Dagur - 10.08.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 10.08.1987, Blaðsíða 7
Umsjón: Eggert Tryggvason 10. ágúst 1987 - DAGUR - 7 skelsson og Guðmundur Haraldsson Mynd: GT kvenna: )i hjá KA tókst Helenu Ólafsdóttur að jafna fyrir KR. í sfðari hálfleik dæmdi slakur dóniari, Baldur Scheving, tvö mörk KA ógild. Leikurinn gegn UBK var einn- ig vel! leikinn af hálfu KA og í fyrri hálfleik var aðeins eitt lið á vellinum. Hjördís skoraði mark KAá20. mín. eftir hnyttna sókn. í ; síðari hálfleik kom UBK meira inn í leikinn og fékk þá dæmdá vítaspyrnu sem Bára varði vel. Aftur varði Bára meist- aralega þegar ein Blikastúlkn- anna komst ein í gegn. Áður hafði KA átt tvo skot í þverslá á marki Blika. GN/ET kvenna: hjá Þór leikúr þeirra að nýju og ÍA sigr- aði örrigglega 5:1. Síðari leikurinn gegn Stjörn- unni var mun betri af hálfu Þórs- liðsins og leikurinn var lengst af nokkuð jafn. Stjarnan komst í 2:0 en Aðal- heiður Reynisdóttir minnkaði muninn fyrir hlé með því að vippa laglega yfir markvörð Stjörnunnar. í lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess síðari sóttu Þórs- stúlkurnar stíft en þegar um 20 mín. voru liðnar innsiglaði Stjarnan sigur sinn 3:1. Þördís Sigurðardóttir lék mjög vel í marki Þórs og liðið barðist allt mjög vel og lék á tíðum ágæt- lega. tvöfallt Með forgjöf: 1. Guðmundur Sigurjónsson 128 2. Áki Harðarson 135 3. Eiríkur Haraldsson 136 írssyni sem er lengst til hægri. SL-mótið 1. deild: Miklir yfirburðir Valsara sem sigruðu slaka Þórsara 0:3 Það var dauft yfir áhorfendum eftir leik Þórs og Vals á Akur- eyrarvelli á laugardaginn og óhætt að tala um jarðarfarar- stemmningu. Leiknum lauk með 0:3 sigri Vals og eftir að hafa misnotað vítaspyrnu um miðjan fyrri hálfleik áttu Þórs- arar aldrei möguleika í þessum toppslag. Valsmenn hófu sókn sína strax í byrjun og allan fyrri hálfleik má segja að Þórsliðið hafi verið und- ir pressu. Þeir komust þó í skyndiupphlaup og í einu slíku skaut Kristján Kristjánsson rétt fram hjá marki Vals. Á 22. mín geystist Halldór Áskelsson upp vinstri kantinn alveg að endamörkum þar sem Ingvar Guðmundsson brá honum og Guðmundur Haraldsson dæmdi víti. Guðmundur Baldurs- son varði mjög auðveldlega lausa og lélega spyrnu Jónasar Róbertssonar og eftir það var sem allur vindur væri úr Þórsur- Leiftursmenn sigruðu ÍBÍ sannfærandi er Iiðin léku á Ólafsfjarðarvelli síðastliðinn laugardag. Þar með hefur Leiftur náð toppsætinu í 2. deild á ný. Fyrri hálfleikur í leiknum á laugardaginn var heldur þóf- kenndur framan af og einkennd- ist mest af miðjubaráttu. Fyrri hluta hálfleiksins skapaði hvor- ugt liðið sér færi en ef eitthvað var ógnuðu Leiftursmenn öllu meira. Á 36. mínútu fengu ísfirð- ingar aukaspyrnu rétt utan víta- teigs en Þorvaldur varði örugg- lega. Helgi Jóhannsson átti skot að marki IBÍ á 37. mínútu en rétt framhjá. Rétt fyrir lok hálfleiks- ins fékk Leiftur hornspyrnu sem Óskar Ingimundarson tók, bolt- inn fór í ísfirðing og aftur út til Óskars sem gaf góða sendingu inn í vítateiginn þar sem Steinar Ingimundarson lagði boltann fyr- ir sig og sendi í netið. 1:0 fyrir Leiftur í hálfleik. Strax á 4. mínútu seinni hálf- leiks kom annað markið. Eftir að markvörður ísfirðinga hafði náð boltanum eftir hornspyrnu Leift- ursmanna, ætlaði hann að renna boltanum út á samherja. Ekki tókst betur til en svo að Helgi Jóhannsson komst inn f sending- una, markmaðurinn varði skot hans en boltinn barst fyrir fætur Steinars sem skoraði og staðan orðin 2:0. Leikurinn var nú orðinn ein- stefna, daufir ísfirðingar áttu ekki svar við leik Leiftursmanna og fleiri mörk lágu í loftinu. Á 25. mínútu hálfleiksins tók Gunnlaugur Sigursveinsson glæsilega hornspyrnu og Steinar átti ekki í miklum vandræðum, skallaði í netið og þriðja markið staðreynd. Eftir þetta mark sóttu Leifturs- menn meira en ísfirðingar náðu aldrei að skapa sér umtalsverð færi. Nokkur skot áttu þeir þó að marki en góður markvörður færi eftir sendingu frá Hlyn en Guðmundur bjargaði með út- hlaupi. Eftir þetta fengu Þórsarar ekki færi en Valsmenn sóttu stíft. Jón Grétar Jónsson missti boltann frá sér í færi á markteig Þórsara og Sigurjón Kristjánsson skaut við- stöðulausu skoti fram hjá opnu marki Þórs eftir fyrirgjöf frá Ámunda. Það var svo á 36. mín að Vals- mönnum tókst loks að skora. Kristján Kristjánsson Þórsari ætl- aði þá að skalla boltann frá mark- inu en tókst ekki betur til en svo að úr varð gullin sending fyrir markið á Ámunda Sigmundsson sem skallaði auðveldlega í netið, staðan 0:1. Annað mark Valsara kom svo fimm mínútum síðar. Magni Blöndal lék þá inn á miðjuna af vinstri kantinum, fram hjá tveim- ur varnarmönnum Þórs og skaut af vítateig þrumuskoti efst. í blá- hornið. Sérlega glæsilegt mark og staðán 0:2 í leikhléi. í síðari hálfleik hélt leikurinn áfram þar sem frá var horfið og í Ólafsfirðinga varði vandræðalít- ið. Sanngjarn sigur Leifturs varð því niðurstaðan og toppsætið þeirra. JÓH 5. flokkur karla: Völsungur og FHí úrslit Undankeppni úrslita í 5. flokki karla á íslandsmótinu í knatt- spyrnu fór fram á Húsavík um helgina. Fimm félög kepptu þar um tvö laus sæti í úrslitak- eppninni sjálfri sem fram fer í Keflavík helgina 20.-23. þessa mánaðar. Lið FH sigraði í kepninni en Völsungar urðu í 2. sæti og fara því í úrslita- keppnina. Úrslit Ieikja í undankeppninni urðu sem hér segir: Fimmtudagur: Grótta-Leiknir 2:5 Bolungarvík-Völsungur 1:14 Mörk Völsungs gerðu Si Guðni (3), Agúst (3), Þorvaldur. igþór (6), Árni og Föstudagur: FH-Grótta 9:0 Leiknir-Bolungarvík Laugardagur: 2:3 Bolungarvík-FH 0:21 Grótta-Bolungarvík 3:0 Völsungur-Leiknir 9:0 Mörkin gerðu Sigþór (4), Ágúst, Guðni, Agnar, Arni og Orn. FH-Völsungur 3:2 Mörk Völsungs gerðu Sigþór og Guðni. Sunnudagur: Leiknir-FH 0:11 Völsungur Grótta 7:1 Mörk Völsungs gerðu Sigþór (3), Garðar (2), Agúst og Þorvaldur. heilar 45 mínútur áttu Þórsarar ekki svo mikið sem eitt skot á mark Vals. Valsmenn áttu hins vegar mýmörg færi og mesta furða að mörkin hrönnuðust ekki upp. Á 51. mín átti Ámundi skalla í stöng og skömmu síðar félagi hans Jón Grétar skot í innan- verða stöngina. Sigurjón Kristjánsson innsigl- aði sigur Vglsmanna með skalla- marki eftir fyrirgjöf Þorgríms Þráinssonar. Áfram sóttu Valsmenn og þeg- ar um 10 mín. voru til leiksloka komst Sigurjón tvívegis á auðan sjó en skaut jafnoft framhjá markinu. Þórsliðið hefur ekki leikið jafnilla á heimavelli síðan liðið tapaði fyrir Völsungi í 2. umferð. Leikmenn áttu allir slakan dag nema helst Baidvin í markinu. Valsliðið lék vel. Vörnin var sterk með Sævar Jónsson sem besta mann og sóknarmenn síógnandi með Ámunda fremstan í flokki. 4. flokkur karla: KA og UBK í úrsit I gær lauk á KA-velli undan- keppni úrslita í 4. flokki karla á Islandsmótinu. Fimm lið léku þar um tvö laus sæti í sjálfri úrslitakeppninni sem fram fer á Akranesi 20.-23. ágúst. Lið UBK sigraði í undankeppninni en lið KA varð í öðru sæti og það verða því þessi tvö lið sem fara á Skagann. Úrslit leikjanna í keppninni urðu þessi: Fimmtudagur: Þróttur-Höttur 3:2 ÍBÍ-KA 0:9 Mörk KA gerðu Sigurður Ólason (4), Hlynur Konráðsson (3); Eyvindur Sólnes og Valgarður Gíslason. Föstudagur: UBK-Þróttur 4:0 Höttur-ÍBÍ 2:4 Laugardagur: ÍBÍ-UBK 0:10 Þróttur-ÍBÍ 8:0 KA-Höttur 9:1 Mörk KA gerðu þeir Sigurður Ólason (4), Hlynur Konráðsson, Arnar Sigmundsson, Gauti Ein- arsson og Valgarður Gíslason. UBK-KA 6:3 Mörk KA gerði Hlynur Konráðs- son. Sunnudagur Höttur-UBK 1:2 KA-Þróttur 5:1 Mörk KA gerðu þeir Eyvindur Sólnes (2), Sigurður Ólason, ívar Bjarklind og Valgarður Gísla- son. Leikjanámskeið Þórs Á morgun hefst tveggja vikna leikja- og íþróttanámskeið Þórs. Námskeiðið er ætlað krökkum á aldrinum 7-10 ára og fer fram 10-12 f.h. Innritun á námskeiðið fer fram klukkan 10-12 í dag í íþróttahúsi Glerárskóla. Leið- beinendur á námskeiðinu verða þær Árný og Kolia og auk ýmissa leikja og íþrótta verður á nám- skeiðinu farið í berjaferð. um. Nói Björnsson fékk þó upplagt 2. deild: Steinar skaut Leiftri á toppinn - skoraði þrennu á laugardaginn Staðan SL-mótið 1. deild Fjórir leikir voru í 1. deild SL-mótsins um helgina og urðu úrslit þeirra þessi: Þór-Valur 3:0 Völsungur-KR 3:1 FH-KA 0:0 ÍBK-ÍA 2:5 Staöan í deildinni er nú þessi: Valur KR ÍA Þór Fram KA ÍBK Völsungur FH Víðir 13 8-4-1 25:9 28 13 7-4-2 25:11 25 13 7-2-4 25:20 23 13 7-1-5 23:21 22 12 5-3-4 23:18 18 13 4-3-6 14:12 15 13 3-3-7 20:30 12 13 3-3-7 12:22 12 13 3-2-8 13:26 11 12 1-7-4 10:21 10 Markahæstir: Pétur Pétursson KR Pétur Ormslev Fram Óii Þór Magnússon ÍBK Halldór Áskelsson Þór Björn Rafnsson KR Hlynur Birgisson Þór Heimir Guðmundsson ÍA Jónas Róbertsson Þór Hörður Benónýsson Völsungi Sigurjón Kristjánsson Val 8 7 7 6 6 5 5 5 5 5 Staðan 2. deild Urslit leikja í 13. knattspymu urðu Víkingur-KS Selfoss-UBK Leiftur-ÍBÍ ÍBV-ÍR Þróttur-Einherji Staðan í deildinni Leiftur Selfoss Víkingur Þróttur ÍR ÍBV Einherji UBK KS ÍBÍ umferð 2. deildar í þessi: 2:0 3:1 3:0 5:1 2:1 er nú þessi: 12 7-2- 3 19: 13 6-4- 3 26: 13 7-1- 5 21: 13 7-1- 5 26: 13 6-2- 5 24: 12 5-4- 3 24: 13 5-3- 5 16: 13 5-1- 7 15 13 4-2- 7 19: 13 2-0-11 16: 8 23 22 22 18 22 22 22 22 20 20 19 20 18 :19 16 2414 31 6 Staðan 3. deild B: Þrír leikir voru í B-riðli 3. deildar um helgina og urðu úrslit þeirra þessi: Sindri-Reynir Á. 1:1 Þróttur-Austri 2:2 Magni-HSÞ-b 3:1 Staðan í riðlinum er nú þessi: Magni 9 6-3-0 18:7 21 TindastóII 7 6-1-0 20:4 19 Þróttur N 8 5-1-2 20:8 16 Sindri 8 3-1-4 9:14 10 HSÞ-b 8 3-0-5 8:16 9 Reynir A 9 1-2-6 9:22 5 Austri E 9 0-2-7 7:20 2 Staðan 1. deild kvenna Úrslit leikja í 1. deild kvenna urðu þessi um helgina: ÍA-Þór 5:1 KR-KA 1:1 UBK-KA 0:1 Stjarnan-Þór 3:1 Staðan í deildinni er því þessi: Valur ÍA Stjarnan KR KA ÍBK Þór UBK 11 9-2- 11 9-1- 11 7-1- 11 4-3- 12 3-4- 10 2-2- 12 2-0-10 14:34 10 1-1- 8 5:21 0 31:5 29 1 26:7 28 3 18:14 22 4 15:7 15 5 10:16 13 6 8:23 8 6 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.