Dagur - 02.09.1987, Blaðsíða 15

Dagur - 02.09.1987, Blaðsíða 15
Landsþing LFK í Varmahlíð um næstu helgi Landssamband framsóknar- kvenna heldur landsþing sitt að Yarmahlíð í Skagafirði um næstu helgi. Þetta er þriðja landsþing LFK. Á þinginu verður rætt um stöðu framsóknarkvenna innan Framsóknarflokksins og hvernig unnt er að auka enn á hlut kvenna í flokknum á næstu árum. Þá verður rætt um framboðsmál, atvinnumál og umhverfismál svo eitthvað sé nefnt. Þær konur sem hafa áhuga á að mæta eru beðnar að tilkynna þátttöku til Guðrúnar Kristins- dóttur í síma 91-24480 á skrif- stofu Framsóknarflokksins. Gist verður í Varmahlíð. Á föstudags- kvöldið sér Félag framsóknar- kvenna um notalega kvöldstund. Á laugardagskvöld býður Kaup- félag Skagfirðinga þingfulltrúum og gestum í mat. Á eftir sjá fram- sóknarkonur á Norðurlandi vestra um kvöldvöku. Hádeg- isverður á sunnudag verður í boði framsóknarfélaganna á Siglufirði. 2. september 1987 - DAGUR - 15 Neytendafélag Akureyrar og ná- grennis (NAN) gerði verðkönnun á 22 vörutegundum í innkaupakörfu sem gerð var eftir óskum neytenda. Verðkönnun Neytendafélags Akureyrar Meiningin er að þessi sama inn- kaupakarfa verði á dagskrá af og til og verður þá auðvelt fyrir neytendur og nágrennis gerð 26. 8. ’87 að fylgjast með verðbreytingum sem kunna að verða á þessum vörum. Mestur reyndist verðmunur á Libby’s tómatsósu 340 g. Ódýrust var tóm- atsósan í Hagkaup. Þar kostaði hún kr. 35,40. Dýrust var hún í Matvörumarkaðnum, en þar kostaði hún kr. 50,90. Það er 43,78% verð- tegunÍ) vöru HAGKAUP KEA HRlSALUNDUR MATVÖRU- MARKAÐURINN KEA SUNNUHLÍÐ KEA HAFNARSTR.20 svahfeælabOd MISMUNUR A DALVÍK HÆSTA OG LÆGSTA VERÐI MISMUNUR % ÝSUFLÖK NÝ 1 kg 240,00 235,00 x 240,00 240,00 240,00 5,00 3,70% ORA FISKBOLLUR heildós 125,40 119,80 x 133,95 122,00 134,80 124,10 15,00 12,52% KARTÖFLUR 1 kg ný uppsk. 43,20 X 44,80 59,90 55,90 44,80 48,50 16,70 38,75% FRANSMANN FRANSKAR 700 g 91,30 91,20 X 111,00 102,80 100,75 101,00 19,80 21,71% munur. - í Hagkaup voru ekki til ný ÞYKKVABÆTAR FRANSKAR 700 g 97,00 ýsuflök í þetta skiptið, en fást þar SHJÖRKEX (FRÚN) 200 g 35,90 X 36,20 36,75 37,40 1,50 4,17% stundum og kosta þá kr. 204,00 kíló- EGG 1 kg 148,00 148,00 138,00 x 148,00 148,00 148,00 10,00 7,24% ið. Talsvert hefur borið á því að neyt- endur hafi hringt á skrifstofu NAN og kvartað yfir því að fá varla nokk- urn tíma nýjan og góðan lauk. SYKUR 2 kg 37,80 x 40,50 41,20 47,00 42,20 9,20 24,33% VANILLUDROPAR ÁTVR 20,00 19,70 x 22,75 22,65 20,60 22,60 3,05 15,48% KARDIMDMMUDROPAR ÁTVR 26,40 x 26,40 x 30,35 30,25 30,30 3,95 14,96% LAMBAHJÖRTU 1 kg 190,00 186,00 182,90 x 182,90 x 7,10 3,88% í þessum verslunum var gerð KALFAHJÖRTU 1 kg 238,00 230,00 X 238,00 238,00 8,00 3,47% könnun á lauknum og var hann álit- legastur í Matvörumarkaðnum og í Svarfdælabúð á Dalvík. í KEA Hrísalundi er stundum hægt að fá mjög góðan, valinn lauk og er hann LAMBALIFUR 1 kg 191,50' 191,50 186,50 185,30 x 191,50 191,50 6,20 3,34% LAUKUR 1 kg 78,00 x 90,70 92,95 90,70 86,00 14,95 19,16% SANITAS TÖMATSÖSA 360 g 38,30 x 38,60 45,60 39,25 39,90 7,30 19,06% LIBBY'S TÖMATSÖSA 340 g 35,40 X 39,90 50,90 40,60 47,55 41,40 15,50 43,78% þá dýrari en þessi laukur sem fékkst (KðKÓKJÓLK 1/4 1 22,00 22,00 22,00 22,00 22,00 22,00 núna og var gerð verðkönnun á. Það skal tekið fram að allar þessar verslanir selja vöruna á kjörmarkaðs- KELLOG'S CORNFLAKES 375 g 108,50 X 116,70 134,85 118,70 140,00 120,70 31,50 29,03% VEX ÞVOITADUFT 700 g 66,90 65,20 79,85 68,00 78,00 65,00x 14,85 22,84 VESPRÉ DÖMUBINDI grann pk 20 stk 132,00 x 139,45 134,20 136,40 7,45 5,64% (Höepfner). x merkir lægsta verö. SJAFNAR DöMUBINDI venjuleg 18 stk 65,60 54,30 x 66,85 56,95 66,65 55,00 12,55 23,11% TCNI PElMAMHir venjul. litiU pk 129,00 x 146,30 147,75 148,40 138,80 146,30 19,40 15,03% Einbýlishús Til sölu 140 fm einbýlishús á Kópaskeri. Uppl. í síma 96-52188 á daginn og á kvöldin í síma 96-52128. Kjarni hf. Kópaskeri. Eldridansaklúbburinn Laugardaginn 5. september verður fyrsti dansleikur | haustsins í Lóni Hrísalundi kl. 22-03. Síðan verða dansleikir 3. okt., 24. okt., 21. nóv. og 30 des. Mætum vel og stundvíslega. Hljómsveit Bigga Mar og Dolli sjá um fjörið. Stjórnin. Stýrimann vantar á 60 tonna bát frá Dalvík. Upplýsingar í símum 96-61857 og 96-61614. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Læknaritarar Viljum ráða tvær 50% stöður læknaritara á Bæklun- ardeild og Lyfjadeild. Vinnutími er frá kl. 12.00-16.00. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomandi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofustjóra F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Blaðamaður á Blönduósi Dagur óskar eftir að ráða blaðamann með aðsetri á Blönduósi. Gert er ráð fyrir að blaðamaðurinn annist einnig dreifingu blaðsins á Blönduósi. Nánari upplýsingar gefur Áskell Þórisson í síma 24222. I tegundir Heilhveitikex Hafrakex Rúgkex Smjörkex Slys gera ekki boð á undan sér! OKUM eins og MENN!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.