Dagur - 03.06.1987, Qupperneq 10
10-DAGUR-3. júní 1987
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Skrifborð, skatthol, forstofu-
speglar með undirstöðum, hljóm-
tækjaskápar, strauvél, eldavél
sem stendur á borði, barnarúm,
sófaborð, sófasett, símaborð,
smáborð, svefnsófar, hjónarúm.
Pírahillur og uppistöður, stækkan-
legt borðstofuborð og margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni og
húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir-
spurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 23912.
Ýsuflök til sölu!
Höfum til sölu lausfryst ýsuflök á
kr. 170.- pr. kg.
Skutull h/f Óseyri 22
sími 26388.
Ég hef til sölu CB húsloftnet.
Upplýsingar í síma 95-6275 eftir
kl. 20.00.
Til sölu Bedford dfselvél, minni
gerð.
Hentar vel í Blazer jeppa.
Uppl. í síma 96-43602 eftir kl.
20.00.
Reiðhjól til sölu!
10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu.
Miðlungsstórt.
Uppl. í síma 24665 eftir kl. 19.00.
Til sölu nýtt kvenmannsreiðhjól
með barnastól.
Uppl. í síma 24826.
Flóamarkaður
Frá flóamarkaði N.L.F.A.
Síðasti söludagur að sinni verður
miðvikudaginn 3. júní.
Gerið góð kaup.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki I
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hesthús M
Til sölu hesthús, 8 básar,
tvískipt, hentugt fyrir tvo sam-
henta menn, í Lögmannshlíðar-
hverfi.
Upplýsingar í vinnusíma 26915 og
eftir kl. 19.00 á kvöldin 25971 eða
22491.
Til sölu Lada Sport, árgerð
1983. Ekinn 37 þús. km.
Upplýsingar í síma 22900 á vinnu-
tíma og í síma 22045 á kvöldin.
Taunus GL16, árgerð 1982,
ekinn 42.000 km. til sölu. Rauður.
Upplýsingar í síma 23393 eftir
kl. 15.00.
Til sölu Skoda 120L árgerð
1977.
Kr. 15.000.
Upplýsingar í síma 26226 eftir
kl. 19.00.
Datsun Cherry 120 A árgerð
1979 til sölu.
Ekinn 90 þús. km.
Sumar- og vetrardekk á felgum.
Upplýsingar í síma 96-62588.
Til sölu 2ja tonna plastbátur
með 10 ha. Sabb vél. Dýptarmæl-
ir, CB talstöð og útvarp fylgja.
Uppl. í síma 96-52288.
Til sölu Kawasaki Z650 árgerð
1979.
Upplýsingar í síma 22769 eftir kl.
19.00.
Til sölu Zetor 5011, árgerð 1981.
Ekinn aðeins 1050 stundir.
Upplýsingar í síma 31228.
Sænskur bókavörður 60 ára,
óskar eftir húsnæði (gistingu og
aðalmáltíð) í júlí hjá fjölskyldu á
Akureyri eða I nágrenni (Siglufirði,
Ólafsfirði, Dalvík, Húsavík eða f
sveit) til þess að æfa sig í
íslensku.
Svar með heimilisfangi og síma
sendist Carl-Otto von Sydow,
Universitetsbiblioteket, Box 510,
S-751 20 Uppsala.
4ra herbergja íbúð til leigu.
íbúðin er laus nú og leigist til 6
mán.
Upplýsingar í slma 95-4380/
95-4396 eftir kl. 17.00. Haukur.
Húsnæði óskast!
Fjórar dyggðum prýddar dáind-
ismeyjar við nám, vantar húsnæði
frá 1. október.
Tilboð sendist á skrifstofu Dags,
merkt „Ananas".
Upplýsingar í síma 41235.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
íbúð til leigu.
Tveggja herb. ibúð til leigu í
Sunnuhlíð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 26138.
Lítil íbúð óskast fyrir eldri konu.
Upplýsingar í síma 21205 á
kvöldin.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fulikomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð et
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar
ræstingar fyrir fyrirtæki og
stofnanir. Ennfremur allar hrein-
gerningar, teppahreinsun og
gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Notaður olíukyndingaketill með
spíral óskast til kaups.
(Má vera lítill).
Upplýsingar gefnar í síma 33159,
og á kvöldin í síma 33232.
Vil kaupa létt bifhjól, þarf að vera
í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 25368.
Veiðimenn
Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu-
hverfi hefst 20. apríl hjá Margréti í
Laufási.
Sími 96-52284.
12 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns í sumar.
Helst í Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 27292.
Tólf ára barngóð stúlka óskar
eftir að gæta barna í sumar.
Er í Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 25336.
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn
28 m3 árg. '80.
Upplýsingar í síma 61524.
Kökubasar verður í göngu-
götunni, föstudaginn 5. júni kl.
14.30, til styrktar Kjarnalundi.
N.L.F.A.
Trjáplöntur.
Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35.
Sendum hvert á land sem er.
Greiðslukortaþjónusta.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi
sími 93-5169.
Óska eftir aðstoð á tannlækna-
stofu mína.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími 12.00-18.00.
Upplýsingar í síma 22226.
Halldór G. Halldórsson
tannlæknir,
Verslunarmiðstöðin í
Kaupvangi við Mýrarveg.
Félagsmenn bókaútgáfu
Menningarsjóðs.
Hef íslenska sjávarhætti l-IV b. á
kr. 3500.- hvert bindi. V. bindi á kr.
4000.-.
ísl. orðabók á kr. 3500.-.
Tryggvi Gunnarsson ævisaga.
Einar Ásmundsson ævisaga.
Kortasaga íslands l-ll.
Myndabók Gamiards og eldri
bækur frá kr. 100.-.
Umboðsmaður
Jón Hallgrímsson
Dalsgerði 1A, Akureyri
sími 22078.
13-14 ára drengur óskast í sveit.
Uppl. í síma 97-3459 í hádeginu
og á milli 9 og 10 á kvöldin.
Sumardvöl.
1. júní tekur til starfa sumardvalar-
heimili að Dölum II fyrir börn á
aldrinum 6-9 ára.
Um lengri eða skemmri tíma er að
ræða.
Upplýsingar gefur Erla I símum
97-3027 og 97-3058.
Strákur f sveit!
Vantar 14-15 ára strák í sumar.
Þarf að vera vanur vélum.
Sigurður Ingimarsson Flugumýri.
Sími 95-6257.
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 11.00
Heartbreak Ridge
Hertoginn
Miðvikudag kl. 9.00
Brostinn strengur
(Duet for one)
Sími25566
Opið virka daga
14-18.30
Mánahlíð:
Einbýlishús á tveimur hæðum
236,5 fm, ekki alveg fullgert.
Bílskúrsplata.
Skipti á eign I Hafnarfirði koma
til greina.
Melasíöa:
Mjög falleg 2ja herb. íbúð, rúmlega
60 fm.
Litlahlíð:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum
127 fm. Ástand mjög gott.
Langamýri:
2ja herb. séríbúð í tvíbýli. Þarfnast
viðgerðar.
Steinahlíð:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum.
Bilskúr. Eign i mjög göðu standi.
Eiðsvallagata:
2-3ja herb. íbúð á miðhæð. Laus
strax.
MSIBGNA&II
skmsaiaZSSZ
NORDURLANDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasífni hans er 24485.
Fermingarguðsþjónustur í
Möðruvallaklaustursprcstakalli
og Stærra-Arskógi.
Möðruvallaklausturskirkja:
Hvítasunnudagur 7. júní kl. 13.30.
Fermd verða:
Gísli Rúnar Magnússon,
Syðra-Brekkukoti.
Guðlaug Bára Helgadóttir,
Bragholti.
Glæsibæjarkirkja:
Annar í hvítasunnu kl. 11 árdegis.
Fermd verða:
Dagný Ósk Ingólfsdóttir,
Steinkoti.
Ragnhildur Stefánsdóttir,
Einarsstöðum.
Rannveig Oddsdóttir,
Dagverðareyri.
Stærri-Arskógskirkja:
Hvítasunnudagur kl. 10.30.
Fermd verða:
Arnar Már Arnþórsson,
Klapparstíg 13, Hauganesi.
Ása Valgerður Þorsteinsdóttir,
Hlíðarlandi, Ársk.str.
Bjarni Jóhann Valdimarsson,
Klapparstíg 2, Hauganesi.
Halldór Vilhelm Svavarsson,
Aðalbraut 12, Ársk.
Soffía Valdís Ásólfsdóttir,
Öldugötu f Árskógssandi.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænarmessa í Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn ki. 5.15 e.h.
Komið fyrirbænarefnum til prest-
anna.
Sóknarprestar.
Ferðafélag Akureyrar
Skipagötu 13 sími 22720
Farið verður í Málmey
á Skagafirði, laugardag-
inn 6. júní. Upplýsingar um ferð-
ina eru veittar á skrifstofu félags-
ins, sem nú er flutt í Skipagötu 13
og er opin mánudaga til föstudaga
frá kl. 17.00-19.00. Sími 22720.
Athugið að skrifstofan er flutt í
Skipagötu 13.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í versluninni Bókvali og
Bókabúð Huld.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
Innilegt þakklæti til þeirra sem sýndu samúð og hlýhug við
andlát og útför
HÓLMFRÍÐAR PÁLSDÓTTUR,
frá Finnastöðum.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Ketill S. Guðjónsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og
jarðarför
RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON,
Akureyri.
Fyrir hönd ættingja.
Geir S. Björnsson,