinofna. Uppl. í síma 26684 eða 22504. 13-14 ára drengur óskast í sveit. Uppl. í síma 97-3459 í hádeginu og á milli 9 og 10 á kvöldin. Lítil íbúð óskast fyrir eldri konu. Upplýsingar í síma 21205 á 'kvöldin. íbúð óskast til leigu fyrir mat- reiðslumeistara í Sjallanum. Uppl. í síma 22970. Vantar 3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann okkar sem allra fyrst. Flugfélag Norðurlands, simi 21824. Tveir þroskaþjálfar óska eftir íbúð á leigu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24892 eftir kl. 18.00. Herbergi til leigu. Ca. 6 fm herbergi til leigu fyrir stúlku, sem er tilbúin að taka að sér barnapössun stöku sinnum á kvöldin upp í leigu. Allt annað samkomulag. Er í neðri hluta Gler- árhverfis. Upplýsingar í síma 26951 eftir kl. 17.30 á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hrein- gerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar- Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Borgarbíó Mánud. kl. 9.00 Litla hryllingsbúðin Allra síðasta sinn Mánud. kl. 11.00 Heartbreak Ridge Hertoginn „Æskan“ komin út 4. tbl. Æskunnar kom út fyrir skömmu. Aðalviðtalið er við Þorgils Óttar Mathiesen hand- knattleikskappa - en á veggmynd eru þau Halla Margrét Árnadótt- ir og Valgeir Guðjónsson. í starfskynningu er sagt frá hjúkrunarfræðinámi. Kristín Guðmundsdóttir hjúkrunar- fræðingur veitti upplýsingar um það. „Að sjá og finna - í stað þess að heyra“ er heiti annarrar grein- arinnar í flokki um fötluð börn. Heyrnleysingjaskólinn er heim- sóttur og skólastjóri hans, Gunn- ar Salvarsson, tekinn tali. Einnig er rætt við tvö heyrnarlaus börn með aðstoð túlka. Birtar eru tvær sögur auka- verðlaunahafa í samkeppni Æsk- unnar og Rásar 2: Er dagur rís eftir Matthildi Sigurðardóttur 14 ára, og Það borgar sig ekki að elta ketti eftir Unni Gyðu Magn- úsdóttur 10 ára. Fjallað er um dans og rætt við þrjú ungmenni sem góðum árangri hafa náð, Elmu Lísu Gísladóttur, sigurvegara í frjáls- um dansi í keppni Félagsmið- stöðvar Tónabæjar - og Edgar Konráð Gapuney og Rakel Ýr ísaksdóttur sem hlutskörpust urðu í samkvæmisdönsum í flokki 12 til 13 ára, en fyrir þeirri keppni stóð Danskennarasam- band íslands. í blaðinu lýkur framhaldssög- unni Spúka eftir Kristínu Steins- dóttur en systir Kristínar, Iðunn, segir frá Lóu litlu sem nú setur sig í spor Öskubusku. Elías Kr. Þorsteinsson 10 ára greinir frá áhugamálum sínum, karate, knattspyrnu og sætum stelpum! í Poppþætti segir af Stuðmönn- um; í Iþróttaþætti frá ferð aðdá- enda Arsenals til Lundúna; í þættinum Á fjölunum er fjallað um Rympu á ruslahaugnum og sýningar Gamanleikhússins undir stjórn Magnúsar Geirs Þórðar- sonar 13 ára; í Sannleiksopnunni spyr Gunnar Ingimundarson: Flver er þá náungi þinn? Margt annað efni er í blaðinu. Útgefandi Æskunnar er Stór- stúka íslands IOGT. Ritstjórar eru Eðvarð Ingólfsson og Karl Helgason. r,- □□ □ GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI Sf 99-41 48 / 4780 □ |vö, ;-t 11 rúm, eins- og tvíbýlisherbergi. 2 eldhús með búsáhöldum. Gisting með eða án morgunverðar. Aðgangur að endurhæf ingarstöð hjá sjúkraliða. Adalfundur Yeiðifélags Hörgár verður haldinn miðvikudaginn 3. júní að Félagsheim- ilinu Melum kl. 2 e.h. Fiskifræðingur frá Hólum, Tumi Tómasson, mætir á fundinn. Að öðru leyti er dagskrá samkvæmt félagssamþykkt. Arður greiddur. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.