Dagur - 02.09.1987, Síða 13

Dagur - 02.09.1987, Síða 13
\'Söiv i&o'mð'lads .* -- ílUCAQ • Sf 2. september 1987 - DAGUR - 13 Umsjón: Kristján Kristjánsson Valdís Hallgrímsdóttir var mjög sigursæl á Norðurlandsmótinu um helgina. Hér er hún á fleygiferð í grindahlaupi á landsmótinu á Húsavík. Mynd: kk Norðurlandsmótið í frjálsum íþróttum: Sveitir UMSE og USAH höfðu mikla yfirburði Norðurlandsmótið í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavell- inum að Arskógi um síðustu helgi. Sveitirnar frá UMSE og USAH höfðu töluverða yfir- burði og sigraði USAH í keppni félaganna en alls tóku 5 ungmennafélög þátt í mótinu. Sveit UMSE varð stigahæst í kvennaflokki en sveit USAH í karlaflokki. Ágætur árangur náðist í hinum ýmsu greinum, miðað við aðstæður en vegna mikilla rigninga fyrir mótið voru brautirnar erfiðar. Úrslit á mótinu urðu þessi: 100 m hl. karla sek. 1. Örn Gunnarsson, USVH 11,7 2. Agnar B. Guðmundsson, USAK 11,9 3. Sigurður Magnússon, UMSE 12,0 100 m hl. kvenna sek. 1. Valdís Hallgímsd., UMSE 13,1 2. Jóhanna Jóhannsd., USAH 13,3 3. Hulda Ólafsd., HSÞ 13,4 400 m hl. karla sek. 1. Sigurður Magnússon, UMSE 56,7 Helgi Þ. Helguson USAH sigraði bæði í kringlukasti og kúluvarpi. Mynd: KK Golf: Sveita- keppni - GSÍ um helgina Sveitakeppni Golfsambands Islands 1. deild, fer fram á Hólmsvelli í Leirii um næstu helgi. Keppni í 2. deild fer fram á Nesvelli á Seltjarnar- nesi. Karlasveit GA keppir í 1. deild en sveitin vann sig upp úr 2. deild í fyrra. Kvennasveit GA keppir í 2. deild en hún féll á síðasta ári. Sveitirnar sem GA sendir til keppni hafa þegar verið valdar. í karlasveitinni eru þeir Þórhallur Pálsson, Sverrir Porvaldsson, Guðmundur Sigurjónsson og Magnús Karlsson. Pað vekur nokkra athygli að Björn Axels- son er ekki í hópi þeirra fjögurra er keppa fyrir GA í Leirunni. Kvennasveitina skipa þær Inga Magnúsdóttir, Árný Lilja Árna- dóttir og Rósa Pálsdóttir. Sem fyrr sagði féll kvennasveitin niður í fyrra en þær stöllur hyggjast vinna 1. deildarsætið á ný um helgina. 2. Hilmar Frímannsson, USAH 58,3 3. Jóhannes Ottósson, UMSE 58,4 400 m hl. kvenna sek. 1. Valdís Hallgrímsd., UMSE 65,4 2. Þóra Einarsd., UMSE, 69,3 3. Steinunn Snorrad., USAH 69,8 1500 m hl. karla mín. 1. Daníel Guðmundss., USAH 4:31,0 2. Páll Jónsson, UMSE 4:32,9 3. Björn Björnsson, USAH 4:41,9 1500 m hl. kvenna mín. 1. Hrefna Guðmundsd., USAH 5:54,7 2. Heiðrún Jóhannsd., UMSE 6:05,6 200 m hl. karla sek. 1. Örn Gunnarsson, USVH 24,3 2. Sigurður Magnússon, UMSE 24,4 3. Agnar B. Guðmundsson, USAH 24,9 200 m hl. kvenna sek 1. Valdís Hallgrímsd., UMSE 27,7 2. Hulda Ólafsd., HSÞ 28,0 3. Þóra Einarsd., UMSE 28,1 800 m hl. karla mín. 1. Daníel Guðmundsson, USAH 2:10,7 2. Björn Björnsson, USAH 2:16,1 3. Jóhannes Ottósson, UMSE 2:44,9 800 m hl. kvenna mín. 1. Steinunn Snorrad., USAH 2:38,1 2. Valdís Hallgímsd., UMSE 2:39,3 3. Hrefna Guðmundsd., USAH 2:53,4 3000 m hl. karla mín. 1. Daníel Guðmundss., USAH 10:01,3 2. Björn Björnsson, USAH 10:13,0 3. Magnús Björnsson, USAH 11:04,5 Langstökk karla m 1. Örn Gunnarsson, USVH 6,21 2. Sigurður Magnússon, UMSE 5,59 3. Jóhannes Ottósson, UMSE 5,27 Langstökk kvenna m 1. Karitas Jónsdóttir, HSÞ 4,81 2. Valdís Hallgrímsd., UMSE 4,79 3. Hulda Ólafsd., HSÞ 4,74 Þrístökk karla m 1. Örn Gunnarsson, USVH 12,97 2. Jón Þ. Heiðarsson, USAH 11,39 3. Sigurður Magnússon, UMSE 11,36 Hástökk karla m 1. Þröstur Ingvason, USAH 1,60 2. Eggert Marinósson, UNÞ 1,55 3. -4. Halldór Arnarsson, UNÞ 1,50 3.-4. Ágúst Valsson, USAH 1,50 Hástökk kvenna m 1. Sólveig Sigurðard., UMSE 1,45 .2. Halla Halldórsd., UNÞ 1,45 3. Þórhalla Guðbjartsd., USAH 1,40 Kúluvarp karla m 1. Helgi Þ. Helgason, USAH 15,68 2. Hjörtur Guðmundsson, USAH 12,16 3. Jón Þ. Heiðarsson, USAH 10,28 Kúluvarp kvenna m 1. Kristjana Jónsd., USAH 8,60 2. Guðný M. Sigurðard., UNÞ 8,48 3. Valdís Hallgrímsd., UMSE 8,44 Spjótkast karla m 1. Eggert Marínósson, UNÞ 47,96 2. Hallgrímur Matthíasson, UMSE 43,76 3. Gunnar Sigurðsson, UMSE 43,561 Spjótkast kvenna m 1. Kristjana Jónsd., USAH 29,84 2. Halla Halldórsd., UNÞ 28,34 3. Ingigerður Júlíusd., UMSE 25,48 Kringlukast karla m 1. Helgi Þ. Helgason, USAH 48,72 2. Hjörtur Guðmundsson, USAH 37,52 3. Jón Þ. Heiðarsson, USAH 30,68 Kringlukast kvenna m 1. Kristjana Jónsdóttir, USAH 28,54 2. Ingigerður Júlíusd., UMSE 22,20 3. Valdís Hallgrímsd., UMSE 21,94 4x100 m boðhl. karla sek. 1. A-sveit UMSE 49,2 2. Sveit USAH 50,0 3. B-sveit UMSE 51,9 4x100 m boðhl. kvenna sek. 1. Sveit UMSE 54,1 2. Sveit USAH 55,8 1000 m boðhl. karla mín. 1. A-sveit USAH 2:15,8 2. B-sveit USAH 2:16,6 3. Sveit UNÞ 2:39,8 1000 m boðhl. kvenna mín. l.SveitUMSE 2:37,5 2. Sveit USAH 2:39,7 Stigahæsta kvennasveit stig 1. Sveit UMSE 99 2. Sveit USAH 75 3. Sveit HSÞ 21 4. Sveit UNÞ 20 Stigahæsta karlasveit stig 1. Sveit USAH 132,0 2. Sveit UMSE 78,0 3. Sveit UNÞ 28,5 4. Sveit USVH 24,0 Heildarstig félaga stig 1. USAH 207,5 2. UMSE 177,0 3. UNÞ 48,5 4. USVH 24,0 5. HSÞ 21,0 Bikarkeppni HSÍ: KA mætir Val í 1. umferð - Þórsarar leika gegn Fylki KA mætir Val í 1. umferð bikarkeppni HSÍ sem hefst eft- ir miðjan nóvember. Þórsarar urðu heldur heppnari en þeir drógust gegn Fylki. KA og Valur voru einu 1. deildarliðin sem drógust saman í 1. umferð. Róður KA-manna verður án efa þungur en Vals- menn mæta mjög sterkir til leiks að þessu sinni og verða til alls líklegir í vetur með þá Ein- ar Þorvarðarson og Jón Krist- jánsson í broddi fylkingar. KA-menn mæta einnig sterkir til leiks og því má búast við fjörugum leik. Eftirtalin lið mætast í öðrum léikjum í 1. umferð. ÍH- Stjarnan, Grótta-KR b, ÍBV- Valur b, Reynir S-Haukar, UMFN-Fram, IS-ÍR, Ármann- Ármann b, Hveragerði-Þróttur R, UMFA-Víkingur, ÍBK-UBK og ÍBV b-KR. FH, HK og Sel- foss sitja yfir í 1. umferð. í kvennaflokki leika saman, UMFA-ÍBK, ÍBV-UBK, Prótt- ur-FH, KR-Víkingur, Fram- Haukar og Grótta-Valur. Stjarn- an og Þór Ak. sitja yfir í 1. umferð. Handbolti: Amar þjálfar lið Völsungs Arnar Guðlaugsson mun þjálfa 3. deildarlið Völsungs í handbolta í vetur samkvæmt heimildum Dags. Enn á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum í sambandi við ráðningu Arnars en það mun verða gert á næstu dögum. Arnar hefur leikið með liði Völsungs undanfarin ár en sam- kvæmt því sem Dagur kemst næst mun hann hafa lagt skóna á hill- una. Reiknað er með einhverjum breytingum á liðinu frá því í fyrra. Birgir Skúlason knatt- spyrnumaður, sem hefur verið einn besti maður liðsins undan- farin ár, hyggst dvelja fyrir sunn- an í vetur og fram á vor og verður því ekki með. Pálmi Pálmason fyrrum þjálf- ari Völsungs mun að öllum lík- indum leika með liðinu í vetur. Helgi Helgason knattspyrnumað- ur verður með í vetur og þá hefur Dagur haft spurnir af því að Aðalsteinn Aðalsteinsson sem leikið hefur knattspyrnu með Völsungi í sumar hyggist leika handbolta á Húsavík í vetur, að ógleymdum Bjarna Péturssyni markverði sem að sjálfsögðu verður með. Fyrsti leikur Völsunga í 3. deildinni er gegn ÍA og fer hann fram á Húsavík þann 17. október næstkomandi. Arnar Guðlaugsson mun stýra Völsungum í handbolta í vetur. 1. deild kvenna: ÍA íslands- meistari Keppni í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í knattspyrnu lauk í fyrrakvöld en þá voru leiknir síöustu tveir leikirnir. Aðalleikurinn var viðureign Vals og ÍA á Hlíðarenda en það var hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn. Valsstúlkunum nægði jafntefli en það voru Skagastúlkurnar sem höfðu betur, þær sigruðu í leiknum 1:0 og tryggðu sér með því íslandsmeistaratitil- inn. í hinum leiknum sigraði Stjarnan lið Breiðabliks með þremur mörkum gegn engu. Það voru lið Þórs og Breiða- bliks sem féllu í 2. deild en í þeirra stað koma Fram og ÍBÍ. Lokastaðan í 1. deild kvenna varð þessi: IA Valur Stjarnan KA KR ÍBK UBK Þór 14 12-1-1 14 11-2-1 14 9-1-4 5-4-5 4-3-7 4-2-8 2-1-11 14 14 14 14 14 32:8 37 38:8 35 26:21 28 15:18 19 20:18 15 16:3114 8:27 7 2-0-12 16:40 6

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.