Dagur - 10.08.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 10.08.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 10. ágúst 1987 á Ijósvakanum. SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 10. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Hingekjan. (Storybreak) 14. þáttur. 18.55 Steinn Markó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Þrettándi þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Silfurbjallan bíður. Tékknesk bíómynd um útlegð tveggja barna. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Systkinin Vera og Míró eru send til Þýskalands til „endurmenntunar" eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga af Þjóð- verjum. Þýðandi Baldur Sigurðs- son. 21.55 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini and I). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. ítalskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á íslensku. Fjall- að er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nán- ustu. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Susan Sar- andon, Anthony Hopkins, Bob Hopkins og Annie Gir- adot. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 22.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 10. ágúst 16.45 Gjöf ástarinnar. (Gift of love.) Bandarísk sjónvarpsmynd með Lee Remick og An- gelu Lansbury í aðalhlut- verkum. Neil Broderick rekur stór- verslun en þegar jólin nálgast neyðist hann til að loka versluninni áður en jólasaían hefst. 18.30 Börn lögregluforingj- ans. (Figli dell'Ispettore.) 19.05 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson og Gylfi Pálsson skólastjóri og laxveiðiáhugamaður, renna fyrir lax í Laxá í Kjós. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer.) 21.10 Fræðsluþáttur Nation- al Geographic. Tan Brunet er skáld og snjall trjáskurðarmaður, fylgst er með Tan skera úr eftirlíkingu af fuglum. í síðari hluta þáttarins er heimsóttur mjög svo nýtískulegur dýraspítali. 21.40 Barn til sölu. (Black Market Baby.) Bandarísk sjónvarpsmynd. Ungt par sem á von á ótímabæru barni, hefur samband við ættleiðinga- fyrirtæki. Fyrr en varir eru þau algjörlega á valdi fyrir- tækisins. 23.10 Dallas. 23.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 MÁNUDAGUR 10. ágúst 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir - Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ðerðu mig til blómanna" eftir Walde- mar Bonsel. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fróttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fatlaðra. 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóðum", minnigar Magnúsar Gíslasonar. 14.30 íslenskir einsöng- varar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthíasson talar. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Viðtalið. Ásdís Skúladóttir talar við Unu Pétursdóttur. Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 KOnur og ný tæki Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 01.00 Veðurfregnir. MÁNUDAGUR 10. ágúst 6.00 í bítiö. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúla- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Bárða- son. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 10. ágúst 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Hljóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 10. ágúst 8.00 í Bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með léttum tónum og fréttum af svæð- inu. Auk þess verða fréttir af færð, samgöngum. Litið verður í blöðin og viðtöl verða við fólk af svæðinu. 10.00 Ómar Pétursson og Þráinn Brjánsson verða saman við stjórn til kl. 17.00. Þátturinn kallast Á tvenn- um tátiljum. Meðal efnis eru óskalög vinnustaða, léttar getraunir og opin lina. Síminn til staðar allan daginn. Auk þess verða óskalög hlustenda á sínum stað. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði helgarinnar og blandar inn í það góðri tónlist. 18.00 Rakel Bragadóttir spilar íslenska tónlist. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00. 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin framúr með tilheyr- andi tónlist. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólk- ið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eft- ir það til kl. 20.30. Síminn hjá Önnu er 611111. 21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. ér og þar._______________________________________ Bítlabömin em ekki Mennirnir fjórir, Lennon, McCartney, Harrison og Starr, sem skipuðu hljómsveitina The Beatles á sínum tíma hafa þénað ótrúlega mikla peninga eftir að heimsfrægðin var í höfn. Allir hafa þeir eignast börn og reynt að láta þau lifa eðlilegu lífi en það er oft erfitt þegar foreldrarnir eru milljarðamæringar. Þegar Cynthia Lennon fæddi soninn Julian brosti John til barnsins og sagði: „Hver ætlar að verða rokkari eins og pabbi?“. Það er ekki hægt að segja annað en að þessi orð hafi ræst. Julian er á samningi hjá Charisma plötuútgáfunni og hafa tvær plöt- Ju,ian Lennon ólst upp hjá rnóður sinni Cynthiu. ur komið út með honum. Sú Yoko Ono með soninn Sean - hinn son John Lennon. Af því að Lennon hafði slæma samvisku út af Julian var hann heima og hugsaði um Sean. Fyrstu ár ævinnar var hann mikið með pabba sínum. Þegar Julian var lítill sá John lítið af honum og þegar Sean kom í heiminn hét hann því að sinna honum meira en eldri syninum. Hann var því heima með Sean en Yoko vann úti. Það var því mikið áfall fyrir Sean þegar hann missti pabba sinn. Lindu og Paul McCartney hef- ur tekist best af Bítlunum að halda fjölskyldunni frá sviðsljós- inu. Þau búa á búgarði þar sem engir þjónar eru og borða ein- göngu grænmeti. Linda segist hata snobbuð börn. „Ég vil ekki að börnin mín verði snobbuð. Mér leiðast yfirstéttarbörn sem væla og klaga yfir öllu. Við höf- fyrri, Valotte, hefur selst í tveim milljónum eintaka, þannig að Julian hefur einhverja vasapen- inga til að moða úr í bili. Þótt ótrúlegt megi virðast hef- ur Julian ekki fengið arfinn eftir föður sinn. Það er Yoko Ono sem ræður yfir öllum fjármálum Johns Lennon heitins og hún hef- ur ákveðið að Julian fái arfinn þegar hann verður 26 ára og við það situr. Bítlarnir fjórir hafa nefnilega allir óskað þess að börnin þeirra lifi sem eðlilegustu lífi, þess vegna hafa börnin þeirra aðeins fengið hæfilega mikla vasapeninga og ef þau vilja meira verða þau að vinna fyrir því. Sean, yngri sonur Lennons, er orðinn 11 ára. Hann gengur í almenningsskóla í New York, en eftir morðið á föður hans fer hann í fylgd lífvarða í skólann. Linda og Paul McCartney með börnin fjögur Heather, James, Stellu og Mary. Þau eru grænmctisætur og búa á afskekktum búgarði í Sussex. Þessar stelpur héldu hlutaveltu og söfnuðu 3.300 krónum. Fyrir þá upphæð keyptu þær tvö landslagsmálverk, blóm og bingóvinning og gáfu Elliheimilinu Hlíð. Stelpurnar heita f.h. Aldís Einarsdóttir, Harpa Hafbergsdóttir, Arveig Aradóttir og Linda Hrafnsdóttir. Mynd: gt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.